Morgunblaðið - 15.11.1997, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 15.11.1997, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1997 51 ( < ( ( ( ( ( ( < < i i i < i i i i i i i i i i í i i BRÉF TIL BLAÐSHMS MESSUR Á MORGUN Kvikmyndahátíð í Reykjavík Upplýsinga- leynd? Gestaþraut? Frá Sigurði Emil Pálssyni: KVIKMYNDAHÁTÍÐ í Reykjavík er nú lokið. Margir hafa lagt þar hönd á plóginn við mjög þarft verk. Þeim mun verra er það þegar eitt- hvað bregst. Veikleiki ýmissa lista- hátíða hefur oft verið að vandaðri dagskrá er ekki fylgt eftir með markvissri framkvæmd. Dæmi um þetta er sú upplýsingaleynd sem virtist hafa ríkt varðandi dagskrá Kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Gefið var út sérstakt blað með kynningu á myndum hátíðarinnar, en þar var engar upplýsingar að finna um hvar eða hvenær myndirn- ar yrðu sýndar. Gestum kvikmynda- hátíðar var einungis ætlað að lifa fyrir líðandi stund og sjá í auglýs- ingum hveijar myndir væru í boði þann daginn. Þess var ekki getið hversu oft myndir yrðu sýndar eða jafnvel hvort auglýst sýning þann daginn væri sú síðasta. Með þess- ari upplýsingaleynd er verið að koma í veg fyrir að fjölskyldufólk (sem þarf til dæmis að huga að bamagæslu) geti notið hátíðarinn- ar. Jafnvel þeir sýningargestir sem eru algjörlega óbundnir og vilja sjá nokkrar myndir lenda í vanda með að velja hvaða mynd(ir) skuli sjá þann daginn. Það var fyrst fimmtu- daginn 6. nóvember að ég rakst á auglýsingu sem kynnti dagskrá hátíðarinnar fram í tímann. Þessi upplýsingaleynd er kaldhæðnisleg á tímum svokallaðrar upplýsingabylt- ingar, sem oft snýst þó frekar um tækni en innihald. Á kvikmyndahátíðinni í fyrra fór ég á síðustu sýningu kvikmyndar Krzysztofs Kieslowskis „Stutt mynd um dráp“_ (Krótki film o zabijaniu, 1988). Ég hafði séð kvik- myndina áður, en vildi gjarnan sjá þetta magnaða verk á ný. Mér brá því illilega í brún þegar ég sá að þessi fræga kvikmynd Kieslowskis var orðin að eins konar gestaþraut. Filman er geymd á nokkrum spólum og röð þeirra hafði ruglast í sýning- unni. Ég benti starfsfólki kvik- myndahússins á þetta snemma í sýningunni, en mér var sagt að of seint væri að breyta neinu. Filmun- um hafði verið raðað svona saman strax þegar spólurnar bárust til Frá Sigurði Þór Guðjónssyni: UPPLÝSINGAFULLTRÚI Pósts og síma sagði í kvöldfréttum Ríkisút- varpsins 28.október að ekki væri meira fyrir alnetsnotendur að borga fyrir löng símtöl en til dæmis aldr- aða og öryrkja sem einnig tali lengi í símann. Þar með viðurkenndi full- trúinn að stofnuninni sé vel ljóst að verið sé að leggja sérstaklega þung- ar áiögur á aldraða og örykja af því að þeir tali jú lengi í símann. Óll þjóðin heyrði þessa samlíkingu með sínum eigin eyrum og hefur víst gengið fram af mörgum. Fulltrúinn meinar sem sagt að netveijum sé ekki vorkunn fremur en öldruðum og öryrkjum. Og þá er alveg rökrétt að snúa þessum skilaboðum við: Öldruðum og öryrkjum sé andskot- ans engin vorkunn fremur en net- veijum þó símreikningar þeirra ijúki upp úr öllu valdi. Sú er blátt áfram meining Pósts og síma samkvæmt orðum upplýsingafulltrúans. Aldrað- kvikmyndahússins og þannig hafði myndin verið sýnd alla kvikmynda- hátíðina. Sýningargestum var ekki tilkynnt um þessi mistök og máttu þeir því hverfa á braut haldandi að þessi ruglingslega mynd væri verk Krzysztofs Kieslowskis. í kynningu hátíðarinnar var sagt að myndin væri sýnd til að heiðra minningu þessa merka pólska leikstjóra. Hon- um var lítill heiður sýndur með þessu. Að lokum vil ég benda kvik- myndaunnendum á gagnabankann „The Internet Movie Database“ á Veraldarvefnum. Slóðin er http://www.imdb.com/. Þar má fá ókeypis aðgang að upplýsingum um rúmlega eitt hundrað og tuttugu þúsund kvikmyndir og bætast sí- fellt fleiri við. Kostir Vefsins eru nýttir vel og auðvelt er að rekja sig áfram á milli kvikmynda og lista- manna. Hægt er að finna nöfn flestra sem hafa tengst einstökum myndum og titla mynda sem ein- stakar persónur hafa tengst. Auð- velt er því að rekja feril leikstjóra, sjá hvaða myndir hann hefur gert, með hvaða fólki hann hefur helst unnið, hvaða myndum það hefur tengst o.s.frv. Einnig má lesa þar gagnrýni ýmissa gagnrýnenda (þeim mun fleiri eftir því sem mynd- irnar eru frægari). Þessi gagna- banki getur því verið ómetanleg stoð fyrir hvem og einn til að taka saman sitt eigið kynningarefni fyrir næstu kvikmyndahátíð. Kvikmyndahátið í Reykjavík er eini votturinn sem er núorðið af skipulegri kynningu á kvikmyndum. Að henni standa margir aðilar auk framkvæmdastjórnar. Mistök geta alltaf átt sér stað, en það er mikil- vægt að allir sem að hátíðinni koma leggi sig alla fram. Smávægileg yfírsjón eins getur gert að engu gott starf annarra. Ég vona því að allir leggist á eitt fyrir næstu kvik- myndahátíð til að tryggja að fram- kvæmd hennar verði eins hnökra- laus og kostur er, án upplýsinga- leyndar og gestaþrauta. Kvik- myndahátíðir eiga það skilið, þær eru það mikilvægar. SIGURÐUR EMIL PÁLSSON, Víðimel 39, Reykjavík. ir og öryrkjar hafa ýmislegt mátt þola síðustu misserin en þessi ósvífni tekur út yfir allan þjófabálk. í leið- ara Morgunblaðsins 31. október seg- ir m.a. um breytinguna yfír í eitt gjaldsvæði er blaðið telur vitanlega hafa ýmsa kosti: „Það, sem er hins vegar alvarlegt mál, er að líklegt er að símreikningur fjölda aldraðra og öryrkja, sem nota símann sem öryggis- og samskiptatæki og hafa einkum hringt innan síns gjaldsvæð- is, muni hækka um þúsundir króna. í mörgum tilfellum getur slík hækk- un komið afar illa við buddu fólks,sem hefur ekki úr öðru að spila en elli- og örkubótum." Þetta eru orð að sönnu. Samtök aldraðra munu áreiðanlega grípa til sinna ráða með þeim virðulega og málefnalega myndarskap sem þeim er lagið. Örykjabandalagið sömuleiðis. Oft var þörf en nú er nauðsyn. SIGURÐUR ÞÓR GUÐJÓNSSON rithöfundur. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl.' 14 með þátttöku Arn- firðingafélagsins í Reykjavík. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson prédikar. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BUSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. For- eldrar hvattir til þátttöku með börnun- um. Guðsþjónusta kl. 14. Barnakór Bústaðakirkju syngur. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Prestur sr. Arnfríður Guðmundsdóttir. Kaffiveitingar til styrktar Barnakórnum eftir messu. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmars- son. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar organleikara. Bænaguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Organleikari Mar- teinn H. Friðriksson. Barnasamkoma kl. 11 í safnaðarheimilinu í umsjá Auðar Ingu Einarsdóttur. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Fjalar Sigurjónsson. Organisti Kjartan Ólafsson. Félag fyrr- verandi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Barnastarf Grafarvogskirkju kemur í heimsókn. Messa kl. 11. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jóhanns- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðsluerindi kl. 10. Hvernig varð Biblían til? 3. Sr. Sig- urður Pálsson. Barnasamkoma og messa kl. 11. Organisti Hörður Áskels- son. Sr. Sigurður Pálsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ingileif Malmberg. HATEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Organisti mgr. Pavel Manasek. Messa kl. 14. Organisti mgr. Pavel Manasek. Prestur sr. Gylfi Jónsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Fjölskyldumessa kl. 11. Ungir sem gamlir eiga saman stund í kirkjunni. Kórskólinn og Litli kórinn syngja undir stjórn Ágústu Jónsdóttur, Laufeyjar Ólafsdóttur og Signýjar Sæ- mundsdóttur. Organisti Jón Stefáns- son. Prestur sr. Gylfi Jónsson. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Fermd verður Þóra Sigríður Torfadóttir, Eskihlíð 12. Barnastarf á sama tíma. Guðsþjónusta kl. 14. Eldri borgarar sérstaklega boðnir velkomnir. „Litli kór- inn“ (kór eldri borgara í Neskirkju) kem- ur í heimsókn. Kór Laugarneskirkju syngur við báðar messurnar undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Kaffi- veitingar í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Þar syngur „Litli kórinn" og Reynir Jónasson leikur á harmoniku. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Starf fyrir 8-9 ára börn á sama tíma. Opið hús frá kl. 10. Kirkjubíllinn ekur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Barnastarf á sama tíma í umsjá sr. Hild- ar Sigurðardóttur, Agnesar Guðjóns- dóttur og Benedikts Hermannssonar. HÁSKÓLAKAPELLA: Guðsþjónusta kl. 14 á vegum samtakanna ’78. Prestur sr. Flosi Magnússon. Djákni Ragnheið- ur Sverrisdóttir. Allir velkomnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organisti Pavel Smid. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Starf fyrir 7-9 ára í safnaðarheimilinu á sama tíma. Prest- arnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Daníel Jónasson. Bar- naguðsþjónusta á sama tíma. Gísli Jón- asson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Org- anisti Kjartan Sigurjónsson. Léttur há- degisverður eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Altarisganga. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mátéová. Barnastarf á sama tíma. Umsjón Ragnar Schram. Prest- arnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnamessu- ferð. Farið verður í heimsókn í Grens- áskirkju. Lagt verður af stað frá Graf- arvogskirkju og Engjaskóla kl. 10.30. Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar. Sr. Vigfús Þór Árnason þjónar fyrir altari. Kór Graf- arvogskirkju og Unglingakór Grafar- vogskirkju syngja udnir stjórn Harðar Bragasonar og Áslaugar Bergsteins- dóttur. Birgir Bragason leikur á kontra- þassa. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Almenn guðsþjónusta kl. 11. „Lífið eftir dauðann" er efni préd- ikunar. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar. Kór kirkjunnar syngur. Organ- isti Oddný Jóna Þorsteinsdóttir. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Yngri kór Snæ- landsskóla kemur í heimsókn. Stjórn- andi Heiðrún Hákonardóttir. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Valdimar Lárusson flytur stólræðu. Gerðubergskórinn kemur í heimsókn og syngur undir stjórn Kára Friðrikssonar sem einnig syngur ein- söng. Félagar úr kór Kópavogskirkju og Gerðubergskórinn leiða safnaðarsöng. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigur- geirsson. SEUAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. Póstur og sími ræðst á aldraða og öryrkja Guðspjall dagsins: Viðurstyggð eyðingarinnar. (Matt. 24) 11. Guðsþjónusta kl. 14. Geir Jón Þóris- son aðstoðaryfirlögregluþjónn prédik- ar. Kynning á starfi Gídeonfélaganna. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sókn- arprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Gísli H. Kolbeins. Organisti er Pavel Smid, kór Fríkirkjunnar syngur. Arndís Fannberg og Elísabet Hermundardóttir syngja dúett. Allir velkomnir. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffladelfía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Yngvi Rafn Yngvason. Almenn sam- koma kl. 16.30. Ræðumaður Dögg Harðardóttir. Allir hjartanlega velkomn- ir. KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11. Börn á öllum aldri velkomin. Samkoma kl. 20. Lofgjörð, fyrirbæn og predikun orðsins. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarárstíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 10. Eiríkur Sigurbjörnsson prédikar. Guðsþjónusta fimmtudag kl. 20. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. KAÞÓLSKA KIRKJAN: KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14 og 20 (á ensku). Kl. 17 bæna- og tónlistarstund á vegum Caritas, til styrktar bágstödd- um hér á landi. Frá og með 23. nóv. er messa á ensku kl. 18 en ekki kl. 20. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Messa sunnudag kl. 10 á þýsku. Laugardag og virka daga messa kl. 7.15. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag: Hámessa kl. 14. Messa virka daga og iaugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laug- ardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laug- ardag og virka daga kl. 18.30. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Almenn samkoma kl. 11. Ræðumaður Ásmund- ur Magnússon. Fyrirbænaþjón- usta/bænaklútar. Allir hjartanlega vel- komnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardag kl. 13. Laugardagsskóli fyrir krakka. Sunnudag kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Elísabet Daníels- dóttir talar. Mánudag kl. 15 heimila- samband fyrir konur, Guðrún talar. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalarnesi: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Guðsþjón- usta kl. 14. Gunnar Kristjánsson, sókn- arprestur. VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kl. 11. Alt- arisganga. Fermingarbörn lesa ritning- arlestra. Sunnudagaskóli á sama tíma í kirkjunni. Rútuferð frá Hleinunum kl. 10.40. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í dag í Stóru-Vogaskóla kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14 í Kálfatjarnarkirkju. Kór kirkj- unnar syngur undir stjórn organistans Frank Herlufsen. Bjarni Þór Bjarnason. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskóli í íþróttahúsinu kl. 13. Rúta ekur hring- inn. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kl. 11 sunnudagaskóli i Setbergsskóla. Um- sjón sr. Þórhallur, Kristrún og Örn. Sunnudagaskóli í Hvaleyrarkirkju. Um- sjón Bára og Laufey. Sunnudagaskóli í kirkju. Umsjón sr. Þórhildur, Stefán og Emil. Kl. 11 guðsþjónusta. Fermingar- börn sýna heigileik. Prestur sr. Gunn- þór Ingason. Kl. 18 tónlistarguðsþjón- usta. Einsöng syngja Aðalheiður M. Gunnarsdóttir, Ásthildur E. Ágústsdótt- ir og Ingiríður Olgeirsdóttir. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Kór Hafnrfjarð- arkirkju syngur í báðum athöfnum dags- ins undir stjórn Natalíu Chow. Prestar Hafnarfjarðarkirkju. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Örn Arnarson og hljómsveit leiða söng ásamt kirkjukór. Organisti Þóra Guð- mundsdóttir. Kaffisala æskulýðsfélags- ins að lokinni guðsþjónustu. Kl. 17 guðsþjónusta á vegum kvennakirkjunn- ar. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Gísli G. Jónsson ís- landsmeistari í torfæru kemur í heim- sókn og spjallar við krakkana um akst- ursíþróttir og öryggi í umferðinnik. Allir velkomnir. Svavar Stefánsson. STRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Rúta fer frá Grunnskólanum í Þorlákshöfn kl. 13.15 og til baka að messu lokinni. Svavar Stefánsson. INNRI-NJARÐVIKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 sem fer fram í Ytri- Njarðvíkurkirkju. Börn sótt að safnað- arheimilinu kl. 10.45 og Grænási kl. 10.40. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: „Helgi- stund“ með léttri sveiflu sunnudag kl. 14. Hljómsveit skipuð þeim Baldri Jósefssyni, Steinari Guðmundssyni, Söru Vilbergsdóttur og Þórólfi Þórssyni leikur. Einsöngvarar og kór kirkjunnar syngja m.a. texta eftir Söru Vilbergs- dóttur. Eftir stundina í kirkjunni verður efnt til uppboðs á kökum fermingar- barna og rennur ágóðinn til fósturbarna safnaðanna á Indlandi. Allir eru hjartan- lega velkomnir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Kirkjudagur eldri borgara. Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Messa (altarisganga) kl. 14. Lára G. Oddsdóttir cand. theol. sem er hér í starfskynningu prédikar og þjón- ar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Barnakór Tónlistarskóla Keflavíkur syngur ásamt Kór Keflavíkurkirkju undir stjórn Gróu Hreinsdóttur, organista og söngstjóra. Rúta fer frá SBK kl. 13.30 og ekur um Suðurgötu og Faxabraut og til baka að lokinni kaffidrykkju í Kirkjulundi. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Barn borið til skírnar. Fermingarbörn flytja ritningarlestra. Organisti Ester Ólafsdóttir. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Barn borið til skírnar. Ferming- arbörn flytja ritningarlestra. Organisti Ester Ólafsdóttir. Garðvangur, dval- arheimili aldraðra f Garði: Helgistund. kl. 15.30. Kirkjukór Hvalsneskirkju syng- ur. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. KOTSTRANDARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Nýráðinn organisti, Jörg E. Sond- ermann, tekur til starfa. Jón Ragnars- son. SELFOSSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Hádegisbænir kl. 12.05 þriðjudag til föstudag. Leshringur kl. 20 fimmtudag. Kvöldbænir kl. 21.30. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sóknar-^ prestur. SKÁLHOLTSPRFESTAKALL: Morg- unmessa sunnudag kl. 11 i Skálholti. Messa í Haukadal kl. 14. Sóknarprestur kveður söfnuðinn. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Sunnudagaskólinn kl. 11. Emil í Katt- holti lítur inn. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Barnasamvera meðan á prédikun stendur. Vöfflusala í messukaffinu til styrktar KFUM & K. Kl. 16 messu dags- ins útvarpað á ÚVaff (FM) 104. Rokk- messa kl. 20.30. Hljómsveitin Dee Se- ven leiðir safnaðarsönginn ásamt söng- konunni Jórunni Lilju Jónasdóttur. HVAMMST ANGAKIRKJ A: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Barnakór grunn- skólans syngur undir stjórn Guðrúnar Jónsdóttur og Helga S. Ólafssonar org- anista. Dúlla kemur í heimsókn . Sr. Kristján Björnsson. BREIÐABÓLSTAÐARKIRKJA í Vest- urhópi. Guðsþjónusta kl. 14. Guðsþjón- ustan er sameiginleg með Tjarnar- og Vesturhópshólasóknum. Kirkjukór Víð- dalstungukirkju syngur undir stjórn Guðmundar St. Sigurðssonar organ- ista. Sr. Kristján Björnsson. AKRANESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta í dag, laugardag, kl. 11. Stjórnandi Sig- urður Grétar Sigurðsson. Fjölskyldu- guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Ath. breyttan tíma. Vænst þátttöku ferming- arbarna og foreldra þeirra. Fermingar- börn aðstoða. Sjúkrahús Akraness: Kveðjumessa sóknarprests í kapellunni kl. 14. Björn Jónsson. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur. Fríkirkjan í Reykjavík Barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Guðsþjónusta kl. 14 Prestur sr. Gísli H. Kolbeins. Organisti er Pavel Smid, kór Fríkirkjunnar syngur. Arndís Fannberg og Elísabet Hermundardóttirl syngja dúett. Allír velkomnir. m te m m m m fi ffi Í i ffi Í -t
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.