Morgunblaðið - 28.09.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1997 9
FRÉTTIR
Mat norsku
strandgæzlunnar
Smuguveiðin
varð rúm-
lega 4 þús-
und tonn
Sortland í Lofoten, Morgunblaðid.
HEILDARVEIÐI íslenzkra togara
í Smugunni í sumar er 4.160 tonn,
samkvæmt áætlun norsku
strandgæzlunnar frá 13. þessa
mánaðar. Á sama tíma í fyrra taldi
Strandæzlan veiði íslendinga um
23.900 tonn, að sögn Geirs Osen,
yfirmanns Strandgæzlunnar í
Norður-Noregi.
Osen segir að skip frá öðrum
ríkjum, einkum hentifánaskip, hafi
veitt um eitt þúsund tonn í Smug-
unni, þannig að heildarveiðin í ár
sé um 5.200 tonn. Fyrir ári var
hún talin um 27 þúsund tonn.
íslenzkir togarar eru hættir
veiðum í Smugunni í bili en voru
flestir 27 í sumar.
Rætt um nánara samstarf
við Landhelgisgæzluna
Osen vill ekki tjá sig um hvort
einhver íslenzk skip hafi komið í
Smuguna með afla af íslandsmið-
um sem síðan hafi verið tilkynntur
sem Smuguafli. Hann segir hins
vegar að þeir Hafsteinn Hafsteins-
son, forstjóri Landhelgisgæzlunn-
ar, hafi rætt um möguleika á nán-
ara samstarfi þannig að
strændgæzla hvors ríkis um sig fái
„heildarmynd“ af afla skipa, sem
veiða bæði í eigin lögsögu og á
öðrum hafsvæðum.
-----» ♦ ♦----
Þrír hljóta
lokastyrki til
kvikmynda-
gerðar
KVIKMYNDASJÓÐUR íslands
hefur veitt þremur handritshöfund-
um lokastyrki til að vinna frekar
að handritum sínum, en styrkirnir
eru liður í átaksverkefni Kvik-
myndasjóðs og Norræna kvik-
mynda- og sjónvarpssjóðsins, sem
hófst við hina árlegu úthlutun í
janúar sl.
Við það tækifæri hlutu tíu höf-
undar styrki og tóku í kjölarið
þátt í sköpunar- og þróunarvinnu
með sérfræðingi, Maureen Thom-
as, kennara við National Film &
TV Sehool í Englandi. í júní sl.
voru sex höfundar úr hópnum vald-
ir til að halda verkefninu áfram,
en nú hafa þrír þeirra hlotið loka-
styrkinn, hver að upphæð um 800
þúsund krónur, sem nýta skal til
að undirbúa handritið fyrir fram-
leiðslu. Helmingur fjárins kemur
frá Norræna kvikmynda- og sjón-
varpssjóðnum.
Höfundarnir þrír eru; ásamt
nöfnum handritanna: Baltasar
Kormákur, SYM BI OSA - 101
Reykjavík, Jóakim Hlynur Reynis-
son, í álögum og Ragnar Braga-
son_, Fíaskó.
Uthlutunarnefnd er skipuð sömu
aðilum og sl. vetur: Bjarna Jóns-
syni, Laufeyju Guðjónsdóttur og
Markúsi Erni Antonssyni.
- kjarni málsins!
Skór á alla fjölskylduna
TILBOÐSBORÐ
1 par kr. 700,-
2 pör kr. 1.000,-
3 pör kr. 1.500,-
4 pör kr. 2.000,-
Skómarkaðurinn Suðurveri
Sunnudags-kaffihlaöborb Skíöaskálans stendur frá 14 til 17
Sunnudags-matarhlabborb Skíðaskálans stendur frá 18:30
Hlaðborðídag
Skíðaskálinn Hveradölum
Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935. Borbapantanir í síma 567-2020
FULL
FRÁBÆRUM vörum
FRÁBÆRU verði t
QPJLÐ
Haust og vetrarlistinn kominn
Allt á fjölskylduna og
fyrir heimilið á einum stað.
Þýsk gæðavara
mrm Póstverslun sími 567 1105, fax 567 1109 m
wummmm
-/eli
ina
Nærfatnaður
Mikið úrval
Allar stærðir
Afmælisrit sr. Bjöms Jónssonar
Heillaóskaskrá - „Tabula gratulatoria"
Sr. Björn Jónsson prófastur á Akranesi
verður sjötugur 7. október n.k.
Af því tilefni verður gefið út afmælisrit.
Efni þess er fjölbreytt: Viðtal við sr. Björn og
greinar vir safni hans.
Þeim sem vilja heiðra hann á þessum merku
tímamótum í lífi hans er boðið að gerast
áskrifendur að afmælisritinu og fá um leið
nafn sitt skráð á heillaóskaskrá sem birt
verður fremst í bókinni.
Áskriftarverð er 2.980 krónur.
Tekið er við áskriftum í síma 551 7594 eða
551 9799 -
eða símbrófi (551 0248) til 2. október n.k.
Samstarfshópurinn
;
i =»ol og kraftun í Kópavog Dpnuð verður ný og glæsileg Nautilus heilsuræktarstöð í Sundlaug Kópavogs í dag / Aðeins verða seld árskort í heilsuræktina og er aðgangur að sundlauginni innifalinn. ■
Sénstakt □ PNUNARTILBOÐ 28. sept. Ánskont á kn. 9.990, staðgneitt
Fram til ánamóta venðun árskort selt á kn. 14.990 staögneitt. Stöðin er búin æfingatækjum frá NAUTILUS, sem talin eru ein þau bestu á mapkaðnum, auk hlaupabanda, stígvéla og hjóla.Komið og kynnið ykkur frábæra NAUTILUS aðstöðu til líkamsræktar. íþróttakennarar sjá um kennsluna. jif. Fyrstu 300 sem skrá sig fá Nautilus T-bol. Æ- í||Pr Visa og Euro greiðslur í boði. Nautilus á íslandi Nautilus á íslandi