Morgunblaðið - 13.11.1997, Page 61

Morgunblaðið - 13.11.1997, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1997 6ð I DAG BRIDS Umsjón Guömundur Páil Arnarson GRIMMUR sagnstíll Bandaríkjamannanna Meckstroths og Rodwells gafst ekki vel í úrslita- leiknum við Frakka í Tún- is. Frakkarnir spila frekar einfalt kerfí og það hjálpar þeim frekar en hitt, ef andstæðingarnir eru sí- blaðrandi á ekki neitt. Það verður auðveldara að reikna út spil makkers! Spil 134. Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ G72 V ÁG ♦ G6 ♦ G85432 Vestur ♦ ÁK V 1097542 ♦ D108 ♦ ÁK Austur ♦ 9854 f D6 ♦ Á75432 ♦ 9 Suður ♦ D1063 ♦ K83 ♦ K9 + D1076 Hamman og Wolff end- uðu í tveimur gröndum í AV, eftir sagnirnar eitt hjarta í vestur, svar á grandi og hækkun í tvö. Chemla í suður kom út með spaða og vegna stífl- unnar í tígullitnum ákvað Wolff að fara frekar í hjartað. Perron tók strax á ásinn og fríaði spaðann. Þegar Chemla komst inn á hjartakóng, ákvað hann að „einfalda vörnina" og spilaði tígulkóng áður en hann tók fríspaðana!? Wolff fékk því ellefu slagi og 210. Vestur Norður Austur Suður Mari Meckst. Levy Rodwell Pass 1 grand * Dobl 3 lauf 3 tíglar 4 lauf 5 tíglar Allir pass * 10-12 punktar. Þrisvar sinnum geta þeir Rodwell og Meckst- roth meldað á spil NS. Fyrst opnar Rodwell á „mini-grandi“, svo hindrar Meckstroth í þijú lauf og loks hækkar Rodwell í fjögur. AV eru nánast til- neyddir til að keyra spilið í geim! Sem virðist vera gott fyrir NS. En ekki er allt sem sýnist. Rodwell kom eðlilega út með lauf, svo Levy gat hent niður öðru tapspilinu í hjarta. Síðan spilaði hann tígli á blindan og lét drottninguna þegar Rowell dúkkaði: 620 og 9 IMPar til Frakka. Edgar heitinn Kaplan spilaði einu sinni með Rodwell og Meckstroth í sveit. Hann lýsti þeim þannig: „Það skiptir engu máli hvað við gerum. Leik- urinn ræðst algerlega á hinu borðinu!" Arnað heilla "| r|r|ÁRA afmæli. í -I- D V/ dag, fimmtudag- inn 13. nóvember, er hundr- að ára Magðalena Lára Kristjánsdóttir, nú til heimilis á Sjúkrahúsi Pat- reksfjarðar. Magðalena Lára fæddist í Sviðnum á Breiðafírði og ólst upp í Bjarneyjum. Magðalena giftist Gísla Bergsveinssyni, bónda í Rauðseyjum árið 1914. OpTÁRA afmæli. í dag, OtJfimmtudagmn 13. nóvember, er áttatíu og fímm ára Ragnar B. Magnússon frá Dal v/Múlaveg, fyrrv. bóndi og vörubifreiðastjóri, nú til heimilis að Miðtúni 30, Reykjavík. Ragnar var kvæntur Margrjeti Jörg- ensdóttur Kjerúlf sem lést 1982. Ragnar verður að heiman í dag. JTOÁRA afmæli. í dag, I V/fimmtudaginn 13. nóvember, er sjötug Andrea Helgadóttir, sjúkraliði frá Haukadal í Dýrafirði, Ásgarði 22, Reykjavík. Andrea mun taka á móti ættingjum og vinum í sal Starfsmannafé- lags Flugleiða, að Síðumúla 11, 2. hæð, milli klukkan 18 og 21 á afmælisdaginn. /TOÁRA afmæli. í dag, I V/fímmtudaginn 13. nóvember, er sjötug Val- borg Jónsdóttir, Karla- götu 20, Reykjavík. Hún verður með heitt á könnunni fyrir vini og vandamenn laugardaginn 15. nóvember í sal Félags íslenskra hjúkr- unarfræðinga, Suðurlands- braut 22, 3. hæð, frá kl. 16-19. ^fkÁRA afmæli. í dag, I vlfimmtudaginn 13. nóvember, er sjötugur sira Árni Sigurðsson, fyrrv. sóknarprestur á Blöndu- ósi, til heimilis að Byggð- arenda 19, Reykjavík. Eiginkona hans er Eyrún Gísladóttir, hjúkrunar- fræðingur. Þau verða að heiman. f*f|ÁRA afmæli. í dag, O vrfímmtudaginn 13. nóvember, er sextugur Jó- hannes Eric Konráðsson, bifreiðastjóri, Snorra- braut 56, Reykjavík. Eig- inkona hans er Þóra Stein- unn Krisljánsdóttir, starfsmaður Álftamýrar- skóla. Þau hjónin eru að heiman á afmælisdaginn. Með morgunkaffinu EINN sjúklinganna sem heldur að hann sé Ás- mundur Sveinsson gerði hana. Finnst þér hún ekki flott? FINNST þér nauðsyn- legt að vera ailtaf með þessa sýningu áður en þú kemur í rúmið? STJÖRNUSPÁ cltir Frances Drake SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert metnaðargjarn og leggur hart að þér við að ná settu marki. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Rómantíkin blómstrar í lífi þínu, en láttu hana ekki valda því að þú gleymir áríðandi stefnumóti í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Langi þig til að gera endur- bætur á heimilinu, skaltu drífa í því núna. Einhver ijárfesting mun borga sig. Tvíburar (21.maí-20.júní) Hafðu ekki áhyggjur þó þú hafir eytt meiru en upphaf- lega stóð til. Þú munt sjá að manni leggst alltaf eitt- hvað til. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þú skalt ekki halda aftur af þér gagnvart fólki. Aðrir hefðu bara gott af að sjá hversu kátur og glaður þú ert. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú mátt búast við að verða beðinn um að taka að þér ábyrgðamikið verkefni. Hugsaðu málið vel og vand- lega. Meyja (23. ágúst - 22. september) Einhver ágreiningur gæti komið upp meðal fjöl- skyldumeðlima sem best væri að afgreiða fyrr en seinna. Vog (23. sept. - 22. október) Þú gætir hitt einhvem, sem þú hefur ekki séð óralengi. Nú ættirðu að skella þér í stutt ferðalag. Sporódreki (23.okt. - 21. nóvember) ®)|j0 Þú þarft að yfirfara geymsl- una og losa þig við dót sem þú notar ekki. Láttu eigin- gimi ekki ná tökum á þér í vinnunni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Sannleikanum er hver sár- reiðastur. Hafðu það í huga viljirðu segja einhveijum til syndanna á næstunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þegar þú hefur sinnt skyld- um þínum heima fyrir, ætt- irðu að lyfta þér upp með ástvin þínum og ræða mái- in. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) 0k Nú væri upplagt að gera sér dagamun með ástvin sínum og styrkja kærleiks- böndin. Ónnur störf mega bíða betri tíma. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Leggðu áherslu á að eiga góð samskipti við sam- starfsfélaga þína. Það þýðir að þú þarft að gefa svolítið af sjálfum þér. Stjörnuspánn á að lesa sem dægradvöi Hún er ekki byggð á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Kynning 20% afsláttur af öllum OROBLU sokkabuxum fimmtudaginn 13. növ. kl. 14.00 -18.00 Nýtt kortatímabil “Saveg' 20-30% aísláttur aí gull- og silíurvörum vikuna 14.-21. nóvember. Nýtið ykkur jólaafsláttinn til gjafakaupa. Guðmundiur Andrésson, Gullsmíðcrverslun sf., Laugavegi 50, s. 5513769. Æfsláttarvika flLYFJA ardeur Teysur Lagmúla 5, sími 533 2300 Qpið alla daga érsins 9:00 - 24:00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.