Morgunblaðið - 30.08.1997, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.08.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1997 17 VIÐSKIPTI Hlutabréfavísitalan lækkar um 1,18% VIÐSKIPTI með hlutabréf námu 90 millj- ónum króna á Verðbréfaþingi íslands í gær. Flest hlutabréf lækkuðu í verði sem viðskipti urðu með og lækkaði þingvísitala hlutabréfa um 1,18%. Mest viðskipti urðu með bréf í Síldar- vinnslunni eða fyrir 23,5 milljónir króna og lækkaði gengi bréfanna um 1,3% frá síðasta viðskiptadegi eða í 6,22.. 22,7 millj- óna króna viðskipti urðu með Flugleiðabréf og féll gengi þeirra um 1,4 eða í 3,55. Hlutabréf í Skinnaiðnaði hækkuðu hins vegar um 13,3% eftir talsverða lækkun í fyrradag. Þá lækkuðu hlutabréf í SR- Mjöli og Þróunarfélaginu um rúm 5% frá síðasta viðskiptadegi. 6,7 milljóna króna viðskipti urðu með hlutabréf í Þormóði ramma - Sæbergi hf. og lækkaði gengi hlutabréfa þess um 1,4%. Þá lækkaði gengi hlutabréfa í Jarðborunum um 3,1% en við- skipti með þau námu þó aðeins hálfri millj- ón króna. VITARA JLX 1998 • VITARA DIESEL 1998 *VITARAV6 1998 LAUGARDAG OG SUNNUDAG FRA 12-17 ■Kir lliaKi ’ u m. •II p í; » .. IBIfci. 'j ' X,r VITARA 1998 Eykur vellíðan þína og veitir þér örugga stjóm þegar mest á reynir • Snar í viðbragði, hljóðlátur, lipur í akstri - og ekki bensínhákur. • Gott pláss - mikill staðalbúnaður. • Verð sem aðrir jeppar eiga ekkert svar við. Vitara er vinscelasti jeppinn á íslandi. Og skyldi engan undra. ^SUZUKU AFL OG ÖRYGGI SUZUKI BÍLAR HF SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur 6. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Eqilsstaðir: Bila- og búvélasalan hf., Miðási 19, simi 471 2011. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrísmýri 5, sími 482 37 00. Skeifunni 17,108 Reykjavík. Simi 568 51 00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.