Morgunblaðið - 28.09.1997, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJONVARP
Sjónvarpið
9.00 ► Morgunsjón-
varp barnanna
Kynnir er RannveigJóhanns-
dóttir. Silfurfolinn (21:26)
Land í Afriku Þulur: Haildór
Ami Sveinsson. Múmíná-
Ifarnir (7:52) Einu sinni
var... (7:26) [824732]
10.30 ► Ryder-keppnin i
golfi Bein útsending frá
Spáni. Umsjón: Logi Berg-
mann Eiðsson. [5668732]
11.55 ►Formúla 1 Bein út-
sending frá kappakstrinum í
Lúxemborg í morgun.
[75491206]
13.30 ►Ryder-keppnin í
golfi Bein útsending frá
Spáni. [1541680]
17.50 ►Táknmálsfréttir
[2126157]
18.00 ►MálverkiA (Engod
historie for de smá: Portrett-
et) Finnskur myndaflokkur
um Alex, foreldra hans og
stóra bróður. (3:3) [12225]
18.25 ►Sonur sýslumanns-
ins (Lánsmannens Arvo och
jag) Finnskur myndaflokkur
um þá Arvo og Sakari, tíu ára
vini. (2:6) [173119]
19.00 ►!' bliðu og stríðu
(Wind at My Back II) Kanad-
ískur myndaflokkur um raunir
flölskyldu í kreppunni miklu.
Meðal leikenda eru Cynthia
Belliveau, Shirley Douglas,
Dylan Provencher og Tyrone
Savage. (7:13) [53374]
19.50 ►Veður [8137867]
20.00 ►Fréttir [867]
20.30 ►Nærmynd - Kristján
Guðmundsson myndlistar-
maður Ný heimildarmynd um
feril og lífshlaup listamanns-
jl. ins. Umsjón: ÁslaugDóra
i Eyjólfsdóttir. [138]
' 21.00 ►Spftalinn! (Hospital!)
Breskur gamanþáttur um
heilaskurðlækni sem neyðist
til að velja á milli kærustu
sinnar og þess að bjarga lífi
sjúklings. Aðalhlutverk leika
Greg Wise, Haydn Gwynne,
Hywel Bennett og Emma
Thompson. Þýðandi: Ólafur
B. Guðnason. [30206]
22.00 ►Helgarsportið [913]
MYHn 22-30 ►Maðkur í
m IIIII mysunni (Pas trés
catholique) Frönsk bíómynd
um einkaspæjarann Maxime.
Hún lifír tvöföldu lífi og einn
► góðan veðurdag elta gömul
leyndarmál hana uppi. Aðal-
hlutverk: Anémone og Roland
Bertin. [8722867]
0.05 ►Dagskrárlok
UTVARP
RAS 1 FM 92,4/93,5
8.07 Morgunandakt: Séra
Ingiberg J. Hannesson pró-
fastur að Hvoli í Búöardal
flytur.
8.15 Tónlist á sunnudags-
morgni
- Prélúdía og fúga í h-moll
eftir J. S. Bach Páll Kr. Páls-
son leikur á orgel.
- Flugeldasvíta eftir G.F.
Hndel. Enska kammersveitin
leikur; Raymond Leppard
stjórnar.
- Prélúdía í e-moll eftir Friðrik
Bjarnason. Páll Kr. Pálsson
leikur á orgel.
9.03 Stundarkorn í dúr og
moll. Þáttur Knúts R. Magn-
ússonar (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnætti)
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Heimsmynd. Fjórði
þáttur: Gyðingar. Baldur
Óskarsson ræðir við Gunnar
Dal rithöfund.
11.00 Guðsþjónusta í Nes-
kirkju. Séra Frank M. Hall-
dórsson prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.45 Veðurfregnir, auglýs-
ingar og tónlist
13.00 Sunnudagstónleikar.
Frá tónleikum kammersveit-
arinnar Ars Ad Liþitum í Egg-
enberg-kastalanum í sept-
ember í fyrra. Á efnisská:
- Dúett í D-dúr fyrir fiðlu og
selló eftir Joseph Haydn.
- Tríó í B-dúr ópus 11 fyrir
klarínett, selló og píanó eftir
STÖÐ 2
9.00 ►Sesam opn-
ist þú [6225]
9.30 ►Kossakríli [8882577]
9.55 ►Eðlukrílin [9844190]
10.05 ►Kormákur [9734799]
10.20 ►Aftur til framtíðar
[1594480]
10.45 ►Úrvalsdeildin
[3618916]
11.10 ►Ævintýralandið
[8638393]
11.35 ►Madison (1:39) (e)
[8629645]
12.00 ►íslenski listinn (e)
[36225]
12.45 ►Maradona Nýmynd
um mestu fótboltahetju síðari
ára. (<-) [5967515]
13.50 p-ítalski boltinn Bein
útsending frá leik Milan -
Vicenza. [2447428]
15.50 ►Islam - (fótspor spá-
mannsins íslenskur þáttur í
umsjón Árna Snævarrs þar
sem fjallað er um islamska
trú, vöxt hennar og viðgang
um víða veröld. (e) [3007645]
16.35 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn [3078022]
17.00 ►Húsið á sléttunni
[30003]
17.45 ►Glæstar vonir
[6095026]
18.05 ►Harmleikurinn í
Waco (Waco) (e) [1411916]
19.00 ►19>20 [4062]
20.00 ►Seinfeld Ný syrpa.
(1:24) [409]
20.30 ►Skáldatími Ný íslensk
þáttaröð. Sjá kynningu. [480]
MYUn 21.00 ►Rósaflóð
ininll (BedOfRoses) Róm-
antísk bíómynd um einstaka
ást og tækifærið s_em býðst
aðeins einu sinni. í aðalhlut-
verkum eru Christian Slater
og Mary Stuart Masterson.
Michael Goldenberg leikstýrir.
1996. [5442515]
22.35 ►Undralandið (Russ-
ian Wonderland) Nýir heimild-
arþættir frá BBC þar sem
brugðið er upp svipmyndum
af skuggahliðum Rússlands.
(1:3)[2478664]
23.25 ►Morðmál (A CaseFor
Murder) Kate er metnaðar-
fullur ungur lögfræðingur
sem var rekin ur starfi fyrir
að hafa ásakað eiganda lög-
fræðistofunnar sem hún vann
hjá um óheilindi. Aðalhlut-
verk: Jennifer Grey og Peter
Berg. 1993. Bönnuð börnum.
(e) [4660119]
0.55 ►Dagskrárlok
Pétur Gunnarsson.
Skáldatími
rryS] Kl. 20.30 ►Menning Nýir íslenskir þætt-
mÆm ir hefja göngu sína í kvöld þar sem helstu
núlifandi rithöfundar þjóðarinnar segja af sjálfum
sér og verkum sínum. Þessir þættir bera yfirskrift-
ina Skáldatími og gestur fyrsta þáttar er Pétur
Gunnarsson. Af þeim sem rætt verður við á næstu
vikum má nefna Hallgrím Helgason, Vigdísi
Grímsdóttur, Einar Má Guðmundsson og Fríðu
Á. Sigurðardóttur. Umsjón með Skáldatíma hefur
Hrefna Haraldsdóttir.
Björk Guðmundsdóttir
Einstakar
upptökur
BYLGJAN
Kl. 13.00 ►Viðtal í dag verður fluttur
I annar þáttur af sex um ævi og tónlistarfer-
il Bjarkar Guðmundsdóttur. Efni þessa þáttar er
uppvöxtur Bjarkar, tónlistarlegt uppeldi og fyrstu
skref hennar á tónlistarbrautinni. Rætt er við vini
og vandamenn um æskuár Bjarkar og segja þeir
margar sögur af uppátækjum hennar. Fjallað er
um barnaplötuna frá 1977 og þátttöku Bjarkar í
ýmsum hljómsveitum á unglingsárunum. Fundist
hafa hljóðritanir frá árunum 1980-1981 með
hljómsveitum Bjarkar frá þessum tíma: Jam 80,
Háspenna lífshætta og Flíra, og verða leikin brot
af þessum hljóðritunum í þættinum. Hér er um
að ræða þar sem Björk syngur bæði frumsamin
lög og verk annarra auk þess að spila á flautu í
nokkrum laganna.
Á Rás 1 kl. 14.00 er þátturinn
Útvarpsmenn fyrri tíðar. Fjall-
að verður um Stefán Jónsson
fréttamann.
Ludwig van Beethoven og
- Sinfónía í g-moll fyrir flautu,
fiðlu, selló og píanó eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
14.00 Útvarpsmenn fyrri tíð-
ar. Fimmti þáttur: Stefán
Jónsson. Umsjón: Gunnar
Stefánsson.
15.00 Þú, dýra list. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson.
16.08 Fimmtíu mínútur. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir.
17.00 Sumartónleikar á lands-
byggðinni. Frá tónleikum í
Stykkishólmi í ágúst sl.
18.50 Dánarfregnir og augl.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn (e).
20.20 Hljóðritasafnið.
- Vier ernste Gesánge, op.
121 eftir Johannes Brahms.
Kristinn Sigmundsson syng-
ur, Jónas Ingimundarson
leikur á píanó.
- Sólrún Bragadóttir syngur
lög eftir Ernest Chausson og
norræn tónskáld. Jónas Ingi-
mundarson leikur á píanó.
21.00 Lesið fyrir þjóðina:
Vopnfiröingasaga. Hallgrím-
ur Helgason les. (Endurtek-
inn lestur liöinnar viku.)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Anna
Sigríður Pálsdóttir flytur.
22.20 Víðsjá. Úrval úr þáttum
vikunnar.
23.10 Frjálsar hendur. Um-
sjón: lllugi Jökulsson.
0.10 Stundarkorn í dúr og
moll. Þáttur Knúts R. Magn-
ússonar. (Endurtekinn þáttur
frá morgni)
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns
Veðurspá
RÁS 2 FM 90,1/99,9
7.00 Morguntónar. 8.07 Gull og
grænir skógar. (e) 9.03 Milli mjalta
og messu. 11.00 Dægurmálaút-
varp. 13.00 Froskakoss. 14.00
Sveitasöngvar á sunnudegi. 15.00
Evrópukeppni landsliða í handbolta:
Sviss-ísland. 16.30 Rokkland.
17.00 Lovísa. 19.32 Milli steins og
sleggju. 20.30 Kvöldtónar. 22.10
Tengja. 0.10 Næturtónar. 1.00
Næturtónar á samt. rásum til morg-
uns. Veðurspá.
SÝN
íbRfÍTTIR 1450^Enski
IPHUIim boltinn (Engi-
ish Premier League Football)
Bein útsending frá leik Black-
bum Rovers og Coventry City.
[2192577]
16.40 ►Amerfski fótboltinn
(NFL Touchdown) Sýndur
leikur Minnesote Vikings og
Green Bay Packers. (3:20)
[3777480]
17.30 ►Golfmót í Bandaríkj-
unum (PGA US1997-Un-
ited Airiines Hawaiian Open
og Toyota World Matchplay
Championship) (17:50)
[2033645]
18.25 ►ítalski boltinn Bein
úts. Bologna og Roma.
[8113206]
20.20 ►ítölsku mörkin
[153225]
20.45 ►Golfmót í Evrópu
(PGA European Tour) (32:36)
[6028577]
21.40 ►Ráðgátur (X-Files)
(38:50) [941022]
22.25 ►Friðhelgin rofin
(Unlawful Entry) Þriggja
stjörnu spennumynd með Kurt
Russell, RayLiotta og Madel-
eine Stowe í aðalhlutverkum.
1992. Stranglega bönnuð
börnum. (e) [9645138]
0.15 ►Dagskrárlok
Fróttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 9,
10, 12.20, 16, 19, 20, 22 og 24.
NSTURÚTVARPID
2.00 Fréttir. Auðlind. (e) 3.00 Úrval
dægurmálaútvarps. (e) 4.30 Veður-
fregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður,
færð og flugsamgöngur.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2
10.00 Steinar Viktorsson. 13.00
Halldór Einarsson. 16.00 Bob
Murray. 19.00 Magnús K. Þórsson.
22.00 Lífslindin. Kristján Einarsson.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmunds-
son. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 Björk. Skúli Helgason tók viö-
tal við Björk í Lundúnum. Næstu
fimm sunnudaga. Sjá kynningu.
17.00 Pokahornið. 20.00 Jóhann
Jóhannsson. 22.00 Ásgeir Kolbeins-
son. 1.00 Næturhrafninn flýgur.
Fróttlr kl. 12, 14, 15, 16, og 19.
BR0SIÐ FM 96,7
11.00 Suöurnesjavika. 13.00
Sunnudagssveiflan. 16.00 Sveita-
söngvatónlistinn. 18.00 Spurninga-
keppni grunnskólanemenda Suður-
nesja. 20.00 Bein útsending frá úr-
valdsdeildinni í körfuknattleik. 21.30
í helgarlok. 24.00-9.00 Ókynnt tón-
list.
KLASSÍK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
10.00-10.45 Bach-kantatan: Gott
soll allein mein Herze haben, BWV
169. 15.00-18.00 Óperuhöllin: Don
Carlos eftir Giuseppe Verdi. Um-
sjón: Davíð Art Sigurðsson. 22.00-
22.45 Bach- kantatan. (e).
Omega
7.15 ►Skjákynningar
14.00 ►Benny Hinn [202916]
15.00 ►Central Message
[140577]
15.30 ►Step of faith Scott
Stewart. [143664]
16.00 ►A call to freedom
Freddie Filmore. (e) [144393]
16.30 ►Ulf Ekman (e)
[514138]
17.00 ►Orð lifsins [515867]
17.30 ►Skjákynningar
18.00 ►Love worth finding
[519683]
18.30 ► A call to freedom
Freddie Filmore. (e) [594374]
19.00 ►Lofgjörðartónlist
[332596]
20.00 ►700 klúbburinn
[898577]
20.30 ►Vonarljós Bein út-
sending frá Bolholti. [408138]
22.00 ►Central Message (e)
[801041]
22.30 ►Praise the Lord
[48886190]
1.30 ►Skjákynningar
LINDIN FM 102,9
8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Ræður.
9.30 Lofgjörðartónlist. 12.00 ís-
lensk tónlist. 14.00 Svart gospel.
15.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Lof-
gjörðartónlist. 20.00 Við lindina.
23.00 Tónlist fyrir svefninn.
SÍGILT FM 94,3
8.00 Milli svefns og vöku. 10.00
Madamma kerling fröken frú. 12.00
Sígilt í hádeginu. 13.00 Sunnudags-
tónar. 14.00 Kvikmyndatónlist.
17.00 Úr ýmsum áttum. 19.00
„Kvöldið er fagurt" 22.00 Á Ijúfum
nótum. 24.00 Næturtónar.
STJARNAN FM 102,2
9.00 Albert Ágústsson. 17.00 Klass-
ískt rokk frá árunum 1965-1985.
Fróttir kl. 9,10, 11, 12, 14, 15og 16.
ÚTVARP SUÐURLAND FM 105,1
8.00 Áfram ísland. 10.00 Manstu
gamla daga (e). 12.00 Umræðan
(e). 13.00 Sunnudagur til sælu.
15.00 Brokk og barningur. 17.00
Árvakan. 19.00 Leggur og skel. (e).
20.00 Dag skal aö kveldi lofa. 22.00
Við kertaljósið.
FM 957 FM 95,7
10.00 Vali Einars. 13.00 Sviðsljósið.
16.00 Halli Kristins 19.00 Jón Gunn-
ar Geirdal. 22.00 Stefán Sigurðs-
son. 1.00 T. Tryggvason.
X-IÐ FM 97,7
10.00 Úr öskunni i eldar. 13.00
X-Dominos. 15.00 Hvíta tjaldið.
17.00 Hannyrðahornið hans Hansa
Hoffmann. 20.00 Lög unga fólksins.
23.00 Púöursykur (R&B). 1.00 Vöku-
draumar. 3.00 Róbert.
YMSAR
Stöðvar
BBC PRIME
4.00 From f“ublic to Private 5.00 Worid News;
Weather 6.30 Simon and the Witrfi 5.45 Gor-
don the Gopher 5.65 Monty the IFjp 6.00 TBA
6.25 Troublemakers 6.55 Biue Pctí-r 7.20
Grange HÍU Omnibua 7.55 Top of the Pops
8.25 Styie Challenge 8.50 Ready, Steady,
Cook 9.25 AU Creatures Great and Small
10.15 TBA 10.46 Styfe Challenge 11.16
Ready, Steady, Cook 11.45 Kiltoy 12.30 Wild-
life 13.00 AUCreaturesGreatand Small 13.50
Bodger and Badger 14.05 TBA 14.30 Blue
Peter 14.55 Grango HUI Omnibus 16.30 WBd-
Ufe 18.00 Worfd News; Weather 16.30 Antiqu-
e3 Roadshow 17.00 Lovejoy 18.00 Ballykiss-
angel 18.00 Courtney Pine and tbe New Jazz
20.00 To thc Manor Bom 20.30 Doggin’
Areund 22.00 Songs of Praise 22.30 A Wo-
man Cailed Smith 23.06 Tho Golden Thread
23.30 A Univcrsity Without Walls 24.00
Images of Ðisnbility 0J0 Deaf Blind Edueati-
on in Kussia 1.00 Health and Social Care 3.00
Teaching Languagcs
CARTOON NETWORK
4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe
6.00 The Frujtties 6.30 Blinky Bill 6.00 The
Smurfs 6.30 Wacky Races 7.00 Scooby Doo
7.30 The Real Adventures of Jonny Quest
8.00 Dexter's Laboratoiy 8.30 Batman 9.00
The Mask 8.30 Johnny Bravo 10.00 Tom and
Jerry 10 J0 2 Stupld Dogs 11.00 The Addams
FamUy 11.30 The Bugs and Daffr Show 12.00
Johnny Bravo 12.30 Cow and Chieken 13.00
Droopy: Master Detective 13.30 Popeye 14.00
The Real Story of... 14.30 lvanboe 15.00 2
Stupkf Dogs 16.30 Dexter’s Laboratoiy 16.00
Thc Mask 18.30 Batman 17.00 Tom and
Jeriy 17.30 The Flintstones 18.00 Seooby
Doo 18.30 Cow and Chieken 18.00 Johnny
Bravo 19.30 The Bugs and Daffy Show
CNN
Fréttlr og viöskiptafróttir fluttar reglu-
lega. 5.30 Style 6.30 Worid Sport 7.30 Sci-
ence and Technology Week 8.30 Ck)mputer
Connection 9.30 Showbiz This Week 11.30
World Sport 12.30 Pro Golf Weekiy 13.00
Larry King Weekend 14.30 Worid Sport 15.30
Seience and Technology 16.00 Late Edition
20.30 Best of lnsíght 21.00 Early Prime
21.30 Worid Sport 22.30 Style 23.00 Asia
This Day 23.30 Earth Matters 1.00 Impaet
2.00 The Worid Today 3.30 Pinnacle
DISCOVERY
15.00 Wings Overthe World 16.00 force 21
17.00 Adventures of the Quest 18.00 Ghost-
hunters I118.30 Arthur G. Clarke’s Mysterio-
us Universc 19.00 Speed 22.00 Science
Fruntiers 23.00 Justice Files 24.00 Wings
Over the Worid 1.00 Dagskráriok
EUROSPORT
4.00 Vélhjólakeppni 8.00 Kerrukappakstur
9.00 Vélhjóiakeppni 11.00 Tennis 13.00 Hjói-
reiðar 14.30 Tennis 16.00 Kerrukappakstur
17.00 NASCAR 18.30 Kemikapjiakstur
22.00 NASCAR 23.00 Keppni á ljórhjóladrifn-
um bfium 23.30 Dagskrárlok
MTV
8.00 Moming Videos 7.00 Kickstart 9.00
Road Rules 9.30 Singied Out 10.00 Hitlist
UK 12.00 News Weekend Edition 12.30 The
Grind 13.00 Hitíist 14.00 Oasis Weekend
17.00 European Top 20 19.00 So 90’s 20.00
Base 21.00 Albums - Oasis 21.30 Beavis and
Butt-Head 22.00 Aeon Flux 22.30 llie Big
Picture 23.00 Amourathon 2,00 Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
Fréttir og viðskiptafróttir fluttar reglu-
lega. 4.00 Travel Xpress 4.30 Inspiration
6.00 Hour of Power 7.00 Time and Again
8.00 European Living 9.00 Super Shop 10.00
Maxi Rolex Cup 10.30 Gfllette World Sport
Special 11.00 Inside the PGA Tour 11.30
Inside the Senior PGA Tour 12.00 Major Le-
ague Baseball 14.00 Dateline 15.00 The
McLaughlin Group 15.30 Meet the Press
16.30 Scan 17.00 Europe la carte 17.30
Travel Xpross 18.00 Time and Again 19.00
Super Sports 20.00 Jay Leno 21.00 TECX
22.00 Talkin' Jazz 22.30 The Best of the
Ticket 23.00 Jay Leno 24.00 Intemight 1.00
VIP 1.30 Europe Ja carte 2.00 The Best of
the 'Dcket 2.30 Talkin’ Jazz 3.00 Travel
Xpross 3.30 The Best of the Ticket
SKV MOVIES PLUS
5.00 The Guru, 1969 7,00 Shattered Vows,
1984 9.00 Only You, 1994 11.00 The Land
Before Time, 1988 12,15 Overboard, 1978
14.15 Annie, A Royal Adventure!, 1995 16.00
Tall Tale, 1995 18.00 The Indian in the Cup-
boanL 1995 20.00 Fair Game, 1995 21.45
Gazon Maudit, 1996 23.40 Solitaire for 2,
1994 1.25 Something About Love, 1988 3.00
Clerics, 1994
SKY NEWS
Fróttir og viðsklptafréttir fluttar reglu-
lega. 6.00 Sunrise 6.45 Ganiening With Fi-
on» Uwrenson 6.55 Sunriso Continuys 10.30
The Book Sbow 11.30 Week in Review 12.30
Global Village 13.30 Rcutera Reiwrtí 14.30
Targut 16.30 Wcck in Review 16.00 Uve at
Five 18.30 Sportsline 20.30 Showbiz Weckly
2.30 Week in Review
SKV ONE
5.00 Hour of Power 6.00 My Little Pony 6.30
Street Sharka 7.00 Press Your Luck 7.30
Love Connection 8.00 Quantum Leap 9.00
Kung Pu 10.00 The Young Indiana Jones
Chr. 11.00 WWf: Superstars 12.00 Itescue
12.30 Sea Rescue 13.00 Star Trek 15.00
Beach Patrol 16.00 Muppets Tonight 18.30
Showbiz Weekly 17.00 The Simpsons 18.00
The Pretender 19.00 The Cape 20.00 The
X-Files 21.00 Outer limits 22.00 Forever
Knight 23.00 Can’t Hurcy Love 23.30 LAPD
24.00 Fifth Comer 1.00 Hit Mix Long Play
TNT
20.00 Bad Day at Blark Rook, 1955 22.00
Thc Dirty Dozen, 1967 0.30 Marlowe, 1969
2.15 The Best House in London, 1969