Morgunblaðið - 15.11.1997, Page 9

Morgunblaðið - 15.11.1997, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1997 9 FRÉTTIR Mistök við útsendingu greiðsluseðla 6.200 tvírukkaðir fyrir Samherjabréf MISTÖK urðu við útsendingu greiðsluseðla, sem Landsbankinn sendi í vikunni fyrir hönd Lands- bréfa hf., sem urðu þess valdandi að um 6.200 manns voru ranglega krafðir um borgun fyrir kaup á hlutabréfum í Samheija hf. Lands- bankinn og Landsbréf hafa beðist velvirðingar á útsendingu greiðslu- seðlanna og beina þeim tilmælum til viðtakenda að eyðileggja þá. Kostnaður við útsendingu seðlanna er 2-300 þúsund krónur og mun bankinn væntanlega bera þann kostnað. Sigurður Sigurgeirsson, for- stöðumaður Landsbréfa á Akureyri, segir málið vera þannig vaxið að Landsbankinn hafi tekið að sér fyr- ir Landsbréf að senda því starfs- fólki Samheija greiðsluseðla, sem hafði ákveðið að kaupa hlutabréf í fyrirtækinu. „Fyrir mistök voru greiðsluseðlar prentaðir eftir röng- um póstlista og því voru rukkanir sendar til þeirra sem keyptu hluta- bréf í almennu hlutafjárútboði Sam- heija í mars síðastliðnum. Nokkrir mánuðir eru síðan gengið var frá þeim viðskiptum og því eru þessir greiðsluseðlar ógildir." Seðlarnir eru með gjalddaga 20. nóvember 1997 og bárust flestum viðtakendum á fimmtudag. Greiðsluseðlarnir hafa nú verið aft- urkallaðir og er því ekki hægt að greiða þá í greiðslukerfi Reikni- stofnunar bankanna, þ.e. í bönkum, pósthúsum og sparisjóðum. „Landsbréf hf. og Landsbanki íslands biðja viðskiptavini sem og Samheija hf. velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta hefur haft í för með sér og beinir þeim tilmælum til viðtakenda seðlanna að eyði- leggja þá við fyrsta tækifæri,“ seg- ir í fréttatilkynningu sem fyrirtækin sendu frá sér af þessu tilefni. -kjarni málsins! Bútasaumskonur Nýja Thimbieberry's bókin komin. Einnig ný efni. Verið velkomin Wrú Qétfiílður Síðumúla 35, sími 553 3770. Kvenkuldaskórnir frá MANAS komnir Brúnir og svartir Stærðir 36-42 ítölsk gæði Verð kr. 7.900 Póstsendum samdægurs Opið í dag kl. 10-16 SK0VERSLUN KÓPAV0GS Hamraborg 3. Sími 554 1754 Frábært úrval af glæsilegum vetrarfatnaði fyrir vel klæddar konur á öllum aldri k/LQýGajhhiUi ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.30, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. blaðið - kjarni málsins! þýskar dömu- @ & K1 ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, símar 5519800 og 5513072. r Eýningar allar helgar. IVIIða- og borða- pantanir í síma L 5B8 7111J FlllGFÉLAG ÍSIANDS Rjómalúguá sjávarréttasúpa. VHIikrycldaður lambavúðvi með blómkálsgratini. smjúrsteiktum Jarðeplum og skógarsvuppasósu. . Heimalagaður J \. kanfektís / N. Cointreau.^r mnaúi með allt sitt besta í stórkDStlegri tón- listardagskrá. Farsæll ferill rakinn á öllum bglgjulengdum. Frábær stórhljómsveit ng söngvarar undir stjórn Þóris Baldurssunar. í allan vetur munu margir af helstu söngvurum landsins heimsækja k Björgvin á sýningarnar. 4.900. matur g.gDO. sýning. KYNMIR: Jón Axel i Ólafsson. A HAMDRIT □6 VAL * W TÓMLI5TAR: Björgvin I Hnlldórssnn □g Björn G. Bjömssnn. ÚTLIT5HÖNMUM OE 5VIÐ5SETNIME; Bjurn G. Björnssnn. dansleikur. Bjarni Arason er sérstakur gestur Björgvins í kvöld. Hin gegsivinsæla danshljúmsveit 5kítamúrali leikur fyrir dansi. NÝKOMIÐ FRÁ ÍTALÍU Mikið úrval af kommóðum og skápum. Tilvalin náttborð við „amerísk rúm“. Verð frá kr. 8.200 stk. (11 gerðir) Verð frá 27.900. stgr. 36mán HHHHECg HÚSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 V/SM 24mán

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.