Morgunblaðið - 28.09.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.09.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1997 49 FÓLK í FRÉTTUM Útgáfuhátíð „Megasarlaga“ í Þj óðleikhúskj allaranum Morgunblaðið/Jón Svavarsson MARGRÉT Kristín Blundal eða Magga Stína eins og við þekkjum hana betur, flutti sitt lag á plötunni. Övenjulegt framtak ÚTGÁFUHATIÐ „Megasarlaga“ var haldin í Þjóðleik- húskjallaranum á fimmtudagskvöldið við góðar undirtekt- ir. Tónlistarferill Magnúsar Þórs Jónssonar, Megas- ar, spannar mörg ár og hefur ( hann samið ógrynni laga við athyglisverða texta sína. Á nýju breiðskíf- unni sem ber heitið „Megasarlög“ eru lög frá ýmsum tím- um á ferli lista- mannsins. Það vek- ur athygli að ís- lenskdr tónlistar- menn komi saman og syngi lög eftir starfsfélaga sinn sem enn er á lífi. Hver flytjandi valdi sér lag og vann útsetninguna eftir eigin höfði og leggur þannig sitt af mörkum við túlkunina á lög- um Megasar. Fjölbreyttur hópur tónlistar- manna kemur fram á plötunni og má þar nefna Pál Oskar, Unun, Möggu Stínu, Valgeir Sigurðsson, Kolrössu krókríðandi, Quarashi, Emiliönu Torrini, Lhooq, Dr. Gunna, Funkstrasse, Botnleðju, PPPönk, Twits, Curvers og Kvart- ett Ó. Jónssonar og Grjóna. Megas kemur sjálfur hvergi við sögu á plötunni nema sem laga- smiður. Hann tók þó fram kassagítarinn og kom sjálfur fram í tilefni af útgáfunni og gladdi eyru sannra Megasaraðdáenda. MEGAS er alls ekki af baki dottinn og flutti tónlist sína eins og honum einum er lagið. GESTIR Þjóðleikhúskjallarans voru vel með á nótunum og þjöppuðu sér saman. Brian Tracy International KYNNING Á BRIAN TRACY NÁMSKEIÐUNUM | á mánudag, 29. septembcr, í Þingsölum á Hótel Loftleiðum kl. 19:00 - 20:00. Phoenix-klúbbfundur kl. 20:00 á sama stað. Allir þátttakendur velkomnir! c SÝN Frxðtla, kannanir, rríigjöf Douglas tekur áföllum með jafnaðargeði ► KIRK Douglas reynir að taka þeim áföllum sem yflr hann hafa dunið undanfarin ár með jafnaðargeði. Hann fékk hjarta- áfall fyrir nokkrum árum og slasaðist alvarlega í þyrluslysi árið 1991. „Síðan ég fékk áfallið og lenti í slysinu hef ég orðið betri manneskja," segir hann í viðtali við Los Angeles Times. „Ég hef meira að gefa, bæði af sjálfum mér og því sem ég hef til ráðstöfunar." Douglas á ekki auðvelt með mál eftir þyrluslysið, en hann segir að það sé hægt að finna jákvæðar hliðar á öllu. „f því felst ákveðin ögrun vegna þess að þegar mað- ur á erfitt með mál gefst meiri tími til að hugsa það sem maður segir.“ Loftkastalinn setur upp söngleikinn BUGSY MALONE eftir áramót og leitar aö krökkum á aidrinum 9 til 15 ára af öllum stærðum og geröum í öil hlutverkin; Bugsy, Tallulah, Blousey, Fizzy, feita Sam og fína Dan. Einnig vantar góða gæja, gangstera, dansmeyjar, boxara og músíkanta! Ef þú getur leikiö, sungiö, dansað, eöa allt þetta þrennt, þá skaltu mæta í Loftkastalann Seljavegi 2 til prufu og skráningar. Stelpur koma kl. 16:00 mánudaginn 29., og strákar kl. 16:00 þriöjudaginn 30. september. mf i wcí(/ ; 'IMtí * f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.