Morgunblaðið - 28.09.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1997 53 *
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAl j J
ÖUUM SÖLUM
Kringlunni 4 - €, sími 588 0800
www.samfilm.is
Sýnd kl. 12.50, 2.45, 4.50, 6.55, 9 og 11.05.
Sýnd kl 2.45. B.i.10.
Sýnd kl. 11.
Snorrabraut 37
Tvöfoldur Oskarsverðlaunahafinn Jodie Foster fer með aðalhlutverk ósamt
Matthew McConaughey í mynd sem byggð er d metsölubók Pulitzer-verðlaunahafans
Carl Sagan í leikstjórn Óskarsverðlaunahafans Robert Zemeckis (Forrest Gump).
Einnig fara James Woods, Tom Skerritt, John Hurt, Angela Bassett, og
Rob Lowe með hlutverk í Contact.
. Sýnd kl. 2, 5 og 9. (Sýnd í Kringlubtó kl. 11.) ■EOGTO.
fk ★ ★ ★
riWUtirr
\U.
IYI1SSIR ÞU
★ ★ ★ ★
ANDLITIÐ I DAG?
Sýnd kl. 9. b.í 16.
Sýnd kl. 3, 5,
7, 9og 11.
Sýnd kl. 7. B.i.i6.
www.samfilm.is
Sýnd kl. 5, 7. 9
og 11. B.i. 14.
Sýnd kl. 4.45. 6.50, 9
og 11.15.
www.skifan.com
Siggi Valli frumsýndur
PJÖLDI manns mætti á frumsýningu heimildamyndarinnar „Siggi Valli
á mótoriyóli“ á fimmtudaginn. Böðvar Bjarki Pétursson, leikstjóri
myndarinnar, tók til máls áður en sýningin hófst og sagði hér komna
„aðra myndina í hinni vinsælu Sigga Valla-seríu“. Hann þakkaði að-
standendum og aðstoðarfólki fyrir þeirra framlag. Eftir á var boðið
upp á blandaða ávexti úr dós ásamt ijóma sem þykir heldur óvenjulegt
á fnimsýningu og þótti mörgum skondið. En það var ekki af ástæðu-
lausu, og svaríð er að finna í myndinni.
MÆTT voru meðal annarra Ás-
grímur Sverrisson, kvikmynda-
gagnrýnandi Dagsljóss (Iengst t.v),
Þóra Hjartar Blöndal og Sigi'íður
Margrét Vigfúsdóttir hjá Media-
þjónustunni og Guðrún Edda Þór-
hannesdóttir hjá Kvikmyndasjóði
íslands.
Mun næsta mynd heita „Siggi
Valli dansar rokk“?
Miðasalci Borgarleikhússins er opin
daglega frá kl. I 3-1 8 og fram aS LLlKrLLAu
sýningu sýningardaga. Símapantanir REYKJAVIKURJ®
virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta ' ^ 1897- 1ÍI97 ,
Sími: 568 8000 fax: 568 0383 BORGARLEIKHUSIÐ
Frumsýning 12. október, uppselt
2. sýning 18. október, fáein sæti laus
3. sýning 19. október, uppselt
4. sýning 26. október, laus sæti
Forsala aðgöngumiða er hafin
ATH. Það er lifandi hundur í sýningunni
Aðstaðan er öll eins og best verður á kosið.
á hinu heimsfræga, fimm stjörnu hóteli,
Caesars Palace sem er án efa stórkostlegasta hótel
sem SL hefur boðið viðskiptavinum sínum.
SXöð'net ',
______
p SamrlniiiifBPÍÍP-lsiísýB
Reykjavík: Auslurstræti 12 • S. 569 1010 • Simbrél 552 7796 og 569 1095 • Innanlandsferðir S. 569 1070
Hótel Sijgu við Hagalorg • S. 562 2277 • Simbréf 562 2460 Halnarfjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155
Símbrél 565 5355 Kellavik: Halnargötu 35 • S. 421 3400 • Simbrél 421 3490 Akranes: Breiðaraötu 1
S. 431 ‘3386• Simbréf 431 1195 Akuieyri: Ráðhústorgi 1 • S. 4627200.* Simbrét 461 1035
Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Simbréf 481 2792 ísatjörður: Hatnarstræti 7
S.456 5390 • Símbréf 456 3592 Einnig umboösmenn um land alit Heimasíða: vAVw.samvinn.is.
*
Skelltu þér með til Las Vegas,
borgarinnar sem aldrei sefur. Þar eru
stórsýningar á hverju strái og hinir
heimsfrægu spilakassar og spilaviti
hvert sem litið er. Allar helstu
tískuverslanir heimsins eru f göngufæri
við hótelið okkar, götulífið er ótrúlega
lifandi og fjölbreytilegt og tyrir kylfinga
er um 36 frábæra golfvelli að ræða. Svo
er upplagt að skoða sig um og bregða
sér jafnvel í skoðunarferð til Grand
Canyon!
Verðið er aldeilis frábært
Á mann í tvlbýli. Innifalið: Flug, gisting, akstur til og frá tlugvelli
eriendis, íslensk fararstjóm, flugvallarskattar og gjöld.
Staöfestingargjald greiöist viö pöntun.
*