Morgunblaðið - 28.09.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.09.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1997 9 FRÉTTIR Mat norsku strandgæzlunnar Smuguveiðin varð rúm- lega 4 þús- und tonn Sortland í Lofoten, Morgunblaðid. HEILDARVEIÐI íslenzkra togara í Smugunni í sumar er 4.160 tonn, samkvæmt áætlun norsku strandgæzlunnar frá 13. þessa mánaðar. Á sama tíma í fyrra taldi Strandæzlan veiði íslendinga um 23.900 tonn, að sögn Geirs Osen, yfirmanns Strandgæzlunnar í Norður-Noregi. Osen segir að skip frá öðrum ríkjum, einkum hentifánaskip, hafi veitt um eitt þúsund tonn í Smug- unni, þannig að heildarveiðin í ár sé um 5.200 tonn. Fyrir ári var hún talin um 27 þúsund tonn. íslenzkir togarar eru hættir veiðum í Smugunni í bili en voru flestir 27 í sumar. Rætt um nánara samstarf við Landhelgisgæzluna Osen vill ekki tjá sig um hvort einhver íslenzk skip hafi komið í Smuguna með afla af íslandsmið- um sem síðan hafi verið tilkynntur sem Smuguafli. Hann segir hins vegar að þeir Hafsteinn Hafsteins- son, forstjóri Landhelgisgæzlunn- ar, hafi rætt um möguleika á nán- ara samstarfi þannig að strændgæzla hvors ríkis um sig fái „heildarmynd“ af afla skipa, sem veiða bæði í eigin lögsögu og á öðrum hafsvæðum. -----» ♦ ♦---- Þrír hljóta lokastyrki til kvikmynda- gerðar KVIKMYNDASJÓÐUR íslands hefur veitt þremur handritshöfund- um lokastyrki til að vinna frekar að handritum sínum, en styrkirnir eru liður í átaksverkefni Kvik- myndasjóðs og Norræna kvik- mynda- og sjónvarpssjóðsins, sem hófst við hina árlegu úthlutun í janúar sl. Við það tækifæri hlutu tíu höf- undar styrki og tóku í kjölarið þátt í sköpunar- og þróunarvinnu með sérfræðingi, Maureen Thom- as, kennara við National Film & TV Sehool í Englandi. í júní sl. voru sex höfundar úr hópnum vald- ir til að halda verkefninu áfram, en nú hafa þrír þeirra hlotið loka- styrkinn, hver að upphæð um 800 þúsund krónur, sem nýta skal til að undirbúa handritið fyrir fram- leiðslu. Helmingur fjárins kemur frá Norræna kvikmynda- og sjón- varpssjóðnum. Höfundarnir þrír eru; ásamt nöfnum handritanna: Baltasar Kormákur, SYM BI OSA - 101 Reykjavík, Jóakim Hlynur Reynis- son, í álögum og Ragnar Braga- son_, Fíaskó. Uthlutunarnefnd er skipuð sömu aðilum og sl. vetur: Bjarna Jóns- syni, Laufeyju Guðjónsdóttur og Markúsi Erni Antonssyni. - kjarni málsins! Skór á alla fjölskylduna TILBOÐSBORÐ 1 par kr. 700,- 2 pör kr. 1.000,- 3 pör kr. 1.500,- 4 pör kr. 2.000,- Skómarkaðurinn Suðurveri Sunnudags-kaffihlaöborb Skíöaskálans stendur frá 14 til 17 Sunnudags-matarhlabborb Skíðaskálans stendur frá 18:30 Hlaðborðídag Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935. Borbapantanir í síma 567-2020 FULL FRÁBÆRUM vörum FRÁBÆRU verði t QPJLÐ Haust og vetrarlistinn kominn Allt á fjölskylduna og fyrir heimilið á einum stað. Þýsk gæðavara mrm Póstverslun sími 567 1105, fax 567 1109 m wummmm -/eli ina Nærfatnaður Mikið úrval Allar stærðir Afmælisrit sr. Bjöms Jónssonar Heillaóskaskrá - „Tabula gratulatoria" Sr. Björn Jónsson prófastur á Akranesi verður sjötugur 7. október n.k. Af því tilefni verður gefið út afmælisrit. Efni þess er fjölbreytt: Viðtal við sr. Björn og greinar vir safni hans. Þeim sem vilja heiðra hann á þessum merku tímamótum í lífi hans er boðið að gerast áskrifendur að afmælisritinu og fá um leið nafn sitt skráð á heillaóskaskrá sem birt verður fremst í bókinni. Áskriftarverð er 2.980 krónur. Tekið er við áskriftum í síma 551 7594 eða 551 9799 - eða símbrófi (551 0248) til 2. október n.k. Samstarfshópurinn ; i =»ol og kraftun í Kópavog Dpnuð verður ný og glæsileg Nautilus heilsuræktarstöð í Sundlaug Kópavogs í dag / Aðeins verða seld árskort í heilsuræktina og er aðgangur að sundlauginni innifalinn. ■ Sénstakt □ PNUNARTILBOÐ 28. sept. Ánskont á kn. 9.990, staðgneitt Fram til ánamóta venðun árskort selt á kn. 14.990 staögneitt. Stöðin er búin æfingatækjum frá NAUTILUS, sem talin eru ein þau bestu á mapkaðnum, auk hlaupabanda, stígvéla og hjóla.Komið og kynnið ykkur frábæra NAUTILUS aðstöðu til líkamsræktar. íþróttakennarar sjá um kennsluna. jif. Fyrstu 300 sem skrá sig fá Nautilus T-bol. Æ- í||Pr Visa og Euro greiðslur í boði. Nautilus á íslandi Nautilus á íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.