Morgunblaðið - 15.11.1997, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 15.11.1997, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1997 53 I DAG Árnað heilla 0/\ÁRA afmæli. í dag, Ov/laugardaginn 15. nóvember, er áttræður Ari Benjamínsson, bifreiða- stjóri, Svöluhrauni 17, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Sigríður Ólafs- dóttir. Einnig eiga þau 50 ára brúðkaupsafmæli þennan dag. Þau eru að heiman á þessum tímamót- um. IFjórir íslendingar hafa þjálfað iið í þýsku 1. deildinni í hand- knattleik, þar af eru tveir starfandi á þeim vett- vangi í dag. Hveijir eru þetta? 2Nýlega var opnað bókasafn í nafni eins af fýrrverandi forsetum Bandaríkjanna. Hann sat á forsetastóli þegar Persaflóastríðið geisaði og Berlínarmúrinn féll í forsetatíð hans. Maður- inn kom til íslands þegar hann var varaforseti. Um hvern er rætt? 3Hveijum var svo lýst? „En er hann óx upp þá mátti það brátt sjá á honum að hann mundi verða mjög ljótur og líkur föður sínum, svartur á hár. En þá er hann var þrevetur þá var hann mikill og sterkur svo sem þeir sveinar aðr- ir er voru sex vetra eða sjö. Hann var brátt mál- ugur og orðvís. Heldur var hann illur viðureign- ar er hann var í leikum með öðrum ungmenn- um.“ 4Hann var forsætis- ráðherra Verka- mannaflokksins í Bret- landi í tvígang; 1964 til 1970 og 1974 til 1976. prrkÁRA afmæli. í dag, O 15. nóvember, er fimmtugur Einar Krist- björnsson, kafari, Engi- hjalla 3, Kópavogi. Einar er staddur erlendis (Beirút) vegna vinnu sinnar. Þeir sem vildu gleðja hann á afmælisdaginn geta náð í hann í síma: 00961 361 8482. SPURTER... Hver er þessi kunni pípu- reykingamaður (sjá mynd)? 5Hvaða tveir íslenskir íþróttamenn hafa komist á verðlaunapall á Ólympíuleikum, hvaða verðlaun fengu þeir, í hvaða íþróttagreinum og hvaða ár? 6Ljóðið Vöggukvæði, sem birtist í leikriti eftir heimskunnan ís- lending, hefst svo: „Hvert örstutt spor var auðnuspor með þér, - hvert andartak er tafðir þú hjá mér.“ Hver orti, hver raular og í hvaða leikriti? 7Hvað þýðir orðtakið að spenna (eðá gyrða) sig megingjörð- um? 8Skáldið sem hér um ræðir er frá Chile. Það hefur fengið bók- menntaverðlaun Nóbels og fyrir nokkrum mánuð- um var sýnd hér á landi ítölsk kvikmynd þar sem skáldið var ein aðal sögu- persónan. Myndin heitir Bréfberinn (II postino) en hvert er skáldið? 9Ljóðabókin Að lok- um kom út árið 1988, að höfundinum /4/'iÁRA afmæli. í dag, TCVflaugardaginn 15. nóvember, er fertugur Birgir Vigfússon, húsa- smíðameistari, Hlíðar- hjalla 41b, Kópavogi. Hann tekur á móti vinum og ættingjum í Kiwanis- húsinu, Engjateigi 11 frá kl. 20-22. nýlátnum. Síðasta ljóðið í bókinni hefst svona: Hræddist ég, fákur, bleika brá, er beizlislaus forðum gekkstu hjá. Hljóður spurði ég hófspor þín: Hvenær skyldi hann vitja mín? Hver er höfundurinn? •<É:1 1. Jóhann Ingi Gunnarsson, Kristján Arason, Viggó Sigurðsson og Alfreð Gíslason. 2. George Bush. 3. Agli Skallagrímssyni. 4. James Harold Wilson. 5. ViIIyálmur Einarsson, silfur í þrístökki 1956 og Bjarni Friðriksson, brons í júdói 1984.6. Halldór Laxness er höfundur og það er Lóa sem raular Vöggukvæði til litla drengsins síns í Silfurtúnglinu. 7. Að leggja sig allan fram. 8. Pablo Neruda. 9. Ólafur Jóhann Sigurðsson. Með morgunkaffinu HOGNIHREKKVISI vNO ... að taka lífínu með ró. STJORNUSPA eftir Fraaces Drake * SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert tryggur oggætir þess vel sem þér er treyst fyr- ir. Heimilið er þitt skjól. Hnítur 21. mars - 19. apríl) Þú þarft að ganga frá mál- um heima fyrir og undirbúa framkvæmdir. Sýndu vini umburðarlyndi, reyni hann á taugarnar. Naut (20. apríl - 20. maí) Trúðu ekki öllu sem þú heyrir sagt á vinnustað þín- um. Nú er kominn tími til að fá útrás fyrir hæfileika sína. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Ef þú hyggur á fram- kvæmdir heima fyrir ætt- irðu að leita tilboða. Kvöld- inu væri vel varið í bolla- leggingar. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >“$B Þú munt hafa heppnina með þér er þú kemur hugmynd- um þínum á framfæri. Lík- lega er ferðalag á næsta leiti. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur meir en nóg á þinni könnu í dag og mátt ekki leyfa neinum að trufla þig. Endurnýjaðu kraftana í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ástvinir eru almennt sam- taka um hlutina en eitthvað veldur ágreiningi _ er snýr að heimilinu. Ákvörðun verður tekin um ferðalag. Vog (23. sept. - 22. október) Þótt þér væri best að halda að þér höndum í ljármál- um, ættirðu að skoða vand- lega tilboð sem þér gæti borist. Sporðdreki (23. okt. -21.nóvember) Þótt þú hafir fulla ástæðu til að vera ánægður, skaltu halda þig á jörðinni og við staðreyndir lífsins. Bogmadur (22. nóv. -21. desember) ffiO Þú hefur áhyggjur af óvenjulegri hegðun ætt- ingja þíns en skalt hafa í huga að hann er ábyrgur gerða sinna. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú hefðir gott af að lyfta þér upp í kvöld en gættu þess að blanda þér ekki í einkamál annarra. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) (íA Fyrirætlanir þínar gætu þreyst á síðustu stundu. Ef þú velkist í vafa um lög- fræðilegt atriði, skaltu leita þér aðstoðar. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Smt Það er kominn tími til að þú farir í betri fötin og bregðir þér af bæ. Hver veit nema þú gerir góða samninga. ^ rv- wiyiaiM •• ÉKKSKÉc IWHBk vorur / i daei Wní 1 m ilCili Kápur-stuttar-síðar I licilsársúlpur, ullarjakkar. Hattar, alpahúfur (tvær stœrdir) H ■ ■ Opið laugardaga kl. 10-16 sunnudag kl. 13-17. : ^ r \(#Hlýl5IÐ km : íBÍ W ' 1 ÍV la/liy Mörkinni 6, sími 588 5518 Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Hún er ekki byggð á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Starfið fyrir Afríku! Sjálfboðaliðar óskast í verkefni í Zambíu, Zimbabve og Malaví! • Starfið með munaðalausum börnum í bamaþorpum • Skipuleggið herferðir um næringarráðgjöf og hreinlæti, • Byggið skóla og heimili í samvinnu við heimamenn • Skipuleggið upplýsingaherferðir um eyðni. Verkefnið er unnið í samvinnu við The Travelling Folk High School í Danmörku og Humana People to People. Verkefnið er 6 mánaða nám og undirbúningur í Danmörku, - 6 mánaða sjálfboðastarf í Afríku -1 mánaðar úrvinnslustarf í Evrópu. Byrjað 1. febrúar 1998. Kostnaður: Þú borgar skóiagjöld á undirbúnings- og úrvinnslutímanum. (Afriku sér Humana People to People fyrir útgjöldum. Kröfur: Engar sérstakar kröfur eru gerðar - en þú þarft að að vera áhugasamur, viljugur og hafa kjark til að vinna við frumstaeðar aðstæður með öðru fólki. Kynningarfundur í Reykjavík í nóvember. Nánari upplýsingar í síma 00 45 56 72 61 00, fax 00 45 56 82 55 89. Netfang: drhsydsj@inet.uni-c.dk. Den rejsende Hojskole pá Sydsjælland, Lindersvoldvej 5, DK-4640 Fakse, Danmörku. STEINAR WAAGE / SKÓVERSLUN Mikið úrval af spariskóm á börnin ZfS? Tegund: ADI 4717 Verð: 2.495 Litur: Svartir og vínrauðir Stærðir: 23—32 Tegund: ADI 4391 Verð: 2.495 Litur: Svartir bláir og hvítir Stærðir: 18 Tegund: Ciao Bimbi 359 Verð: 3.495 Litur: Svartir, hvítir og rauðir Stærðir: 23-3 Tegund: ADI 4706 Verð: 2.495 Litur: Svartir Stærðir: 24—3' Tegund: ADI 4704 Verð: 2.495 Litur: Svartir og vínrauðir Stærðir: 23—34 Tegund: Ciao Bimbi 711 Verð: 3.995 Litur: Svartir og brúnÍT Stærðir: Ath: Allir skórnir eru leðurfóðraðir 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR • PÓSTSENDUM SAMDÆGURS STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN SÍMl 551 8519 ✓ Toppskórinn steinar waage X Veltusundi v/ Ingólfstorg, SKÓverslun í sími 5521212 SÍMl 568 9212 J? Eitt blað fyrir alla! - kjarni málsins!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.