Morgunblaðið - 28.09.1997, Page 3

Morgunblaðið - 28.09.1997, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1997 3 '• Stórkostlegar streffdur • Einstök náttúrufegurð 7 • Glæsiiegir gististaðir • Úrval veitinga-og skemmtistaða • Gestrisni og glaðværð innfæddra • Verðlag sem slær flestum stöðum við • Góður staður fyrir golfara Það er óhætt að fullyrða að vikuferð Úrvals-Utsýnar og VISA 9. nóvember er einhver glæsilegasta haustferðin sem íslendingum býðst á bessu hausti. Flogið verður beint með breiðþotu Atlanta og þátttakendur eiga val um gistingu á notalegum vel staðsettum hótelum, íbúðagistingu eða „ALLT INNIFALIÐ" hótelgistingu þar sem draumurinn um sannkallað munaðarlíf rætist. Hópur þaulvanra fararstjóra Úrvals-Útsýnar mun leiða fjölda áhugaverðra og skemmtilegra skoðunarferða þessa viku og að sjálfsögðu verður ferðinni slúttað með hátíð að hætti innfæddra, „Mexican Fiesta", enda verða menn staddir í heimahéraði Tequila-drykksins og el mariachi tónlistarinnar. Við seljum síðustu sætin tií Portúgal á þessu hausti á einstöku verði. Urvals-fólks verð frá Nokkur sæti enn laus Kynntu þér Puerto Vallarta á Internetinu http://www.urvalutsyn.is I Puerto Vallarta upplifir þú töfra „Gamla Mexíkós 30.840,1 á mann í tvíbýli á hótel Glasgow Thistle og einn dagur í Edinborg * 'lnnifallð í veröi: Flug, gisting, ferðir til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og allir skattar. 39.900 á mann í stúdíói á Varandas (aðeins 12 sæti laus). *lnnifalið í verði: Beint leiguflug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og allir skattar. Október er einn af bestu mánuðum ársins í Algarve. Meðalhiti yfir daginn er 22°C. Hr. 4 4 MrURVAL-UTSYN ^ ‘r1,— Lágmúla 4: sími 569 9300, grœnt númer: 800 6300, Hafnarfirði: sími 565 2366, Keflavík: st'mi 421 1353, Selfossi: sími 482 1666, Akureyri: stmi 462 5000 - og bjá umboðsmönnum um land allt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.