Morgunblaðið - 15.11.1997, Side 39

Morgunblaðið - 15.11.1997, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ nárið 1980 og um 100 milljónum dala 1993). Á árinu 1997 er áætluð heildarvelta um 1,5 milljarðar dala. Fyrirtækið starfar nú þegar í 36 löndum og hyggst hasla sér völl í 40 til viðbótar, þ. á m. á íslandi, á næstu 3 árum. En þetta er aðeins upphafíð. Hefðbundin fyrirtæki á borð við DV, Eimskipafélagið og tímarit Forbes gamla eru þannig úr garði gerð að það getur aldrei verið meira en einn eða í mesta lagi fáeinir menn á toppnum sem aka um á Rolls, Benz eða Cherokee. Þessi fyrirtæki eru því hinir eig- inlegu píramídar þar sem einn eða í besta falli þröngur hópur manna hagnast á kostnað þeirra herskara sem starfa á þeirra vegum. EkM hjá fjölþrepa fyrirtækjum. Mark Hughes er einn þeirra fáu sem geta sagt með sönnu við mörg hundruð þúsund dreifingaraðila sína um allan heim: Takk fyi-ir að gera mig að billjónera. Nú ætla ég að hjálpa ykkur að verða eins rík og ykkur lystir: minn hagur er ykkar hagur... og öfugt. Sem dæmi um þróunina má nefna að á síðasta ári jókst sala Herbalife í Evrópu um 15% og ef aðeins er lit- ið á síðasta ársfjórðung, þ.e. nýjustu tölur sem til eru (23. október 1997), var aukningin milli ára 3% fyrir Evrópu, 20% fyrir Ameríku og 59% fyrir Asíu!! Væri gaman að vita hve mörg fyrirtæki geta státað af öðr- um eins árangri! Löngu eftir að DV verður aðeins nafn í nýjasta eintaki af Öldinni okkar og Jónas Kristjánsson yngri og Sveinn Eyjólfsson öllum gleymd- ir, mun nafnið Herbalife halda áfram að ylja milijónum um hjarta- rætur og nafn Mark Hughes skráð gullnum stöfum á stjörnuhimin við- skiptasögunnar. Því þeir sem hundsa fyrirbyggj- andi læknisaðgerðir og frumkvöðla þeirra flá ekki feitan gölt. Það vita þeir sem þekkja vanheilsu af eigin raun. Það er nefnilega ekkert grín að vera of feitur eða vannærður eða veikur og eiga líf sitt undir læknum og lyfjaskömmtum. En það græða ekki allir á for- vömum. Þeir sem kveinka sér mest eru auðvitað lyfjafyrirtækin, enda öll lætin þaðan komin, það segir sig sjálft. En jafnvel meðal lækna og lyfjafræðinga eru margir vel gefnir menn og konur sem skilja um hvað málið snýst og verða liðtækir í bar- áttunni síðar ef þeir eru það ekki nú þegar. Því þegar öllu er á botninn hvolft heldur heimurinn áfram að þróast sem betur fer. Hver áratugur færir okkur fram á við í baráttunni fyrir bættri heilsu og betra lífi fyrir alla jarðarbúa. Lokaorð Að lokum þetta. Það eru 500 þús- und milljónamæringar í Bandaríkj- unum. Af þeim koma 100.000 úr fjölþrepa fyrirtækjum. En þetta era jafnframt þeir auðmenn og -konur sem komust í álnir ekki aðeins af eigin verðleikum heldur byrjuðu oftast með tvær hendur tómar eða svo gott sem. íslendingar eru rik þjóð af hug- sjónum og draumum. Engin þjóð á betur skilið að komast til efna og áhrifa í heiminum. Um tvær leiðir er að velja. Annaðhvort höldum við áfram að leyfa örfáum útvöldum að detta í lukkupottinn svo við hin get- um fylgst með og lifað í gegnum þá heppnu eða við leyfum fjöldanum að spreyta sig á fjölþrepa fyrirtækjum svo ekki bara tugir, heldur hundruð og helst þúsundir íslendinga geti notið alls þess besta sem heimurinn hefur upp á bjóða. Nei annars. Hvað erum við að bulla? Við nánari umhugsun veljum við auðvitað síðari kostinn strax! Við þurfum hvorki að spyrja kóng né prest, Davíð né Halldór. Fólkið gerir bara það sem það hefur alltaf þurft að gera frá upphafi vega; það sér um sig sjálft. Það gerir það hvort sem er eng- inn annar. Svo mikið er víst. Höfundur er fyrrverandi sjtínvarps- stjtíri Stöðvar 2 og innflytjandi Herbalife. LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1997 39 -r ■ jtnti 1 Cfe tenot! Samnetstengingar fyrir heimili og smærri fyrirtæki. Þaö hefur aldrei veriö hagstæðara að fá sér samnetstengingu. Hún gerir þér kleift aö nýta tvær línur í einu, ferðast á margföldum hraöa á netinu og hafa allt að 8 símanúmer svo eitthvað sé nefnt. Heimilistæki bjóða upp á allan búnað sem þarf til að nýta sér kosti samnetsins. Láttu okkur fræða þig um ISDN og hvaða búnaður henti þér. SkyRacer ISDN mótald Samnetspakki 1 Acotec SkyRacer ISDN mótald, Ascom Eurit 20 ISDN sími, stofngjald Pósts og síma v. grunntengingar (gamla númeriö upp 0- Listaverð: 31.339 kr. 24.900 Twinny Nova ISDN þráðlaus símstöð fyrir Samnetið með innbyggðum breyti fyrir venjulega síma. Við hana er hægt að tengja allt að 5 þráðlaus símtól. Einnig venjulega síma eða fax án aukakostnaðar. Ascom Eurit 30ISDN simi Pakkaverð:< kr.stgr. Samnetspakki 2 Acotec SkyRacer ISDN mótald, Ascom Eurit 30 ISDN sími, stofngjald Pósts og síma v. grunntengingar (gamla númerið upp 0- Listaverð: 36.602 kr. 29.900 Pakkaverö: < kr.stgr. Samnetspakki 3 Acotec SkyRacer ISDN mótald, DeTeWe þráðlaus ISDN símstöð, stofngjald Pósts og síma v. grunntengingar (gamla númeriö upp 0- Listaverð: 47.128 kr. 39.900 Pakkaverð:' kr.stgr. flcotec ISDN f. Win9 Acotec ISDN f. Win95 hugbúnað 9.800 kr. stgr. Acotec ISDN f. Win95 hugbúnað með ISDN mótaldi ISA 12.900 kr. stgr. Acotec ISDN f. Win95 hugbúnað með ISDN mótaldi PCMCIA 29.900 kr. stgr. Með ISDN faxtæki sendir I þú A4 síðu á 1,5 sek. Ascom Eurit 20ISDN sími Þú flýgur um vefinn á áður óþekktum hraða og án þess að trufla daglega símnotkun heimilisins. U I# S k í m a Með ISDN-pökkunum fylgir frí þríggja mánaða áskrift hjá Skímu! Heimilistæki hf TÆKNI- OG TÖLVUDEILD SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500 www.ht.is kjmm \TIU 30 MÁNAÐA t 9. \ 1\ ’»

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.