Morgunblaðið - 14.09.1997, Síða 55

Morgunblaðið - 14.09.1997, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1997 55 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: 10° m#A\ \ ' Ý'" vte ; ' . V ' y > -ö- -á -é M AV*Vt ▼ .. sís & & ; Rigning * V, ^ Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » »* * Snjókoma Sunnan, 2 vindstig. -J0° Hitastig Vindonn symr vmd- stefnu og fjöðrín sss Þoka vindstyrk, heilfjöður ▲ ▲ 0. er 2 vindstig. t VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vaxandi austanátt, stinningskaldi eða allhvasst (6-7 vindstig) og rigning sunnanlands síðdegis, en hægari vindur og þurrt norðan til. Hiti verður á bilinu 6 til 12 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður norðan- og norðaustanátt og víða rigning. Á þriðjudag vestan gola eða kaldi og bjart veður. Á miðvikudag sunnanátt og rigning sunnan- og vestanlands en vestlægari átt og skúrir á fimmtudag. FÆRÐ Á VEGUM Hálendisvegir eru farnir að lokast og er veg- farendum ráðlagt að leggja ekki í ferðalög um hálendið að sinni. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. % HKI 1-2 Yfirlit: Lægðin fyrir vestan land þokast austur. Lægðin austur af Nýfundnalandi fer norðaustur og dýpkar. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Reykjavík -2 heiðskírt Lúxemborg 11 rigning á síð.klst. Bolungarvík -1 hálfskýjað Hamborg 11 léttskýjað Akureyrl -2 léttskýjað Frankfurt 14 skúr á síð.klst. Egilsstaðir 0 alskýjað Vfn 19 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 0 léttskýjað Algarve 21 skýjað Nuuk 4 súld Malaga 22 heiðsklrt Narssarssuaq 4 skýjað Las Palmas - vantar Þórshöfn 5 rigning Barcelona 22 þokumóða Bergen 8 úrkoma í grennd Mallorca 21 þokumóða Ósló 10 skýjað Róm 21 þokumóða Kaupmannahöfn 13 léttskýjað Feneviar 18 þokumóða Stokkhólmur 13 rigning Winnipeg 20 léttskýjað Helslnki 14 skviað Montreal 17 heiðskfrt Dublin 5 léttskýjað Halifax 17 alskýjað Glasgow 6 léttskýjað New York 22 mistur London 7 léttskýjað Washington - vantar París 10 léttskýjað Orlando 23 hálfskýjað Amsterdam 12 skúr Chicago 11 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. 14. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl f suðri REYKJAVÍK 4.10 3,2 10.23 0,5 16.37 3,7 22.57 0,3 6.44 13.19 19.53 23.40 ÍSAFJÖRÐUR 0.12 0,4 6.08 1,8 12.23 0,4 18.35 2,2 6.48 13.27 20.04 23.49 SIGLUFJÖRÐUR 2.06 0.3 8.36 1,2 14.27 0,4 20.44 1,4 6.28 13.07 19.44 23.28 DJÚPIVOGUR 1.09 1,8 7.17 0,6 13.47 2,1 19.59 0,6 6.16 12.51 19.25 23.11 Sjávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöm Morgunblaöið/Sjómælinqar íslands í dag er sunnudagur 14. septem- ber, 257. dagur ársins 1997. Krossmessa á hausti. Orð dags- ins: En eitt gjöri ég. Ég gleymi því, sem að baki er, en seilist eftir því, sem framundan er, og keppi þannig að markinu, til verðlaunanna á himnum, sem Guð hefur kallað oss til fyrir Krist Jesú. (Fil.3, 14.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Tri- ton, Skógafoss Tokuju Maru 38. Á morgun mánudag koma Hoyu Maru 8, Reykjafoss, A.rina Artica og Amm- asat. Aranda fer. Hafnarfjarðaritöfn: Á morgun mánudag eru væntanlegir Svalbakur, Tjaldur og Bakkafoss. Fréttir Viðey. Kl. 14.15 verður staðarskoðun. Kirkjan, Stofan, fomleifaupp- gröftur og fleira verður skoðað. Ljósmyndasýn- ingin í Skólahúsinu er nú aðeins opin fyrir hópa, sem panta fyrir- fram. Veitingahúsið í Viðeyjarstofu verður opnað kl. 14. Bátsferðir eru á klukkustundar- fresti frá kl. 13-17 og í land aftur á hálfa tíman- um til kl. 17.30. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag. Ðansað í Goðheimum kl. 20. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 á morgun mánudag. Söngvaka i Risinu mánudagskvöld kl. 20.30. Stjórnandi er Steinunn Finnbogadóttir og undirleik annast Sig- urbjörg P. Hólmgríms- dóttir. Allir velkomnir. Vesturgata 7. Þriðju- daginn 16. september kl. 9 almenn handavinna, kl. 13 bútasaumur, leik- fimi og fijáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi- veitingar. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Vetrar- starfið er hafið. Leikfimi verður nk. þriðjudag kl. 11.30 í safnaðarsal Di- graneskirkju. Einstakl- ingskeppni í pútti á Rútstúni á morgun, mánudag, kl. 10, skrán- ing á staðnum. Allir vel- komnir. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun mánudag frá kl. 9 morgunspjall, vinnustofur opnar, m.a. tréútskurður, keramik, kennt að orkera. Frá hádegi spilasalur opinn, vist og brids. „Hver vill ekki vita um ættir sínar“ verður þriðjudaginn 16. september. Hólmfríður Gísladóttir leiðbeinir. Sund og leikfimiæfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug kl. 9.30. Um- sjón hefur Edda Baldurs- dóttir. Málverkasýning Jóns Jónssonar er opin á opnunartíma hússins. Kátt fólk heldur sinn 179. skemmtifund í Breiðfirðingabúð, laug- ardaginn 27. september nk. sem hefst stundvís- lega kl. 20. Aðgöngumið- ar verða seldir á sama stað fimmtudaginn 18. september kl. 18-20. Kór félagsstarfs aldr- aðra Reykjavík. Vetrar- starf kórsins byijar með kóræfingu miðvikudag- inn 17. september kl. 13 á Vesturgötu 7. Kórstjóri er Sigurbjörg Petra Hólmgrímsdóttir. Ný og breytt söngskrá er í smiðum og eru nýir „söngfuglar" velkomnir í hópinn. Árskógar 4. Á morgun kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia og handavinna kl. 13-16.30. Aflagrandi 40. Á morg- un mánudag félagsvist kl. 14. Hvassaleiti 56-58. Á morgun mánudag frjáls spilamennska kl. 13. Vitatorg. Á morgun mánudag kaffi og smiðj- an kl. 9, stund með Þór- dfsi kl. 9.30, bocciaæfing kl. 10, bútasaumur kl. 10-13, handmennt al- menn frá kl. 13-16, létt leikfimi kl. 13, bridsað- stoð kl. 13, bókband kl. 13.30, kaffi kl. 15. Norðurbrún 1. Á morg- un mánudag leirmuna- gerð kl. 9-15, ganga frá **" kl. 10-11, bókasafn er opið kl. 12-15, hannyrðir kl. 13-16.45. Þriðjudag- inn 16. september kl. 14.30 heldur Kristján Sturluson frá Rauða krossinum erindi um hvernig bregðast á við jarðskjálfta. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulíns- málning, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 ^ hádegismatur, kl. 13 myndlist, nokkur sæti laus, kl. 13.30 göngu- ferð. ITC-deildin Kvistur heldur fyrsta fund vetr- arins á morgun mánudag kl. 20. Uppl. gefur Sigur- laug í s. 557-9935. Hana-Nú, Kópavogi. Hugmyndabankafundur verður í Gjábakka kl. 16 á morgun mánudag. ITC-deildin íris, Hafn- arfirði heldur fund á morgun mánudag kl. 20 ▲ í safnaðarheimili íjóð- kirkjunnar v/Strandgötu og eru allir velkomnir. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. fundur kl. 20. Kirkjustarf Áskirkja. Fundur i æskulýðsfélaginu mánu- dagskvöld kl. 20. Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimilinu á eftir. Neskirkja. Foreldra- morgnar verða ív etur á miðvikudögum kl. 10-12 (breyttur tími). Árbæjarkirkja. Félags- starf aldraðra á mánu- dögum kl. 13-15.30. Fót- snyrting mánudaga. Uppl. í s. 557-4521. Fyrstu foreldramorgnar vetrarins byija nk. þriðjudag kl. 10-12. ’t' Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbæn- ir mánudaga kl. 18. Tek- ið á móti bænaefnum í kirkjunni. Iljallakirkja. Prédikun- arklúbbur presta er á þriðjudögum kl. 9.15- 10.30. Umsjón hefur dr. Siguijón Árni Eyjólfs- son, héraðsprestur. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 kinnhestur, 8 styggj- um, 9 járnkróks, 10 stúlka, 11 drekka, 13 ákveð, 15 svínakjöt, 18 dreng, 21 stefna, 22 afkomandi, 23 hefur tíma til, 24 þrotlaus. LÓÐRÉTT: 2 ósínk, 3 beiskt bragð, 4 blökkumann, 5 ótti, 6 eldstæðis, 7 óvana, 12 blóm, 14 lengdareining, 15 flagg, 16 sjúkdómur, 17 skáld, 18 taut, 19 hlupu, 20 groms. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 björt, 4 bógur, 7 ódæði, 8 ávali, 9 náð, 11 alin, 13 miði, 14 ólæti, 15 lest, 17 skot, 20 gil, 22 sigla, 23 jagar, 24 afræð, 25 teiti. Lóðrétt: 1 blóta, 2 ölæði, 3 táin, 4 bráð, 5 grafi, 6 reiði, 10 ásæki, 12 nót, 13 mis, 15 lesta, 16 sigur, 18 kaggi, 19 Torfi, 20 garð, 21 ljót.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.