Morgunblaðið - 13.11.1997, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 13.11.1997, Qupperneq 68
a£>8 FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Tveir af fyndnustu mönnum heims, Robin Wiliiams og Billy Crystal, eru hér í fyrsta sinn saman í sprenghlægilegri grín- mynd í leikstjórn Ivan Reitman (Ghostbuster, Twins). Þá kemur einn heitasti karileikarinn í dag fram í skemmtilegu gestahlutverki. Hver? ■ ROBIN WILLIAMS I FYRSTA SiNN MEÐ BILLY CRYSTAL Einn krnkki. Tveir pobbar. PABBADACUR Allt sem fiún sagði var: ótt hann"... ...en hún Stór spurning! Sýnd kl. 5,7. 9 og 11. SHDIGHAL Æ&é GIBSON 11 é 11 n wimm ROBERTS Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20. b.l 16. | doNTACT Sýnd kl. 9. TJypJtnfrmn ’oiviKBÍTT mrwjmm Sýnd kl. 5. Með isl. tali Sýnd kl. 5 og 7. e breakdown Sýndkl. 9.05 og 11.20. >m FACE/OFF Sýnd kl. 9. B.i 16. w vv w .samfilm.is ,f LEIKKONAN Diane Venora, ieikstjórinn Michael Caton-Jones og leikarinn Bruce Willis við frumsýninguna. „The Jackal“ frumsýnd NÝJASTA mynd Bruce WiIIis og Ric- hard Gere „The Jackal" var frumsýnd í Los Angeles á mánudag. í henni leikur Willis kaldrifjaðan leigumorðingja sem er ráðinn til að myrða einn af topp- mönnum bandarísku ríkisstjórnarinnar. Það er Michael Caton-Jones sem leik- stýrir myndinni en leikkonan Diane Ven- ora leikur rússneskan yfirmann í hern- um sem hjálpar bandaríska hernum að klófesta „Sjakalann". WILLIS kom í fylgd eiginkonu sinnar Demi Moore. Sími Auglýsendum er bent á að bóka auglýsingar í 'tíma þar sem uppselt hefur verið í blaðauka fyrri ára. r nánari upplýsingar veita fsmenn auglýsingadeildar. restur auglýsingapantana er til kl. 12.00 þriðjudaginn 18. nóvember. AUGLÝSINGADEILD 569 1111 • Bréfasími 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is \blaðauki Sunnudaginn 30. nóvember nk. kemur út hinn árlegi jólablaðauki, Jólamatur, gjafir og föndur, en á þessum fyrsta degi aðventu er tilvalið að huga að jólaundirbúningnum. I blaðaukanum verður fólk heimsótt og forvitnast um jólaundirbúninginn og jólasiði og fengnar uppáhaldsuppskriftir að jólamat og kökum. Föndur á sinn fasta stað í blaðinu og jólagjöfunum er pakkað inn á nýstárlegan hátt o.m.fl. MYNDBÖNP Hver er hvað? Stóra kvöldið (Big Night)___________ Drama ★ ★★V2 Framleiðandi: Timpano. Leikstjórar: Stanley Tucci og Campbell Scott. Handritshöfundar: Stanley Tucci og Joseph Tropiano. Kvikmyndataka: Ken Kelsch. Tónlist: Gary DeMichele. Aðalhlutverk: Stanley Tucci, Isabella Rosselini, Minnie Driver, Tony Shal- houb og Ian Holm. 114 mín. Banda- ríkin. Rysher Ent./SAM myndbönd. Útgáfud: 10. nóv. Myndin er öllum leyfð. TVEIR ítalskir bræður reka veit- ingastað í Bandaríkjunum. Rekstur- inn gengur ekki sem skyldi og ákveða þeir að bjóða til stórrar veislu sem fræg- ir gestir munu mæta í og freista þess þannig að auka vinsældir stað- arins. Þetta er ynd- isleg, grátbros- leg mynd sem fjallar um mannleg sam- skipti í leikhúsi lífsins þar sem hver og einn leikur sitt hlutverk. Sterki þátturinn í myndinni er því persónu- sköpunin sem er mjög næm og lag- lega skrifuð. Okkur eru kynntar vonir og væntingar innflytjenda í nýja landinu og ítölsk matargerðar- list, en annars gæti myndin gerst, og er sjálfsagt að gerast, hvar sem er í heiminum. 011 erum við að berj- ast fyrir okkar málum, og oft kemur upp í hugann: Hver er hvað í lífinu og til hvers ætlumst við af okkar nánustu? Leikarahópurinn sem hér er kominn saman er mjög skemmtileg- ur og eru Stanley Tucci og Tony Shalhoub frábærir í hlutverkum bræðranna. Þeb- ná einstaklega vel að túlka þessa ólíku bræður sem elska hvor annan og virða, en eiga í hljóðu stríði. Ian Holm er mjög góð- ur sem keppinautur þein-a Paseals, sem ekki hefur allt á hreinu. Stóra kvöldið er mikil stemmn- ingarmynd og eru sum atriðin óborganleg og gerð af mikilli ást á því sem gefur lífinu gildi, s.s. mat, ást og mannlegum breyskleika. Verður þá að minnast á lokaatriðið sem er dásamlegt í einfaldleika sín- um og segir ailt sem segja þarf. Hlý, fyndin og mannleg mynd sem er kærkomin afþreying fyrh- alla sem ennþá vona. Hildur Loftsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.