Morgunblaðið - 14.09.1997, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1997 3
l
Vinningaskrá birt föstudaginn 19. september
Höfuðborg Skotlands - sívinsæl og
skemmtileg! Flestar ferðir löngu
uppseldar en við eigum laus sæti í
nokkrar ferðir.
Hjarta Mexíkó slær svo
Wmm sannarlega með réttum
P| takti í PUERTO VALLARTA
f&lgm enda Jalisco héraðið frægt
fyrir hinn görótta drykk
■ Tequila og El Mariachi
I tónlistina. Bærinn stendur á
fljr Kyrrahafsströnd Mexíkó.
norður af Acapulco. Bærinn
"'‘VW v er afar hreinlegur og
■-flr tm BHfefe þjónustulund innfæddra
einstök, Náttúrufegurð í kringum PUERTO VALLARTA
er rómuð, strendurnar stórkostlegar og mannlífið
fjölskrúðugt.
Gististaðir eru í þriggja og
fimm stjörnu gæðaflokki og
eru allir vel staðsettir og með
góðum aðbúnaði.
iíherhera'
2hihor®na
Ásfljöntu
Ldgmúla 4: tími 569 9300. gremTniImtr: SÖO 6300,
Hafnarfirði: ríml 565 2366, Ktflarík: rími 421 1353,
Selfossi: rími 482 1666, Akurtyri: ríml 462 5000
■ og b)4 umboðsmönnum um land alll.
2.0KT. FIM-SUN
1Ó.0KT. FIM-SUN
30. OKT. FIM-SUN
8.NÓV. LAU-ÞRI
22.NÓV. LAU-ÞRI
28. NÓV. FÖS-MÁN
4.0ES. FIM-SUN
BEINT FLUG FRÁ AKUREVRI
uppselt/biðlisti
laus sæti
laus sæti