Morgunblaðið - 13.11.1997, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 13.11.1997, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1997 6ð I DAG BRIDS Umsjón Guömundur Páil Arnarson GRIMMUR sagnstíll Bandaríkjamannanna Meckstroths og Rodwells gafst ekki vel í úrslita- leiknum við Frakka í Tún- is. Frakkarnir spila frekar einfalt kerfí og það hjálpar þeim frekar en hitt, ef andstæðingarnir eru sí- blaðrandi á ekki neitt. Það verður auðveldara að reikna út spil makkers! Spil 134. Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ G72 V ÁG ♦ G6 ♦ G85432 Vestur ♦ ÁK V 1097542 ♦ D108 ♦ ÁK Austur ♦ 9854 f D6 ♦ Á75432 ♦ 9 Suður ♦ D1063 ♦ K83 ♦ K9 + D1076 Hamman og Wolff end- uðu í tveimur gröndum í AV, eftir sagnirnar eitt hjarta í vestur, svar á grandi og hækkun í tvö. Chemla í suður kom út með spaða og vegna stífl- unnar í tígullitnum ákvað Wolff að fara frekar í hjartað. Perron tók strax á ásinn og fríaði spaðann. Þegar Chemla komst inn á hjartakóng, ákvað hann að „einfalda vörnina" og spilaði tígulkóng áður en hann tók fríspaðana!? Wolff fékk því ellefu slagi og 210. Vestur Norður Austur Suður Mari Meckst. Levy Rodwell Pass 1 grand * Dobl 3 lauf 3 tíglar 4 lauf 5 tíglar Allir pass * 10-12 punktar. Þrisvar sinnum geta þeir Rodwell og Meckst- roth meldað á spil NS. Fyrst opnar Rodwell á „mini-grandi“, svo hindrar Meckstroth í þijú lauf og loks hækkar Rodwell í fjögur. AV eru nánast til- neyddir til að keyra spilið í geim! Sem virðist vera gott fyrir NS. En ekki er allt sem sýnist. Rodwell kom eðlilega út með lauf, svo Levy gat hent niður öðru tapspilinu í hjarta. Síðan spilaði hann tígli á blindan og lét drottninguna þegar Rowell dúkkaði: 620 og 9 IMPar til Frakka. Edgar heitinn Kaplan spilaði einu sinni með Rodwell og Meckstroth í sveit. Hann lýsti þeim þannig: „Það skiptir engu máli hvað við gerum. Leik- urinn ræðst algerlega á hinu borðinu!" Arnað heilla "| r|r|ÁRA afmæli. í -I- D V/ dag, fimmtudag- inn 13. nóvember, er hundr- að ára Magðalena Lára Kristjánsdóttir, nú til heimilis á Sjúkrahúsi Pat- reksfjarðar. Magðalena Lára fæddist í Sviðnum á Breiðafírði og ólst upp í Bjarneyjum. Magðalena giftist Gísla Bergsveinssyni, bónda í Rauðseyjum árið 1914. OpTÁRA afmæli. í dag, OtJfimmtudagmn 13. nóvember, er áttatíu og fímm ára Ragnar B. Magnússon frá Dal v/Múlaveg, fyrrv. bóndi og vörubifreiðastjóri, nú til heimilis að Miðtúni 30, Reykjavík. Ragnar var kvæntur Margrjeti Jörg- ensdóttur Kjerúlf sem lést 1982. Ragnar verður að heiman í dag. JTOÁRA afmæli. í dag, I V/fimmtudaginn 13. nóvember, er sjötug Andrea Helgadóttir, sjúkraliði frá Haukadal í Dýrafirði, Ásgarði 22, Reykjavík. Andrea mun taka á móti ættingjum og vinum í sal Starfsmannafé- lags Flugleiða, að Síðumúla 11, 2. hæð, milli klukkan 18 og 21 á afmælisdaginn. /TOÁRA afmæli. í dag, I V/fímmtudaginn 13. nóvember, er sjötug Val- borg Jónsdóttir, Karla- götu 20, Reykjavík. Hún verður með heitt á könnunni fyrir vini og vandamenn laugardaginn 15. nóvember í sal Félags íslenskra hjúkr- unarfræðinga, Suðurlands- braut 22, 3. hæð, frá kl. 16-19. ^fkÁRA afmæli. í dag, I vlfimmtudaginn 13. nóvember, er sjötugur sira Árni Sigurðsson, fyrrv. sóknarprestur á Blöndu- ósi, til heimilis að Byggð- arenda 19, Reykjavík. Eiginkona hans er Eyrún Gísladóttir, hjúkrunar- fræðingur. Þau verða að heiman. f*f|ÁRA afmæli. í dag, O vrfímmtudaginn 13. nóvember, er sextugur Jó- hannes Eric Konráðsson, bifreiðastjóri, Snorra- braut 56, Reykjavík. Eig- inkona hans er Þóra Stein- unn Krisljánsdóttir, starfsmaður Álftamýrar- skóla. Þau hjónin eru að heiman á afmælisdaginn. Með morgunkaffinu EINN sjúklinganna sem heldur að hann sé Ás- mundur Sveinsson gerði hana. Finnst þér hún ekki flott? FINNST þér nauðsyn- legt að vera ailtaf með þessa sýningu áður en þú kemur í rúmið? STJÖRNUSPÁ cltir Frances Drake SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert metnaðargjarn og leggur hart að þér við að ná settu marki. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Rómantíkin blómstrar í lífi þínu, en láttu hana ekki valda því að þú gleymir áríðandi stefnumóti í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Langi þig til að gera endur- bætur á heimilinu, skaltu drífa í því núna. Einhver ijárfesting mun borga sig. Tvíburar (21.maí-20.júní) Hafðu ekki áhyggjur þó þú hafir eytt meiru en upphaf- lega stóð til. Þú munt sjá að manni leggst alltaf eitt- hvað til. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þú skalt ekki halda aftur af þér gagnvart fólki. Aðrir hefðu bara gott af að sjá hversu kátur og glaður þú ert. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú mátt búast við að verða beðinn um að taka að þér ábyrgðamikið verkefni. Hugsaðu málið vel og vand- lega. Meyja (23. ágúst - 22. september) Einhver ágreiningur gæti komið upp meðal fjöl- skyldumeðlima sem best væri að afgreiða fyrr en seinna. Vog (23. sept. - 22. október) Þú gætir hitt einhvem, sem þú hefur ekki séð óralengi. Nú ættirðu að skella þér í stutt ferðalag. Sporódreki (23.okt. - 21. nóvember) ®)|j0 Þú þarft að yfirfara geymsl- una og losa þig við dót sem þú notar ekki. Láttu eigin- gimi ekki ná tökum á þér í vinnunni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Sannleikanum er hver sár- reiðastur. Hafðu það í huga viljirðu segja einhveijum til syndanna á næstunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þegar þú hefur sinnt skyld- um þínum heima fyrir, ætt- irðu að lyfta þér upp með ástvin þínum og ræða mái- in. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) 0k Nú væri upplagt að gera sér dagamun með ástvin sínum og styrkja kærleiks- böndin. Ónnur störf mega bíða betri tíma. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Leggðu áherslu á að eiga góð samskipti við sam- starfsfélaga þína. Það þýðir að þú þarft að gefa svolítið af sjálfum þér. Stjörnuspánn á að lesa sem dægradvöi Hún er ekki byggð á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Kynning 20% afsláttur af öllum OROBLU sokkabuxum fimmtudaginn 13. növ. kl. 14.00 -18.00 Nýtt kortatímabil “Saveg' 20-30% aísláttur aí gull- og silíurvörum vikuna 14.-21. nóvember. Nýtið ykkur jólaafsláttinn til gjafakaupa. Guðmundiur Andrésson, Gullsmíðcrverslun sf., Laugavegi 50, s. 5513769. Æfsláttarvika flLYFJA ardeur Teysur Lagmúla 5, sími 533 2300 Qpið alla daga érsins 9:00 - 24:00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.