Morgunblaðið - 14.09.1997, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 14.09.1997, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1997 27 dæmið er litið, er talið að um helm- ingur heimsviðskiptana séu vöru- skipti eða ígildisviðskipti með ein- um eða öðrum hætti. Vöruskipti milli landa um vörumiðlatnUeins og Viðskiptanetið hafa hins vegar aldrei verið veruleg. Astæðan er sú að aldrei hefur verið nægilega skil- virkur farvegur fyrir þau. Vöru- skiptamiðlanir sem hafa átt við- Betri nýting starfsfólks og framleiðslutækja næst og lausafé skerðist ekki skipti sín á milli þurfa að gæta jafn- vægis í kaupum og sölu sín á milli og hefur þetta skilyrði skapað vissa tregðu í viðskiptum. En með til- komu samvinnu vöruskiptamiðlana á vettvangi IRTA hefur orðið veru- leg breyting á því starfsumhverfi til hins betra. Með tilkomu þessa al- þjóðlega vörubanka hefur í raun skapast alþjóðlegur gjaldmiðill í vöruskiptum. Sem dæmi getur nú Viðskiptanet- ið haft milligöngu um sölu til fyrir- tækis, t.d. í Bretlandi og nýtt þá vöruinneign, sem myndast til að kaupa af fyrirtækjum tengdum vöruskiptamiðlum víðs vegar um heiminn. I tengslum við vörubanka IRTA hefur verið opnuð upplýsing- arás á Alnetinu til að aðstoða aðild- arfyrirtæki IRTA við að koma fram upplýsingum um framboð, eftir- spum og þarfir í vöruskiptum.“ Liggja kannski stórír vaxtar- sprotar til útlanda? „Það er ekki spuming. Sem dæmi má nefna að við erum að byrja að vinna í mjög stóru verkefni þar sem við munum reyna að semja við ferðamannaþjónustuna í landinu í heild í samvinnu við bandaríska að- ila. Um er að ræða að íslenskur ferðaiðnaður kaupi auglýsingar í Bandaríkjunum og greiði fyrir með umframgetu sinni. I hnotskurn að nota umframgetuna í skamman tíma til að laðá að nýja kúnna sem greiða með peningum. Þetta er eitt dæmi og þau verða fleiri.“ Sýningar og uppboð Þeir Örn og Lúðvíg gátu þess áð- ur, að tilhneiging til vöruskipta sé gamall og gróinn eiginleiki í þjóð- arsálinni og það hafi verið gott veganesti þegar af stað var far- ið. Þeir segja þó að þrátt fyrir opinn hug stjórnenda fyrir- tækja hér á landi, þurfi að vinna mikið og gróskuríkt kynningarstarf. Lúðvíg heldur áfram á þessum línum: „Fyrir utan að senda út fréttabréf þá höldum við árleg uppboð á margs konar hlutum, m.a. listmunum, en tíu listamenn eru virkir aðilar að netinu og sýnir það kannski betur en margt annað hversu víðfemt svið netið getur náð yfir. Tilgangurinn með uppboðun- um er að hittast, blandast og kynn- ast. Það stuðlar að frískari viðskipt- um fyrir utan að þetta eru skemmti- legar uppákomur. Síðasta uppboð var sérstaklega vel heppnað, þá mættu 120 manns á Grand Hótel og skemmtu sér hið besta. Við hitt- umst auk þess af og til á krám eða líkum stöðum. Við köllum það „vöruskipti eftir vinnu“ og er einnig sniðið til að fólk geti hist og rætt málin. Þá höldum við vörusýningu einu sinni á ári þar sem aðildarfyrirtækj- um Viðskiptanetsins gefst kostur á að kynna þá vöru eða þjónustu sem þeir hafa upp á að bjóða. Helgina 20. til 21. september verður sýning- in fyrir 1997 í Perlunni og mun þar kenna margra og ólíkra grasa. Þetta verður óvenjuleg sýning svo ekki sé meira sagt og þar verða m.a. fatainnflytjendur, gullsmiðir, verk- takar af mörgu tagi, úrsmiðir, tón- listarmenn, vinnulyftuinnflytjendur, vélaverkstæði o.m.fl. Það má segja að það ægi öllu saman, en um leið gefur það þverskurð af viðskipta- vinahópi okkar.“ Músikleikfimin hefst fimmtudaglnn 18. september. Góð alhliða þjálfun fyrir konur, sem vilja bæta þol, styrk og llðlelka á markvissan og skemmtilegan hátt. Kennsla fer fram í íþróttahúsi Melaskóla. Upplýslngar og Innrltun í síma 551 3022 alla daga eftlr kl. 17 og um helgar. Gígja Hermannsdóttir, íþróttakennari. i I Leiðin á toppinn Það vakti mikla athygli síðastliðið vor er þrír ungir menn klifu fyrstir íslendinga hæsta tind jarðar -Mt. Everest. Nú ætla félagarnir þrír, þeir Björn, Einar og Hallgrímur að segja frá ævintýrinu í máli og myndum þar sem blandað er saman líflegri frásögn, fjölda Ijósmynda og einstökum kvikmyndum sem teknar voru í ferðinni. . JN yndasýningarnar verða í Borgar- leikhúsinu þriðjudaginn ló.og miðvikudaginn 17. september og hefjast kl. 20.00 og 22.00. Forsala aðgöngumiða verður í Skátabúðinni oghefst mánudaginn Mseptemf^ mm Eftirtaldir aðilar gerðu okkur kleyft að komast á toppinn með stuðningi sínum. Við t ipygF Alfaehf. Alþjóðalíftryggingarfélagiöhf. Andrés Guðmundsson Austfirsku Alparnir Ábyrgð hf. Ármannsfell hf. B. Benediktsson ehf. Bakoehf. Bifreiðarog Landbúnaðarvélar Bifreiðaskoðun íslands hf. Borgarplast BÓB - endurskoðun ehf. Bókhaldsþjónusta Gylfa Bónussf. BYGG DHL - Hraðflutningar Domino'sPizza Duracell Egill Kolbeinsson Eignamiðlun ehf. EinarJ.Skúlason hf. Faghús hf. Fagtún Ferðafélag íslands Ferðaskrifstofa íslands Fjarhitun Flughótel Kefíavík Gagnaeyðing ehf. Gallerf Fold Geimsteinn ehf. Gjörviehf. Glerskdlinn ehf. Gunnar Bernhard ehf. Gunnar Guðmundsson G.G. hf. Hafnarfjarðarkaupstaður HaraldurBöðvarssonhf. Hágóngurehf. Heimilistæki ökkum þeim kærlega fyrír. Hellas heildverslun PósturogSímihf. Hérognúehf. Rafhönnun hf. Hitaveita Suðurnesja Rafmagnsveita Reykjavíkur Hjálparsveit skáta ÍReykjavík Reykjafell hf. Holtsapótek RolfJohansen og Co ehf. Hótel Loftleiðir S.Guðjónssonehf. Hraðfrystihús Hellissands Samskiphf. Hraðfrystihúsið hf. Hnífsdal Samskipti ehf. Hraðfrystistöð Þórshafnar Samtökiðnaðarins Húsgagnahöllin ehf. Sédeyfisbifreiðar Keflavíkur íslensk Endurtrygging hf. Smlðagallerí Iþrótta- og tómstundaráð Skátabúðin Reykjavíkur Skipaafgreiðsla Hafnarfjarðarehf. Jarðboranir hf. Skipamiðlun Hafharhúsi Jóhannes Leifsson Gullsmiður Steindórsprent-Gutenberg ehf. Karl Ingólfsson Steypustöðin hf. KarlKKarlsson ehf. Stoðtækni Klæðninghf. Suðurgarður hf. Selfossi Kópavogsbær Sæberg hf. Ólafsfirði KPMG Endurskoðun hf. TeiknistofaAVJ Kr.Þorvaldsson Teiknistofan Óðinstorgi Krisján G. Gfslason ehf. Thermaehf. Kögun hf. Thema - Endurskoðun Landsbjörg TimburogStál Landsbréfhf. Tryggingamiðstöðin hf. Landssamband Lífeyrissjóða Valeikehf. Ufæðhf. Varmiehf. Loftorka Verkfræðistofa Sigurðar Thor.hf. Lögfræðistofa Reykjavfkur Verkfræðistofa Suðurnesja ehf. Malbikunarstöð Hlaðbæ Colas hf. Verkfræðistofan Hönnun Málninghf. Verkfræðistofa Jóhanns Offsetþjónustan ehf. Indriðasonar Ora -Kjötog rengi ehf. Vélar og þjónusta hf. Ólafur ogGunnarehf. Viðarhf. P.Samúelsson hf. Viðskiptanetið hf. PÁS Prentsmiðja Völurhf. Penninnhf. WorldClass Pétur Svavarsson Seltjarnarnesi öryggisþjónustan hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.