Morgunblaðið - 28.09.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1997 27
En þar stendur hnífurinn í kúnni,
því það má segja að það sé ekki
vinsælt að hver sem er framleiði
raforku hér á íslandi.
og til dæmis, etýlenglýkól, própý-
lenglýkól, glýseról og 1,4 bútandí-
ól, eins og kemur fram í forathug-
un sem Magnús Guðmundsson hjá
matvælatæknideild Iðntækni-
stofnunar gerði á forsendum fram-
leiðslu pólýóla sem unnin væru úr
sterkju.
„Þetta verkefni fékk styrk frá
iðnaðarráðuneytinu til þess að fara
út í hagkvæmnisathugun," segir
Júlíus. „Ef magnesíumverksmiðj-
an rís, mun pólýól verksmiðjan
rísa í nágrenni við hana til þess
að nýta sama innkerfí; sömu hafn-
araðstöðu, gufulagnir, raflínur og
annað sem tilheyrir einni verk-
smiðju. Sykurinn verður fluttur
inn, eimaður hér og afurðirnar síð-
an fluttar út aftur. Hagkvæmnin
felst fyrst og fremst í ódýrari orku,
auk þess sem það er fátítt að jarð-
hiti finnist svo nálægt alkóhóli og
pólýól sé hægt að vinna í svo miklu
návígi við fólk, orku og hafnarað-
stöðu. En þessi verkefni eru ennþá
á skoðunarstigi.“
Sæsniglaeldi og útflutningur á
heilbrigðisþjónustu
Hitaveita Suðurnesja er hluthafi
í Sæbýli h/f, sæsniglaeldi sem er
starfrækt í Vogunum. „Þetta er
tafsamt verkefni og þarf mikinn
stuðning," segir Júlíus. „Sæsnigill
er í fjögur ár að ná eldisstærð.
Til að byija með voru nokkur ein-
tök flutt inn frá Japan til þess að
gera athugun á því hvort hægt
yrði að fá þá til þess að fjölga sér
hér og hvort eldið gengi. Eldið
gengur mjög vel og nú er eitt ár
í að hægt sé að fara út í sölu.
Síðan eru áætlanir alltaf að auk-
ast. Það eru engin takmörk fyrir
því hvað þetta getur orðið stórt.
Við höfum tekið þátt í þessu frá
upphafi með því að leggja fram
orku sem hluthafi. Síðan á jap-
anskt fyrirtæki 30% í Sæbýli og
þeir eru með samninga um sölu á
öllu sem fyrirtækið framleiðir.
Þetta er mjög áhugavert þróunar-
verkefni.“
Þið áttuð líka saltverksmiðju.
Hvað varð um hana?
„Við eigum hana ennþá en fyrr-
verandi starfsmenn hennar hafa
stofnað hlutafélag og gert við okk-
ur leigusamning með kauprétti ef
vel gengur. Við erum ekki aðilar
að rekstrinum að öðru leyti en því
að leggja fram orku á mjög hag-
kvæmu verði.“
Síðan er það Bláa lónið.. .
„Já, við erum 20% eignaraðilar
að því. Við erum stöðugt að reyna
að bæta það; reyna að fá meiri
og betri ferðamannaaðstöðu og
þróa frekari vinnslu efna úr lón-
inu. Það eru nú þegar komnar
10-12 tegundir af hársápu og
öðrum skyldum varningi á mark-
aðinn. Síðan er meðferðarþættin-
um sífellt að vaxa fiskur um
hrygg. Það var gerður samningur
við heilbrigðisráðuneytið um
heilsuhótel á svæðinu, þannig að
þetta er orðið viðurkennt meðferð-
arúrræði fyrir psoriasis-sjúklinga.
Við höfum gert samning við Fær-
eyinga og hingað hafa þegar kom-
ið tveir hópar þaðan, auk þess sem
nú er hér danskur hópur. Við erum
því að tala um útflutning á heil-
brigðisþjónustu og það er mark-
aður fyrir slíkt.“
Eru uppi áætlanir um að breyta
Hitaveitu Suðurnesja í hlutafélag?
„Hitaveita Suðurnesja er rekin
samkvæmt sérstökum landslög-
um um fyrirtækið. Eitt af því sem
kom fram í áliti því sem ráðherra-
nefndin skilaði af sér í fyrra, var
tillaga um að sérlög um einstök
orkufyrirtæki yrðu afnumin. Það
eru 50-60 orkufyrirtæki í landinu
og spurning hvers vegna þurfi að
vera sérstök landslög um 5-6
þeirra.
Hugmynd mín og tillaga sem
var samþykkt, var að láta athuga
kosti og galla þess að breyta
rekstrinum í hlutafélag og fella
það að almennum lagaramma í
landinu. Haustið ’96 kusum við
nefnd sem hefur starfað nokkuð -
en ekki ötullega. Ein ástæðan fyr-
ir því er sú að það var gert ráð
fyrir að ráðherra fylgdi tillögum
nefndar sinnar eftir með þingsá-
lyktun á Alþingi í fyrra, þar sem
fram kæmi einhver stefnumótun
til framtíðar. Þessar tillögur komu
ekki fram á síðasta þingi en eru
boðaðar núna á fyrstu vikum
þingsins.
Nú, því er ekki að neita að það
eru líka ýmsir þeirrar skoðunar
að fyrirtækinu hafi gengið ágæt-
lega í núverandi rekstrarformi og
því spurning hvort eigi að breyta
því.
Mín skoðun er sú að þetta sé
ekki spurning um hvort við viljum
breyta. Tillögur nefndarinnar um
að fella út sérlög, felur í sér að
við verðum að gera breytingar.
Ég er á því að þá sé eins gott að
vera búinn að móta stefnuna í stað
þess að láta segja okkur hvað við
eigum að gera. Ég hef gert grein
fyrir því að mér fínnist heppilegt
að breyta rekstrarformi Hitaveitu
Suðurnesja í hlutafélag og síðan
sé hægt að skoða hvort það sé
hagkvæmt að breyta eignarhald-
inu frekar. Núna er fyrirtækið í
eigu fimm sveitarfélaga, auk þess
sem ríkið á 20%. Þetta eignarhald
þýðir að allar framkvæmdir verða
að fjármagnast með eigin fé og
lántökum á meðan almenn hluta-
félög geta fjármagnað sínar fram-
kvæmdir með eigin fé og aukningu
á hiutafé.“
Hvað með einkavæðingu?
„Það er ekki um hana að ræða
á þessu stigi - en ég held að það
sé framtíðin.“
V 6. október 3 vikur - aðeins 6 sæti laus 2 í íbúð frá kr. 58^65 Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis íslensk fararstjórn og allir flugvallarskattar 0VASGo^ 3 nætur kr. 28^® 2 nætur25®^yf'r helgi 3 nætur kr. 25^* 2 nætur24^® • miðn viku
VONDO^ 3 nætur kr. 31^®síðdegis fimmtud.-sunnud. 2 nætur kr.32720yfir helgi 1
MlCELO/u Vr f október \ Brottför þriðjudaga og föstudaga 2 í stúdíó, 3 nætur í miðri viku kr. 2721 ° 2 í stúdíó, 4 nætur yfir helgi kr. 3872° 2 í stúdíó, í eina viku kr. 45S2°
^sterd^ 3 nætur kr.29^20 2 nætur27^®yfir helgi
Öll verð eru á mann í tvíbýli. Innifalið er flug, gisting, morgunverður og allir skattar
4000 kr. AFSLÁTTUR gegn framvísun EURO/ATLAS ávísunar
! KANJKRÍEYJAR - FLORIDA | KARÍBAHAFSSIGLIN GAR SKÍÐAFERÐIR
1 1"“ FERÐASKRIFSTOFAjmi \ U5523200 REYKJAVÍKUR £££&= ® NÚ Aðalstræti 9 - sími 552-3200]
Allt
sem þú
vilt Tita um
Fyrir hverja?
Alla þá sem vilja auka þekkingu sína til að verða hæfari í
starfi og ná betri árangri s.s.:
- starísfólk söludeilda
- sölustjóra
- starfsfólk auglýsingastofa
- markaðsfulltrúa
- framkv.stj. smærri fyrirtækja
-þjónustufulltrúa
og alla þá sem hafa áhuga á að starfa að markaðsmáhm
Hvað er kennt?
- Stefnumótun
-Markaðsrannsóknir
- Söluráðar
- Greining á keppinautum
- Gæðastjóniun
- Sölutækni og þjónusta
-Auglýsingar
- Intemetið og Lotus Notes
sem markaðstæki
- o.H.
Kennt erá manudags- og míðvikudagskvöldum fró kl. 18°°til 2200
og á laugardogsmorgnum frá kl. 9°°til 1300. Námskeiðið byrjar
6. okt. og lýkur 20. des., samtals 132 klukkustundir
nhr
<D.——-
Nýi tölvu- &
viðskiptaskólinn
Hóishrauni 2 - 220 Hafnarfirðl - Simi: 555 4980 - Fax: 555 4981
Tölvupóstfang: skoll@ntv.is - Heimasíða: www.ntv.is
féi' MÁLÞING U M
SIÐAREGLUR 1 VIÐSKIPTUM
Á Hótel Sögu, Súlnasal, föstudaginn 3.október
Dagskrá
8:30 Skráning 13:35 Verðmæti heiðarieikans
9:00 Setning Dr. Pétur Blöndal, alþingismaður
Rnnur Ingólfsson, viðskiptaráöherra 13:55 Umræður
9:10 Inngangur 14:10 Gera siðareglur gagn?
Dr. Vilhjálmur Árnason, Siðfræðistofnun - Um siðfræðiþjálfun i fyrirtækjum
9:30 Tónninn gefinn: Ketill B. Magnússön, M.A. í heimspeki
When Value is more than money, 14:30 Fjórír Pukar
Value-Based Management and Ethical - á islenskum hlutabréfamarkaði
Accounting * Óli Bjöm Kárason, ritstjóri Viðskiptablaðsins
Prófessor Peter Pruzan, dr. polit. : s 14:50 Umræður
og Ph.D„ Viðskiptaháskólanum 15:10 Kaffihlé
í Kaupmannahöfn - ,5** 15:40 Viðskipti og siðferfli,
11:00 Kaffihlé þversögn eöa þvingun?
11:20 Gildi siðareglna fyrir tyrirtæki Jenný Stefania Jensdóttir.viðskiptafr.
Þröstur Sigurjónsson, viðskiptafræðingur 16:00 Siðgæfli í íslensku atvinnulífi
og B.A. í heiinspeki Þorkell Siguriáugsson,
11:40 Siðlerðisleg ábyrgð starfsmanna framkvæmdastjóri þfóunarsviðs Eimskips
í breyttu viðskiptaumhverfi 16:20 Umræður 's*? ^9* k
Hansína B. Einarsdóttir, 16:30 Samantekt og þingslit
framkvæmdastjóri Skref fyrir skref 17:00 Móttaka f bofli gestgjafa
12:00 Umræður ‘ *.«► ^ * *
12:10 Hádegishlé BV* j. / v Þátttökugjald
13:15 Hvers vegna samkeppnisreglur? Þátttðkugjald á málþingið ér kr. 5.500.-
Guðmundur Sigurðsson, framkvæmdastjóri ef greitt er fyrir 30. september, eftir það
samkeppnissviðs Samkeppnisstofnunar ^ hækkar gjaldið í 6.500.- % „ . *]
Ipp *■ •
Siðfrœðistofnurr -• *
Háskoli island3. Aöalbygging
Simi: 525 4077 Rax: 552 1331,