Morgunblaðið - 14.09.1997, Side 51

Morgunblaðið - 14.09.1997, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1997 51 , TT 553 2075 ALVÖRUBÍO! " Dolby STAFRÆNT stærsíatjaldiðmeð HLJÓÐKERFIí I UV ÖLLUM SÖLUM! --• 11 IX LOST HICHWA Y DRAUMUR EÐA ER DRAUNIURINN KANNSKI VERULEIKI Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16. DIGITAL íDD/ SPAWN ER EINN TÆKNILEGASTI, HARÐASTI, MEST SPENNANDI OG ÆVINTÝRAALEGASTI TRYLLIR SEM KOMIÐ HEFUR í BÍÓ í LANGAN TÍMA. Hörkuspennandi samsæristxyllir Dansnámskeið SPAWN ER EINN TÆKNILEGASTI. HARÐASTI, MEST SPENNANDI OG ÆVINTÝRAALEGASTI TRYLLIR SEM KOMIÐ HEFUR ( BfÓ í LANGAN TfMA SllllÍUIID SHEBl HJUÍÍÍrON HÖRKU- MYND MEÐ TOPP- LEIKUBUM. Þjóðdansafélags Reykjavíkur Hefjast 22. september að Álfabakka 14a. Námskeiðin eru í 12 vikur. Barna og unglinganámskeið á mánud. eða laugard. Verð á námskeiðunum er: 3-5 ára kr. 3.500.-, 6-8 ára kr. 5.000,-, 9ára og eldri kr. 6.000,- Ath. Systkinaafsláttur 25%. Gömludansanámskeið fyrir byrjendur og lengra komna verð kr. 6.000,-. Opið hús annað hvert miðvikudagskvöld frá kl.20:30 til 23:00. Þjóðdansar frá ýmsum löndum dansaðir á fimmtudögum kl. 20:30. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára ÍM MAGNAÐ BÍÓ /DD/ Sýnd it». 5, 7, 9 ogTT . 9 Og 11, B, i. 16 ára MENN í SVÖRTU Norregaard er höfundur Matador- þáttanna í tilefni 80 ára af- mæli Lise Norre- gaard síðastliðið sum- ar kom út viðtalsbók- in „Sá 'er det sagt!“. Hún hefur hlotið margar viðurkenning- ar fyrir skáldskap sinn. Stærstu viður- kenningu sína hlaut hún þó líklega árið 1993 þegar henni var veittur gullni lárviðarsveigurinn sem eru æðstu dönsku bókmenntaverðlaunin. Lise Norregaard heldur fyrirlestur í dag klukkan 16 í Noiræna húsinu um starf sitt sem rithöfundur og blaðamaður. Á morgun heimsækir hún tvo menntaskóla og verður viðstödd endurfrumsýningu Bara stelpu í Háskólabíói. Þá verður hún rithöfundur mánaðarins hjá Bókaversluninni Ey- mundsson og áritar bækur þar á þriðjudag- inn milli 16.30 og 17.15. Alit dansáhugafólk velkomið. Upplýsingar og innritun í síma 587 1616 eftir kl. 18:00. EHI Sýnd kl S og 7. b. í. « Swing sm Atiuælislwlíð gm| Jack Danicl s RSgckuiiim Aðalslnuti l() ' - september 1997 Bk'isiuennAndicn Kunui Sw ing , Ámí Ísleiís Fabuta lclma ÁgiístsckVliir Maiyivt SiinmAuxlótiir Helga Bjiiik IXMÍwJlsdátir fXíii Braga osimaniirlleiri. Lise Norregaard stödd hér á landi stelpa KVIKMYNDIN Bara stelpa eða „Kun en pige“ er byggð á sjálfsævisögu danska rit- höfundarins Lise Noiregaard, sem er einna þekktust fyi’ir að vera höfundur Matador-þáttanna sem sýndir hafa verið í Sjónvarpinu við miklar vinsældir. Bara stelpa var frumsýnd á dönskum kvikmyndadögum í fyrra. Uppselt var á all- ar þrjár sýninganiar og þurfti fjöldi manns frá að hverfa. Nú stendur til að taka mynd- ina aftur til sýninga í Háskólabíói dagana 15. til 24. september og verður Lise Norre- gaard viðstödd endurt'rumsýninguna morgun. Bara stelpa er epísk saga full af ádeilu og háði og fjallar um unga stúlku við upp- haf síðari heimsstyrjalda3-. Hún á í stöðug- um erjum við sinnutausa móður sína og fordómafullan föður sem hefur allt á horn- um sér varðandi framtíð dóttur sinnar. Hana dreymir um að verða blaðamaður en gifting og barneignir koma í veg fyrir að hún geti látið drauminn rætast. Lise Norregaard er fædd árið 1917 og gaf út sína fyrstu skáldsögu „Med mor bag rattet“ árið 1960. Alls hefur hún gefið út átta skáldsögur og voru tvær síðustu bæk- ur hennar sjálfsævisögur. Það voru „Kun en pige“ og „De sendte en dame“. Voru það söluhæstu bækumar i Danmörku árin 1992 og 1993. Kvikmyndin Bara stelpa er byggð á báðum bókunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.