Morgunblaðið - 28.09.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1997 43
^JXÁRA afmæli. í dag,
I Usunnudaginn 28.
september, er sjötug Helga
Lárusdóttir, Vallholti 8,
Ólafsvík. Eiginmaður
hennar er Leó Guðbrands-
son, fyrrv. sparisjóðs-
sljóri í Ólafsvík. Hún
dvelst á afmælisdaginn á
heimili dóttur sinnar að
Skildinganesi 33, Reykja-
vík.
O/VÁRA afmæli. Á
Ovlmorgun, mánudaginn
29. september, er sextugur
Logi Guðbrandsson,
hæstaréttarlögpnaður,
Sunnuflöt 23, Garðabæ.
Hann og eiginkona hans,
Kristrún Kristófersdóttir,
taka á móti gestum á heim-
ili sínu frá kl. 18-20 á af-
mælisdaginn.
Ljósm. Nýmynd Keflavík.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 7. júní í Kálfatjarn-
arkirkju af sr. Braga Frið-
rikssyni Guðleif Hall-
grímsdóttir og Garðar
Garðarsson. Heimili þeirra
er að Brekkustíg 29b,
Njarðvík.
Ljósm. Nýmynd Keflavík.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 28. júní í Keflavíkur-
kirkju af sr. Sigfúsi B.
Ingvasyni Lilja Björk Erl-
ingsdóttir og Gunnar
Benediktsson. Heimili
þeirra er að Brekkustíg
35a.
ÍDAG
Með morgunkaffinu
Ast er...
. . . að leyfa honum að bera
þig upp stigann.
TM Reg U.S. Pal. Otf. — all rights reserved
(c) 1997 Los Angeles Times Syndicale
Líkamlegt ástand þitt er
ágætt miðað við mann
sem er 95 ára.
COSPER
SJÓNVARPIð er því miður mjög lengi að hitna.
HÖGNIHREKKVÍ SI
~?/anK> gnofsiQiruv i fesiangöngi/u
ög \/ar rxnoLur. "
verður svartur mát:
24. Dh6! og svartur gafst
upp, því 24. — gxh6 25.
Rxh6 er mát.
Haustmót Taflfélags
Reykjavíkur hefst í dag
Staðan kom upp
á móti í Búkarest
í Rúmeníu vor á
minningarmóti um
stórmeistaranna
Ciocaltea. Heima-
maðurinn Mihai
Marin (2.545)
hafði hvítt og átti
leik, en Rússinn
Sergei Kiselev
(2.485) var með
svart og var að
enda við að drepa
vitlausan riddara.
Lék 23. -
Ba6xc4??, en
nauðsynlegt var að drepa kl. 14 í félagsheimili TR,
hvíta riddarann á f5. Nú Faxafeni 12.
HVÍTUR leikur og vinnur
SKÁK
llmsjón Margcir
Pctursson
STJÖRNUSPÁ
eftir Franccs llrake
VOG
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert ákveðinn ogstýrir
málum íhöfn á rólegan
ogyfirvegaðan hátt.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Ef þér er uppsigað við ein-
hvern, skaitu halda að þér
höndum um sinn. Einbeittu
þér að skapandi verkefnum,
sem krefjast athygli þinnar.
Naut
(20. apríl - 20. maí) Ifft
Þú þarft að efla sjálfsmynd
þína og treysta meira á sjálf-
an þig. í kvöid ættirðu að
sinna fjölskyldunni.
Tvíburar
(21.maí-20.júní)
Mundu að þú getur ekki bor-
ið annarra byrðar, né eldur
leyst vandamál annarra.
Leggðu áherslu á jákvæð og
eðlileg samskipti við fólk.
Krabbi
(21. júnf — 22. júlí)
Þú munt hafa nóg að gera
við að þóknast ættingjum og
vinum í dag. Eigðu kvöldið
fyrir sjálfan þig og hvíldu
þig-
Ljón
(23. júlf — 22. ágúst)
Að loknum vinnudegi ætt-
irðu að eiga góða stund með
vinum og félögum. Láttu
ekki óvæntar fréttir koma
þér úr jafnvægi.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) M
Leyfðu öðrum að lifa sínu
lífi. Það á ekki alltaf við að
skipta sér af hlutunum.
Sinntu þínum eigin málum.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Nú er rétti tíminn til að sinna
áhugamátum sínum og njóta
útiveru. Þú færð góðar frétt-
ir af vinum íf jarlægð og þær
gleðja þig.
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember) C)jj0
Reyndu að komast að sam-
komulagi við þá íjölskyldu-
meðlimi, sem eru á annarri
skoðun en þú varðandi heim-
ilisverkin.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) m
Nú ættirðu að skipuleggja
smáfrí með ástvini þínum.
Hugsaðu um heilsufarið og
gættu hófs í mat og drykk.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar) m
Það getur kostað skildinginn
að fara út á lífið, svo þú
skalt einbeita þér að vinn-
unni núna, spara og leggja
til hliðar.
Vatnsberi
(20.janúar-18. febrúar)
Mundu að oft má satt kyrrt
liggja. Það væri upplagt að
bjóða fjölskyldunni út að
borða í kvöld og ræða málin
í rólegheitum.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) *£t
Þú þarft að glíma við ýmis
mál í dag og ættir að leita
aðstoðar hjá samstarfsfólki
þínu. Láttu ekki óvænt sím-
tal koma þér úr jafnvægi.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki 4 traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Buxnaútsala
TESS
y neð
neðst við
Dunhaga,
sími 562 2230
Opið virka daga kl. 9-18,
laugardag kl. 10-14.
Kripalujóga
Byrj endanámskeið
JÓGASTÖÐIN
HEIMSLJOS
7. okt.—23. okt. kl. 20-22. Leiöbeinandi Guðfinna Svavarsdóttir
13. okt.-29. okt. kl. 20-22. Leiðbeinandi Birna Guðmundsdóttir
Upplýsingar veittar í síma 588 4200 frá kl.13-19 alla virka daga.
Heildar IÓGA
jóga fyrir alla
Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni
Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við
kviða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í
gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða
leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og
lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga
nauðsynleg. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 7. okt.
Heildarjóga (grunnnámskeið)
Námskeið fyrir þá sem vilja kynnast jóga og læra
leiðir til slökunar.
Hatha-jógastöður, öndun, slökun og hugleiðsla.
Jógaheimspeki, mataræði o.fl.
Mán. og mið. kl. 20.00. Hefst 8. okt.
Þri. og fim. kl.17.15. Hefst 9. okt.
NÝTT!
Tækjasalur með æfingastöð,
hlaupabrautum og hjólum.
Opnir jógatímar alla daga nema sunnudaga.
Einn mánuður, 3ja mán. kort,
hálfsárskort og árskort.
Sturtur og sauna.
YOfiA &
STUDIO
Lísa
Daníel
Arnbjörg
*?
Helgarferð til
Parísar
9. október frá kr.
24.990
Við höfum nú fengið viðbótar-
gistingu í París 9. október á
afbragðsgóðu tveggja stjörnu
hóteli og getum nú boðið
helgarrispu á ótrúlegum kjörum.
Hótel Campanile, öll herbergi með baði, sjónvarpi, síma, nýtt hótel og
smekklegt. Að auki bjóðum við úrval gististaða, spennandi kynnisferðir og
islenskir farastjórar Heimsferða tryggja þér ánægjulega dvöl í heimsborg-
inni allan tímann.
Bókaðu strax - aðeins 10 herbergi
Verð kr. 19.990
Flugsæti til Parísar með flugvallarsköttum,
flug á mánudegi til fimmtudags.
Verð kr. 24.990
M.v 2 í herbergi Hotel Campanile,
4 nætur, 9. október.
HE IMSFERE )l R
i
Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600
(M)