Morgunblaðið - 30.08.1997, Page 17

Morgunblaðið - 30.08.1997, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST 1997 17 VIÐSKIPTI Hlutabréfavísitalan lækkar um 1,18% VIÐSKIPTI með hlutabréf námu 90 millj- ónum króna á Verðbréfaþingi íslands í gær. Flest hlutabréf lækkuðu í verði sem viðskipti urðu með og lækkaði þingvísitala hlutabréfa um 1,18%. Mest viðskipti urðu með bréf í Síldar- vinnslunni eða fyrir 23,5 milljónir króna og lækkaði gengi bréfanna um 1,3% frá síðasta viðskiptadegi eða í 6,22.. 22,7 millj- óna króna viðskipti urðu með Flugleiðabréf og féll gengi þeirra um 1,4 eða í 3,55. Hlutabréf í Skinnaiðnaði hækkuðu hins vegar um 13,3% eftir talsverða lækkun í fyrradag. Þá lækkuðu hlutabréf í SR- Mjöli og Þróunarfélaginu um rúm 5% frá síðasta viðskiptadegi. 6,7 milljóna króna viðskipti urðu með hlutabréf í Þormóði ramma - Sæbergi hf. og lækkaði gengi hlutabréfa þess um 1,4%. Þá lækkaði gengi hlutabréfa í Jarðborunum um 3,1% en við- skipti með þau námu þó aðeins hálfri millj- ón króna. VITARA JLX 1998 • VITARA DIESEL 1998 *VITARAV6 1998 LAUGARDAG OG SUNNUDAG FRA 12-17 ■Kir lliaKi ’ u m. •II p í; » .. IBIfci. 'j ' X,r VITARA 1998 Eykur vellíðan þína og veitir þér örugga stjóm þegar mest á reynir • Snar í viðbragði, hljóðlátur, lipur í akstri - og ekki bensínhákur. • Gott pláss - mikill staðalbúnaður. • Verð sem aðrir jeppar eiga ekkert svar við. Vitara er vinscelasti jeppinn á íslandi. Og skyldi engan undra. ^SUZUKU AFL OG ÖRYGGI SUZUKI BÍLAR HF SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur 6. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Eqilsstaðir: Bila- og búvélasalan hf., Miðási 19, simi 471 2011. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, simi 555 15 50. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrísmýri 5, sími 482 37 00. Skeifunni 17,108 Reykjavík. Simi 568 51 00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.