Morgunblaðið - 28.09.1997, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.09.1997, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1997 3 '• Stórkostlegar streffdur • Einstök náttúrufegurð 7 • Glæsiiegir gististaðir • Úrval veitinga-og skemmtistaða • Gestrisni og glaðværð innfæddra • Verðlag sem slær flestum stöðum við • Góður staður fyrir golfara Það er óhætt að fullyrða að vikuferð Úrvals-Utsýnar og VISA 9. nóvember er einhver glæsilegasta haustferðin sem íslendingum býðst á bessu hausti. Flogið verður beint með breiðþotu Atlanta og þátttakendur eiga val um gistingu á notalegum vel staðsettum hótelum, íbúðagistingu eða „ALLT INNIFALIÐ" hótelgistingu þar sem draumurinn um sannkallað munaðarlíf rætist. Hópur þaulvanra fararstjóra Úrvals-Útsýnar mun leiða fjölda áhugaverðra og skemmtilegra skoðunarferða þessa viku og að sjálfsögðu verður ferðinni slúttað með hátíð að hætti innfæddra, „Mexican Fiesta", enda verða menn staddir í heimahéraði Tequila-drykksins og el mariachi tónlistarinnar. Við seljum síðustu sætin tií Portúgal á þessu hausti á einstöku verði. Urvals-fólks verð frá Nokkur sæti enn laus Kynntu þér Puerto Vallarta á Internetinu http://www.urvalutsyn.is I Puerto Vallarta upplifir þú töfra „Gamla Mexíkós 30.840,1 á mann í tvíbýli á hótel Glasgow Thistle og einn dagur í Edinborg * 'lnnifallð í veröi: Flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og allir skattar. 39.900 á mann í stúdíói á Varandas (aðeins 12 sæti laus). *lnnifalið í verði: Beint leiguflug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og allir skattar. Október er einn af bestu mánuðum ársins í Algarve. Meðalhiti yfir daginn er 22°C. Hr. 4 4 MrURVAL-UTSYN ^ ‘r1,— Lágmúla 4: sími 569 9300, grœnt númer: 800 6300, Hafnarfirði: sími 565 2366, Keflavík: st'mi 421 1353, Selfossi: sími 482 1666, Akureyri: stmi 462 5000 - og bjá umboðsmönnum um land allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.