Morgunblaðið - 13.11.1997, Blaðsíða 68
a£>8 FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
HÁSKÓLABÍÓ
HASKOLABIO
Tveir af fyndnustu mönnum heims, Robin Wiliiams og Billy
Crystal, eru hér í fyrsta sinn saman í sprenghlægilegri grín-
mynd í leikstjórn Ivan Reitman (Ghostbuster, Twins). Þá
kemur einn heitasti karileikarinn í dag fram í
skemmtilegu gestahlutverki. Hver?
■ ROBIN WILLIAMS
I FYRSTA
SiNN MEÐ
BILLY CRYSTAL
Einn krnkki.
Tveir pobbar.
PABBADACUR
Allt sem fiún
sagði var:
ótt
hann"...
...en hún
Stór
spurning!
Sýnd kl. 5,7. 9 og 11. SHDIGHAL
Æ&é GIBSON 11 é 11 n wimm ROBERTS
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. b.l 16. |
doNTACT
Sýnd kl. 9.
TJypJtnfrmn
’oiviKBÍTT mrwjmm
Sýnd kl. 5. Með isl. tali
Sýnd kl. 5 og 7. e
breakdown
Sýndkl. 9.05 og 11.20. >m
FACE/OFF
Sýnd kl. 9. B.i 16.
w vv w .samfilm.is
,f LEIKKONAN Diane Venora, ieikstjórinn Michael Caton-Jones
og leikarinn Bruce Willis við frumsýninguna.
„The Jackal“
frumsýnd
NÝJASTA mynd Bruce WiIIis og Ric-
hard Gere „The Jackal" var frumsýnd í
Los Angeles á mánudag. í henni leikur
Willis kaldrifjaðan leigumorðingja sem
er ráðinn til að myrða einn af topp-
mönnum bandarísku ríkisstjórnarinnar.
Það er Michael Caton-Jones sem leik-
stýrir myndinni en leikkonan Diane Ven-
ora leikur rússneskan yfirmann í hern-
um sem hjálpar bandaríska hernum að
klófesta „Sjakalann".
WILLIS kom í fylgd eiginkonu
sinnar Demi Moore.
Sími
Auglýsendum er bent á að bóka auglýsingar
í 'tíma þar sem uppselt hefur verið í
blaðauka fyrri ára.
r nánari upplýsingar veita
fsmenn auglýsingadeildar.
restur auglýsingapantana
er til kl. 12.00 þriðjudaginn
18. nóvember.
AUGLÝSINGADEILD
569 1111 • Bréfasími 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is
\blaðauki
Sunnudaginn 30. nóvember nk. kemur
út hinn árlegi jólablaðauki, Jólamatur,
gjafir og föndur, en á þessum fyrsta
degi aðventu er tilvalið að huga að
jólaundirbúningnum.
I blaðaukanum verður fólk heimsótt og
forvitnast um jólaundirbúninginn og
jólasiði og fengnar uppáhaldsuppskriftir
að jólamat og kökum. Föndur á sinn fasta
stað í blaðinu og jólagjöfunum er pakkað
inn á nýstárlegan hátt o.m.fl.
MYNDBÖNP
Hver er
hvað?
Stóra kvöldið
(Big Night)___________
Drama
★ ★★V2
Framleiðandi: Timpano. Leikstjórar:
Stanley Tucci og Campbell Scott.
Handritshöfundar: Stanley Tucci og
Joseph Tropiano. Kvikmyndataka:
Ken Kelsch. Tónlist: Gary DeMichele.
Aðalhlutverk: Stanley Tucci, Isabella
Rosselini, Minnie Driver, Tony Shal-
houb og Ian Holm. 114 mín. Banda-
ríkin. Rysher Ent./SAM myndbönd.
Útgáfud: 10. nóv.
Myndin er öllum leyfð.
TVEIR ítalskir bræður reka veit-
ingastað í Bandaríkjunum. Rekstur-
inn gengur ekki sem skyldi og
ákveða þeir að bjóða til stórrar
veislu sem fræg-
ir gestir munu
mæta í og
freista þess
þannig að auka
vinsældir stað-
arins.
Þetta er ynd-
isleg, grátbros-
leg mynd sem
fjallar um
mannleg sam-
skipti í leikhúsi lífsins þar sem hver
og einn leikur sitt hlutverk. Sterki
þátturinn í myndinni er því persónu-
sköpunin sem er mjög næm og lag-
lega skrifuð. Okkur eru kynntar
vonir og væntingar innflytjenda í
nýja landinu og ítölsk matargerðar-
list, en annars gæti myndin gerst,
og er sjálfsagt að gerast, hvar sem
er í heiminum. 011 erum við að berj-
ast fyrir okkar málum, og oft kemur
upp í hugann: Hver er hvað í lífinu
og til hvers ætlumst við af okkar
nánustu?
Leikarahópurinn sem hér er
kominn saman er mjög skemmtileg-
ur og eru Stanley Tucci og Tony
Shalhoub frábærir í hlutverkum
bræðranna. Þeb- ná einstaklega vel
að túlka þessa ólíku bræður sem
elska hvor annan og virða, en eiga í
hljóðu stríði. Ian Holm er mjög góð-
ur sem keppinautur þein-a Paseals,
sem ekki hefur allt á hreinu.
Stóra kvöldið er mikil stemmn-
ingarmynd og eru sum atriðin
óborganleg og gerð af mikilli ást á
því sem gefur lífinu gildi, s.s. mat,
ást og mannlegum breyskleika.
Verður þá að minnast á lokaatriðið
sem er dásamlegt í einfaldleika sín-
um og segir ailt sem segja þarf.
Hlý, fyndin og mannleg mynd
sem er kærkomin afþreying fyrh-
alla sem ennþá vona.
Hildur Loftsdóttir