Morgunblaðið - 28.09.1997, Page 49

Morgunblaðið - 28.09.1997, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1997 49 FÓLK í FRÉTTUM Útgáfuhátíð „Megasarlaga“ í Þj óðleikhúskj allaranum Morgunblaðið/Jón Svavarsson MARGRÉT Kristín Blundal eða Magga Stína eins og við þekkjum hana betur, flutti sitt lag á plötunni. Övenjulegt framtak ÚTGÁFUHATIÐ „Megasarlaga“ var haldin í Þjóðleik- húskjallaranum á fimmtudagskvöldið við góðar undirtekt- ir. Tónlistarferill Magnúsar Þórs Jónssonar, Megas- ar, spannar mörg ár og hefur ( hann samið ógrynni laga við athyglisverða texta sína. Á nýju breiðskíf- unni sem ber heitið „Megasarlög“ eru lög frá ýmsum tím- um á ferli lista- mannsins. Það vek- ur athygli að ís- lenskdr tónlistar- menn komi saman og syngi lög eftir starfsfélaga sinn sem enn er á lífi. Hver flytjandi valdi sér lag og vann útsetninguna eftir eigin höfði og leggur þannig sitt af mörkum við túlkunina á lög- um Megasar. Fjölbreyttur hópur tónlistar- manna kemur fram á plötunni og má þar nefna Pál Oskar, Unun, Möggu Stínu, Valgeir Sigurðsson, Kolrössu krókríðandi, Quarashi, Emiliönu Torrini, Lhooq, Dr. Gunna, Funkstrasse, Botnleðju, PPPönk, Twits, Curvers og Kvart- ett Ó. Jónssonar og Grjóna. Megas kemur sjálfur hvergi við sögu á plötunni nema sem laga- smiður. Hann tók þó fram kassagítarinn og kom sjálfur fram í tilefni af útgáfunni og gladdi eyru sannra Megasaraðdáenda. MEGAS er alls ekki af baki dottinn og flutti tónlist sína eins og honum einum er lagið. GESTIR Þjóðleikhúskjallarans voru vel með á nótunum og þjöppuðu sér saman. Brian Tracy International KYNNING Á BRIAN TRACY NÁMSKEIÐUNUM | á mánudag, 29. septembcr, í Þingsölum á Hótel Loftleiðum kl. 19:00 - 20:00. Phoenix-klúbbfundur kl. 20:00 á sama stað. Allir þátttakendur velkomnir! c SÝN Frxðtla, kannanir, rríigjöf Douglas tekur áföllum með jafnaðargeði ► KIRK Douglas reynir að taka þeim áföllum sem yflr hann hafa dunið undanfarin ár með jafnaðargeði. Hann fékk hjarta- áfall fyrir nokkrum árum og slasaðist alvarlega í þyrluslysi árið 1991. „Síðan ég fékk áfallið og lenti í slysinu hef ég orðið betri manneskja," segir hann í viðtali við Los Angeles Times. „Ég hef meira að gefa, bæði af sjálfum mér og því sem ég hef til ráðstöfunar." Douglas á ekki auðvelt með mál eftir þyrluslysið, en hann segir að það sé hægt að finna jákvæðar hliðar á öllu. „f því felst ákveðin ögrun vegna þess að þegar mað- ur á erfitt með mál gefst meiri tími til að hugsa það sem maður segir.“ Loftkastalinn setur upp söngleikinn BUGSY MALONE eftir áramót og leitar aö krökkum á aidrinum 9 til 15 ára af öllum stærðum og geröum í öil hlutverkin; Bugsy, Tallulah, Blousey, Fizzy, feita Sam og fína Dan. Einnig vantar góða gæja, gangstera, dansmeyjar, boxara og músíkanta! Ef þú getur leikiö, sungiö, dansað, eöa allt þetta þrennt, þá skaltu mæta í Loftkastalann Seljavegi 2 til prufu og skráningar. Stelpur koma kl. 16:00 mánudaginn 29., og strákar kl. 16:00 þriöjudaginn 30. september. mf i wcí(/ ; 'IMtí * f

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.