Morgunblaðið - 28.09.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 28.09.1997, Blaðsíða 48
iiiin.1111 riTiiTXTYTTrrTTTTTy 11 m iTriTnri 11 mmim ixm rrmrmnc 48 SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ UNGFRÚ Svíþjóð, Victoria Lar- ströra, sýndi baðfatnað eftir Björn Borg. FÓLK í FRÉTTUM Tískuvikan í London hafin I hringiðu tískunnar á ný á síðustu tveimur árum hefur breskum tísku- hönnuðum tekist að koma borginni inn í hringiðu tískuiðnaðar heimsins. Það þykir dæmi um gæði og frumleika breskra tiskuhönnuða að þrír þeirra hafa ver- ið ráðnir sem aðalhönnuðir hjá stórum frönskum tískuhúsum. Það eru þau John Galliano hjá Dior, Alexander McQueen hjá Gi- venchy og Stella McCartney hjá Chloe. Margar af frægustu fyrirsætum heims eru í kjölfarið farnar að flykkjast til breskra hönnuða en auk Moss munu Helena Christen- sen, Stella Tennant og fleiri stjörnur sýna vor- og sumartískuna fyrir 1998 í London í vikunni. „Það er frábært að London skuli blómstra og ég er mjög stolt af því að vera bresk. Þegar ég hugsa um tískuna í London dettur mér í hug frumleiki, hlutirnir gerast hérna,“ sagði Kate Moss við opnun tískuvik- unnar. Að þessu sinni verða fimmtíu tískusýningar auk sýninga á fötum og fylgihlutum frá 138 hönnuðum en sífellt fleiri færa sér vakningu tískunnar í London í nyt. Richard Tyler sem hefur aðsetur í Bandaríkjunum og japanski hönnuðurinn Kosuke Tsuniura munu sýna í London f vikunni og er það merki um vaxandi orðspor borgarinnar. Svo mikill er uppgangurinn að hönnuðir karlmannafatnaðar í Bretlandi hafa farið þess á leit við breska tískuráðið að það undir- búi tískuviku á næsta ári þar sem eingöngu verði sýnd föt og fylgihlutir fyrir karlmenn. Myndimar vom teknar á fyrsta degi tískuvik- unnar. ►KATE Moss, andlit breska tískuiðnaðarins, var fyrst til að láta sig líða niður sýningarpall þegar tískuvikan hófst f London á fimmtudag. Sýningarvikan er sú stærsta og villtasta sem haldin hefur verið í London í langan tíma en KATE Moss stillti sér upp fyrir ljósmyndara á tröppum British Museum á fimmtudag þegar tískuvikan hófst. Bjóðum einstakt tilboð á myndatökum til 15. október sími 588-7644 BARNA ^FJÖLSKYLDU LJÓSMYNDIR Ármúla 38 Sími 588 7644 Gunnar Leifur Jónasson FYRRVERANDI tennisstjarnan Björn Borg sýndi baðfatnað sinn á fyrsta deginum. VICTORLA Larström stillir sér upp ásamt nýjustu Strand- varðaleikkonunni, Elizabeth Berriman, sem er bresk. IM. aAaaiJUL www.-iJíjMlIS Skilaboð utan úr geimnum! Hver verður fyrstttr tii að fara? JODIE FOSTER WNERBROS.s» .SOIÍIU SIDE AMUSEMENT COMPMw- .ROBERT WML JODIE FOSTER MAHHEW McCONAUGriEY “COmCT” JAMESWOODS JOHNHURT TOM SKERRTIT^ ANGELA BASSETT t ALAN SIIYESTRI “ÍARTUUR SCHMIDT ^sEDMRD VERREAUX JsíDON BURGESS^uc ^CARLSAGALÁNNDRIIN SssJOAN BRADSHAW^ IDA OBST “sii CARL SAGAN ANN DRUYAN "titöRLM ‘“tJAMES V. HARTd MICHAEL GOLDENBERG “1R0BERT ZEMECHS^STEVE STARKEY “1R0BERT ZEMECÖS_ m www.contoct-tbemovie.com --- Matthew McConaughey Gontact Nýjasta kvikmynd Óskarsverðlauna-hafans og leikstjóra Forrest Gump, Robert Zemeckis, gerð eftir metsölubók Pulitzer-verðlaunahafans Carl Sagan, (Cosmos). BÍÓHOLI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX Digital Sýnd kl. 2, 5 og 9 í THX Digital Sýnd kl. 11 í THX Digital imiíiiiiiiiimiiinnminniiinmnTniniíiiiiniiiiJÍ llllllimillllll IIHHIIII1111111IIHTITTTI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.