Morgunblaðið - 28.09.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1997 17
Staðalbúnaðurinn í Baleno langbak er ríkulegur
- m.a. 2 öryggisloftpúðar, rafmagn í rúðum og
útispeglum, samlæsingar, vökva- og veltistýri,
toppgrind, upphituð framsæti, vindkljúfur með
hemlaljósi að aftan, barnalæsingar, bensínlok
opnanlegt innanfrá, geymsluhólf undir farangurs-
rými, krókar til að festa farangur, draghlíf yfir
farangursrými, o.m.fl.
Og fjórhjóladrifinn Baleno langbakur
kostar aðeins 1.595.000 kr.
• Ný innrétting - nýtt mælaborð - ný sæti
► Einstaklega rúmgott og hljóðlátt farþegarými
• Nýtt útlit og nýir litir
• Verð sem aðrir fólksbílar eiga ekkert svar við
Baleno er fljótur að vinna hug þinn og hjarta.
Oruggur, lipur og traustur.
Taktu nokkrar heygjur, finndu þeegilegan gír.
Baleno - akstur eins og hann á að vera.
AFL OG
ÖRYOGl
SUZUKI BILAR HF
SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf„ Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bila- og búvélasalan hf„ Miðási 19, sími 471 20 11.
Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bllasala Suðurlands, Hrismýri 5, sími 482 37 00.
Skeifunni 17, 108 Reykjavík.
Sími 568 51 00.
1 BALENO 1998
Aflmikill, rúmgóður, öruggur og einstaklega hagkvœmur
með notagildið í fyrirrúmi
BALENO LANGBAKUR • BALENO STALLBAKUR • BALENO HLAÐBAKUR
SÝNING
LAUGARDAG OG SUNNUDAG FRÁ 12-17