Morgunblaðið - 03.10.1997, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 03.10.1997, Qupperneq 58
58 FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/SAMBÍÓIN og Háskólabíó hafa tekið til sýninga hamfara- og spennumyndina Volcano með leikurunum Tommy Lee Jones 3-. og Anne Heche í aðalhlutverkum FRUMSÝNING ÞÓTT íbúar í Kaliforníu séu vanir jarðskjálftum og alls kyns náttúruhamfórum, eins Og aurskriðum, skógareldum, felli- byljum og flóðum, hafa þeir hingað til talið sig óhulta fyrir eldgosum. En ekki lengur. í borginni þar sem menn halda áfram að sofa meðan jarðskjálftar upp á 5 á Richter ríða yfir fer allt á annan endann þegar gat myndast í jarðskorpunni undir borginni og leysir úr læðingu nátt- úruöflin í öllu sínu veldi. Glóandi hraun kemur upp úr jörðu á miðju Los Angeles svæðinu, streymir um umferðargötur, neðanjarðargöng og holræsi og sópar með sér háhýs- um eins og laufblöðum. Það kemur í hlut framkvæmda- stjóra almannavama í borginni, Jdike Roark (Tommy Lee Jones) að takast á við vandann. Roark er eng- inn blýantanagari og honum dettur ekki í hug að biðja hjálparliðið um að gera eitthvað sem hann er ekki til í að reyna sjálfur. Þótt honum sé brugðið lætur hann ekki slá sig út af laginu og leggur af stað til þess að horfast í augu við hraungíginn með innsæi sitt og meðfæddan töffaraskap að vopni. Auk þess tekur hann með sér Amy Barnes (Anne Heche) jarð- _ fræðilegan talsmann Cal Tech há- ' íkólans, sem hefur þá vísindaþekk- ELDTUNGUR gleypa stórborgina. ingu á eldgosum sem Roark vantar. Þau keyra um borgina á Hummer- jeppanum sem Amy á en hún hefur lengi verið baráttukona fyrir var- kárni í umgengni við náttúruna. Hún barðist m.a. gegn áformum um að bora jarðgöng fyrir neðan- jarðarlest í gegnum borgina. Við upphaf eldgossins kemur á daginn að hún hafði á réttu að standa. Af því að Rork er almannavarna- maðurinn beinast spjót almennings að honum. Vissi hann af þessari BENZfN érw Olis byður viðskiptavinum sínum á stórdansleik í kvöld kl. 22-03. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Gríptu boðsmiða á næstu þjónustustöð Olís. FOSTUDAGINN 3. 0KT0BER Á HÓTEL ÍSLANDI GEIRMUNDUR VALTÝSSON og hljómsveit Aldurstakmark 20 ar hættu? „Heldurðu að ég hefði boðið dóttur minni í heimsókn til mín um þessa helgi ef ég hefði átt von á þessu,“ svarar Mike Roark reiði- lega þegar blaðamaður spyr hann þessarar fáránlegu spurningar. Þegar Volcano var frumsýnd vestanhafs beindist athygli fjöl- miðla mjög að aðalleikkonu mynd- arinnar, Anne Heche, en ástarsam- band hennar og sjónvarpsstjörn- unnar Ellen DeGeneres úr þáttun- um um Ellen, þótti krassandi efni fyrir slúðurblöð vestanhafs fyrr á árinu. Þetta er stærsta kvikmyndahlut- verk Anne Heche til þessa en hún hefur m.a. leikið í Donnie Brasaco með Johnny Depp og A1 Pacino, The Juror, If These Walls Could Talk, Milk Money og síðast gaman- mynd sem heitir Walking and Talking. Auk þess hefur hún komið fram í ýmsum sjónvarpsmyndum og -þáttum. Leikstjóri myndarinnar er Mick Jackson, 64 ára gamall Breti, sem TOMMY Lee Jones í hlutverki Mike Roark. fékkst við að leikstýra sjónvarps- og heimildarmyndum í Bretlandi allt frá árunum í kringum 1970 og þar til hann fluttist til Bandaríkj- anna fyrir um 10 árum. Meðal fyrstu mynda hans var verðlauna- heimildarþátturinn The Ascent of Man, sem fjallaði um vegferð mannsins, og var sýndur um víða veröld um miðjan áttunda áratug- inn. Fyrsta leikna myndin sem hann gerði var hins vegar Chattahoochee árið 1990. Arið eftir gerði hann L.A. Story með Steve Martin. Síð- an hefur Jackson m.a. gert hina geysivinsælu The Bodyguard með Kevin Costner og Whitney Hou- ston og Clean Slate með Dana Car- vey. Einnig hefur hann notið vel- gengni sem leikstjóri leikinna sjón- varpsmynda, bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum. Tommy Lee Jones er óþarfi að kynna, jafnvinsæll og hann hefur verið í kvikmyndaheiminum síðan 1993 þegar hann hlaut óskarinn ANNE Heche leikur jarðfræð- inginn Amy Barnes. fyrir aukahlutverk í Flóttamannin- um með Harrison Ford. Tommy Lee hefur verið að leika í kvik- myndum frá því 1970 og gerði m.a. góða hluti í Coal Miner’s Daughter árið 1980 og hinni frægu The Exe- eutioner’s Song árið 1982. Þótt hann væri þekktur sem fyrsta flokks leikari sló hann fyrst í gegn sem kvikmyndastjarna þegar hann stal senunni af Steven Seagal í myndinni Under Siege. I kjölfarið fylgdi aðalhlutverk í mynd Oliver Stones, Heaven and Earth, Flótta- maðurinn og óskarsverðláunin og svo The Client, Natural Born Kill- ers og Batman. Tommy Lee er fæddur í Texas en er með próf frá hinum fræga Harvard-háskóla. Þegar hann er ekki að leika í bíómyndum unir hann sér heima í Texas þar sem hann á búgarð og hefur kúreka í vinnu. Þar ríður hann út með hatt- inn sinn og keyrir pallbíl, klæddur í gallabuxur, kúrekastígvél og köflótta skyrtu. PíÍl^yÍHH í ^kÍHH Stein / Bock / Harnick aseiss: Sýningar BYRJAÐAR AFTUR! Sýningar í október: 3. - 4. - 10. - 18. - 25. - 26. - 31. Kortagestir Þjóðleikhússins: Munið afsláttinn á fyrstu fjóru sýningunum WÓÐLEIKHÚSIÐ Sími: 551 1200 Hiti í Hollywood
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.