Morgunblaðið - 28.09.1997, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.09.1997, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR KLETTURINN er til húsa að Bæjarhrauni 3, Hafnarfirði. Vetrarstarf Klettsins hafið KLETTURINN, kristið samfélag, hefur hafið vetrarstarf sitt að Bæj- arhrauni 2 í Hafnarfirði. Sú nýbreytni verður á starfinu að sérstök „krakkakirkja" verður á sunnudagsmorgun kl. 11 og verður starfið deildarskipt og sérstakar stundir fyrir allra yngstu bömin. Á laugardögum kl. 21 er í gangi starf sem kallast „eldur unga fólks- ins“ og er fyrir ungt fólk frá 14 ára aldri. Bænastundir eru öll miðviku- dagskvöld kl. 20 og tekur símsvari við bænarefnum allan sólarhringinn. Almennar samkomur eru síðan á sunnudagskvöldum kl. 20. Sérstök Biblíufræðsla verður í námskeiðs- formi einn laugardag í mánuði og sérstakar lækningasamkomur þriðja fimmtudag í hveiju mánudag. Ráðstefna um garðplöntu- framleiðslu G ARÐYRKJU SKÓLI ríkisins, Reykjum í Ölfusi, boðar til þriggja daga ráðstefnu um nýbreytni í garðplöntuframleiðslu 8. til 10. október nk. á veitingastaðnum Básnum í Ölfusi. Aðalfyrirlesari verður Ole Billing Hansen, prófessor við Landbúnaðarháskólann að Ási í Noregi, sem kemur sérstaklega til landsins vegna ráðstefnunnar. Einnig mun Ólafur S. Njálsson, garðyrkjukandidat, flytja þijú erindi um svonefnd Alaskaverkefni, nem- endur á garðplöntubraut skólans sýna svipmyndir frá námsferð, sem þeir fóru nýlega í til Þýskalands og Danmerkur, Björn B. Jónsson, framkvæmdastjóri mun kynna Suðurlandsskógaverkefnið og Guð- ríður Helgadóttir, aðalkennari á garðplöntubraut mun fjalla um garðplöntuframleiðslu á íslandi. Umræður og fyrirspumir verða á eftir hveijum fyrirlestri. Ráðstefnan takmarkast við 90 manns. Síðasti skráningardagur er þriðjudagurinn 30. september nk. en skráning fer fram á skrifstofu Garðyrkjuskólans, sem gefur einnig allar nánari upplýsingar. SUNNUDAGUR 28. SÉPTEMBErÍ997 öí' Flyðrugrandi Góð 2ja herb. íbúð í glæsilegu fjölbýli. Góðir skápar. Góð eldhúsinnrétting. Þvottahús á hæðinni. Glæsileg sameign, gufubað o.fl. 1663. Fasteignámiðstöðin ehf., Skipholti 50B, sími 552 6000, fax 552 6005. Á I f t á r ó s *■■■ Sími 566 8900 • Fax 566 8904 Húsnæði Heilsugæslunnar í Garðabæ ásamt verslunar og lagerhúsnæði samtals 800 m2 að Garðaflöt 16-18 er til sölu. Allar upplýsingar eru veittar á skrifstofu Álftaróss eða hjá Fasteignamarkaðinum. Erindi um umhverfismál í VERKFRÆÐIDEILD Háskóla ís- lands verða á næstu vikum flutt 10 erindi um umhverfismál. Til þeirra er stofnað fyrir nemendur í deild- inni, en aðgangur er öllum fijáls, eins þeim, sem ekki eru nemendur í Háskólanum. Umsjón hefur Trausti Valsson. Erindin verða flutt á mánudögum kl. 17 í stofu 158 í húsi Verkfræði- deildar að Hjarðarhaga 2-6. Þau eru ráðgerð svo sem hér segir: 29. sept. Trausti Valsson, arkitekt og skipu- lagsfræðingur: Þróun umhverfis- mála. 6. okt. Ingvi Þorsteinsson MS, Rannsóknastofnun landbúnaðarins: Gróður og jarðvegseyðing á íslandi og endurheimt landgæða. 13. okt. Unnsteinn Stefánsson, prófessor emeritus: Hafið sem umhverfi. 20. okt. Magnús Jóhannesson, verk- fræðingur, ráðuneytisstjóri um- hverfísráðuneytis: Sjálfbær þróun. 27. okt. Arnþór Garðarsson, prófess- or í líffræði: Um náttúru íslands og náttúruvernd. 3. nóv. Aðalheiður Jóhannsdóttir, forstjóri Náttúru- vemdar ríkisins: Náttúruvernd í framkvæmd. 10. nóv. Þorleifur Ein- arsson, prófessor í jarðfræði: Um- hverfisáhrif mannvirkjagerðar. 17. nóv. Júlíus Sólnes, prófessor í bygg- ingarverkfræði, fyrrv. umhverfisráð- herra: Gróðurhúsaáhrif og skuld- bindingar íslands í því tilliti. 24. nóv. Þorkell Helgason, orkumála- stjóri: Orkumál og umhverfi. 2. des. Einar B. Pálsson, prófessor emerit- us: Matsatriði í umhverfismálum. Umsjón með námskeiðinu hefur Trausti Valsson. -----» -» »-- Námskeið fyrir börn og* unglinga NÁMSKEIÐ fyrir börn og ungiinga eru að hefjast hjá skóla John Casa- blanca. Á námskeiðinu verður farið í undirstöður sviðsframkomu, göngulags og „Men in black“ dans- sporin kennd. Allir þátttakendur verða að klæðast svörtum fötum og hvítri skyrtu og hafa sólgleraugu innan seilingar. Þátttakendur fá síðan tækifæri til að sýna árangurinn á herramódel- keppninni „Mens Model Look“ sem verður þann 7. nóvember í íslensku óperunnni. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu skóla John Casablanca. Söngmenn Karlakórinn Fóstbræöur getur bætt vib sig söngmönnum. Kórinn býbur nýjum félögum raddþjálfun. Góöir raddmenn! Leyfiö hæfileikum ykkar aö njóta sín og takið þátt í skemmtilegu söngstarfi. Upplýsingar veitir formaður kórsins, Stefán Halldórsson í síma 557 4003 til 3. október. KARLAKORINN FOSTBRÆÐUR plEIGNAMIÐIUMN Sínii 5HH 909» • l'ax ÖHH ‘>095 • SíOnniúla 2 FAXAFEN - VERSLUN - ÞJÓNUSTA Vorum að fá í sölu þetta vand- aða verslunar- og þjónustu- rými á götuhæð á þessum vin- sæla og eftirsótta stað. Mögu- leiki að skipta í smærri eining- ar. Húsnæðið er samtals um 1550 fm og gæti hentað undir ýmiss konar verslun, skrifstof- ur og þjónustu. Laust strax. Nánari uppl. gefa Sverrir og Stefán Hrafn. 5390 Gilsárstekkur — einb./tvíb. Vorum að fá í sölu vandað 270 fm einb.hús á tveimur hæðum í grónu hverfi. Húsinu fylgir innb. bílskúr. Húsið skiptist m.a. í tvær stofur, 5 herb. og tvö baðherb. 2ja herb. íbúð m. sérinngangi er á jarðhæð. Einnig er mögulegt að nýta jarð- hæð fyrir skrifstofur, atvinnu- húsn. eða lagerrými. Glæsil. gróinn garður. Glæsilegt útsýni. Verð 15,9 millj. 7469 FASTEIGNAMARKAÐURINN Öðmsgotu 4 - s 551 1540 - tax 562 0540 Árkvöm Gullfalleg 57 fm parketlögö studíóíbúð á 2. hœð með stórum svölum. Tvær íb. um inng. Áhv. 3,6 m. V 6,4 m. 5988 Krummahólar Falleg 44 fm og 2ja herb íb. með stæðl í bílag. Áhv. 2,8 m. V. 4,4 m. 5972 Hraunbær Mjög vönduð 59 tm íbúð 0 jaröh. Áhv. 1,7 m. V. 5,4 m. 5916 Kleppsvegur Við Brekkulæk. Gullfalleg parketl. 55 fm íb. ó 3. h/efstu hæð. Verö aðeins 4,7 m. 5363 Hátún Falleg 73 fm íbúð á 1 .h. Endumýj. gluggar og búið að klæða og mála húsið. V. 6.2 m. Laus strax. 5973 Meistaravellir Frábær 81 fm ib. í nágr. Háskóla fslands. Áhv. 3,2 m. Verö 6,9 m. 5895 Eyjabakki Rúmgóð og parketl. 87 fm íbúð á 1. hæð með aukaherb. í kj. Laus fljótl. V. 6,8 m. 6930 Eiðistorg Fróbær 106 fm íbúð ó 1. hæð með litfum einkagarði og 35 fm aukaíb. á kjallarahæð. Áhv. 4,3 m. Verð aðalíb. 8,8 m. og aukaíb. 2,9 m. Frábær eign. 693343 Hrísmóar Glæsileg „penth“. útsýnisib. 145 fm með 29 fm bilskúr. Áhv. Veðd. 3,6 m. V 11,5 m. 6942 SkíphOÍt Rúmgóö 118 fm íb. á 2 hæó I góðu húsi. Frábær staösetn. V 8,2 m. 6941 http://www.islandia.is/eignaval Hringbraut Við Háskólann. 75 fm íbúð m. aukah. í risi. Áhv. 3,5 m. V. 6,5 m. Skipti ó sérb. í Vesturb. Hlíðum eða í Hafnarf. 5941 Gnoðarvogur KjarakaupU 70 fm fb. á 2. h. Þarfnast lagfæringar!! V. aöeins 5,9 m. 5929 Silungakvísl Stórglæsilegt 209 fm einbyli með 38 fm bílskúr. Áhv. 4,4m. V 23 m.9609 Stakkhamrar Vandað 167 fm einb. meö bílsk. Frábært hverfi. Áhv. 6,6 m. V. 13.5 m. 9624 Ðirkigrund 2 íb. i75fmaðaiíb. með innb. bilsk. og samþ. 86 fm sérib. V. 19.5 m. 9228 Su&oiI&oösOraut 1$ 103 fteykjavft É 5: S8S - 01S8 Sigurður Óskarsson, lögg. fasteigna- og skipasaii, Berglind Björnsdóttir, sölumaður og Sveinn Óskar Sigurðsson SÍMI: 588 0150 FAX: 588 0140 Hverafold 45 Stórglæsilegt 183 fm einb. meö innb. tvöf. 42 fm bílsk. Áhv. 3,6 m. V. 18,8 m. 9646 Stelkshólar Mjög falleg 76 fm parketl. íb. á 3. hæð í þessu vandaða húsi. V. 6,8 m. 5989 VeghÚS VERÐLÆKKUN. Mjög falleg 105 fm íb. á 2. hæð með 21 fm bílsk. Áhv. 3.3 m. V. 8,5 m. 5935 Hálsasel Fallegt 171 fm og 6 herb. raðh. Um er að ræða hæð og ris auk 24 fm bílsk. Ahv. 0,7 m. V. 13,8 m. 8630 Birkihlíð Gullfallegt 205 fm endaraöh. hæö og ris með aukaíb. og stórum bílskúr. Áhv. 5.4 m. V 17,9 m. 8091
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.