Morgunblaðið - 13.11.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.11.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1997 9 FRÉTTIR Norsk stjórnvöld vilja breytingar á samkomulagi um heil- brigðiseftirlit með matvælum á landamærum Island andvígt njgum viðræðum við ESB ALLDÓR Ásgrímsson utanrflds- ráðherra segir að íslenzk stjómvöld éu því andvíg að teknar verði upp lýjar viðræður um samkomulag Is- ands og Noregs við Evrópusam- andið um afnám heilbrigðiseftirlits eð matvælum á landamærum inn- Evrópska efnahagssvæðisins. ý ríkisstjórn Noregs telur að í isamkomulaginu sé ekki tryggt hægilegt eftirlit með landbúnaðar- afurðum, sem fluttar eru frá ESB til Noregs, og í stjórnarsáttmálan- um kemur fram að reynt verði að fá fram breytingar á því. Halldór og Knut Vollebæk, utan- ríkisráðherra Noregs, ræddu þetta mál á fundi sínum í Ösló á laugar- dag. Samkvæmt samkomulagi Is- lands og Noregs við ESB yfirtaka löndin tvö reglur sambandsins um heilbrigðiseftirlit með matvælum á landamærum. Noregur mun yfir- taka reglur um bæði sjávar- og ilandbúnaðarafurðir en ísland að- pins reglur um sjávarafurðir. Sam- , jkomulagið mun verða hluti af EES- þamningnum. Það hefur enn ekki tekið gildi, en stefnt er að gildistöku á næsta ári og strandar eingöngu á formsatriðum innan ESB. Samkomulagið hefur í för með sér að Noregur og ísland mega ekki viðhafa sérstakt heilbrigðiseftirlit á landamærum með afurðum, sem fluttar eru inn frá ESB-ríkjum og ESB-ríkin mega heldur ekki fram- kvæma eftirlit við innflutning af- urða frá EFTA-ríkjunum tveimur. Þetta er ekki sízt talið mikið hags- munamál bæði fyrir norskan og ís- lenzkan sjávarútveg, þar sem án samkomulags af þessu tagi myndu sjávarafurðir frá löndunum bæði tefjast á leið á markaði í ESB og kostnaður vegna eftirlits myndi falla á útflytjendur. Talið er að sam- komulagið geti sparað íslenzkum útflytjendum 500-700 milljónir króna á ári. Halldór segir að samkomulagið sé viðkvæmt mál í Noregi, sérstak- lega eftir að salmonella fannst í kjöti, sem var flutt til Svíþjóðar. „Það er ekki vandamál hjá okkur vegna þess að okkar samningur nær aðeins til sjávarafurða. Það er mjög mikilvægt að ljúka þessu máli sem fyrst, enda hefur tekið mörg ár að vinna að því, segir Halldór. „Það má ekki taka neina áhættu í þessu máli. Það væri óbærilegt fyrir okk- ur ef viðræður þyrftu að hefjast á nýjan leik.“ Ekki snúið til baka með Schengen-aðild Ráðherrarnir ræddu einnig um aðlögun ríkjanna tveggja að breyttu Schengen-vegabréfasamstarfi. Hin nýja norska ríkisstjórn er andvíg aðild Noregs að Schengen en hefur meirihluta Stórþingsins á móti sér í því máli. „Það er ljóst að pólitískur ágreiningur er um þetta mál í Nor- egi en mér sýnist að ekki verði snú- ið til baka í því, svo lengi sem viðun- andi samningar nást,“ segir Hall- dór. 4Ék FLÍSASKERAR OG FLÍSASAGIR ;±=: ll-LJLIÍ- Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 TÍSKUVERSIUNIN Smart Grímsbæ v/Bústáéaveg Blússurog pils GÓÐIR LITIR Erum með fallega gervipelsa Opið virka daga frá kl. 10-18 - Laugardaga FRÁ KL. 11-15 - Sími 588 8488 Vandamál með neglur? Fimmtudagar og sunnudagar ver&a fjölskyldudagar, þá er frítt fyir 12 ára og yngri. Föstudags- og laugardagskvöld er stemning fyrir fullorbna - fram á nótt. Ódýrar rútufer&ir I bobi (400- kr. bá&ar leiöir). Munib a& panta tímanlega. Jólahlaðborð Skíðaskálans ÁYRSTMÓkAHtA^® ^ÐHRÍÖSTOa Skíðaskálinn Hveradölum Veitingahús og veisluþjónusta frá 1935. Boröapantanir ísíma 567-2020, fax 587-2337. Lausnir sem virka! nfllLEÍlE Gervineglur PROFESSIONAL SOLUTIONS Handsnyrtivörur Wailene kynningan - 20% atsl. fíSWÖ-U'SttM1"8 ióga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni. Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Mán. og mið. kl. 20.00. Hefst 19. nóv. rs ö Y0GA$ STUDIO Hátúni 6a Sími 511 3100 VISA .ófilirriisri ilrvf LAURA ASHLEY Mikið úrval af kjólum, peysum, pilsum og blússum. %istan I .aiipavepi Laugavegi 99, sfmi 551 6646. Dúnúlpu http://www.fjallraven.se Wx / 1 1 / 1 kuldaúlpa á frábæru verbi, aoeins 4.487- 4.487 Stæroir Vorum að fá sendingu af þessum frábæru kuldaúlpum í stærðum S-XXL. Litasamsetning: Grænt/dökkblátt Gott snið, stórir vasar, strekking í mittið og neðst, einstaklega hlýtt fóður, hetta í kraga, vatnsfráhrindandi ytrabyrði úr PVC-húðuðu nælonefni, lokaðir saumar, stormflipar á vösum og gæða rennilás (YKK). Grandagarði 2, Rvík, sími 552-8855. Opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-14 mií ði'iov lútari nrgriinistgi; lliAiM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.