Morgunblaðið - 15.11.1997, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1997 55
FÓLK í FRÉTTUM
STÆRSTU atburðir haustsins
hafa verið að gerast undanfarið,
þegar tekið er mið af því að
fréttastofur og sjónvörp hafi
staðið langtímum saman á inn-
soginu út af landsþingi Alþýðu-
bandalagsins og orðfærinu í leik-
ritsseríu Hlínar Agnarsdóttur,
Fyrirtíðaspennu.
Fyrst byrjaði
Stöð 2 á því að
opna sjónvarps-
rásina síðdegis á
fimmtudag í fyrri viku, svo allir
sem vildu gætu séð herlegheitin,
þegar þing Allaballa var sett.
Spumingin þann dag og þann
næsta var: Einangrast Hörleif-
ur? Svo kom á daginn að hann
eingraðist ekki sem betur fór.
Þar með lauk fyrirtíðaspennu
Aiþýðubandalagsins og ekki
mikið af því að segja fyrr en í
sumar, þegar allir fjölmiðlar
landsins verða hengdir upp á
þráð út af sameiningu. Alþýðu-
flokkur fékk einnig aðkenningu
af fyrirtíðaspennu, einnig
Gróska þótt hún væri varla kom-
in á aldur og að lokum fór eitt-
hvað af forustu verkalýðins af
stað, en spennan í henni er gam-
alkunn.
Síðasta sunnudag var síðan
sýndur annar þáttur sjónvarps-
leikrits Hlínar og vakti hann at-
hygli sem fyrr, einkum vegna
sérheims kvenna, sem þar birt-
ist og orðfæris honum fylgjandi.
Fylgdi setning ársins, þar sem
eiginkonan mókir í rúminu og
spyr í svefnrofunum: Ertu að
reyta arfa, maður? Eru þá taldir
ar hljóta að tryggja einhvern
óskiljanlegan næst og texta
hann. Jafnvel barnamyndir eru
stundum betri en hasardellan,
sem sýnd er að kvöldinu. Svo var
um áströlsku myndina Skippý,
sem var nafn á kengúru. Astralir
byrjuðu nýlega að gera kvik-
myndir og urðu strax framar-
lega í flokki. Þeh' styðjast mikið
við sérkennilega náttúru Astral-
íu og þjóðsögur, sem þeir hafa
sumar hverjar frá frumbyggj-
um, en eru auk þess djarfir
tökumenn og eru stundum með
eins konar ástralskan hasar,
sem er ekki eins blóði drifinn og
venjan er í Hollywood. Myndin
um Skippý var sýnd á ríkisstöð-
inni.
Þeir vora að sýna þriggja
stjömu mynd á sunnudagskvöld-
ið á Stöð 2. Leikarar voru engar
minni spákonur en Kathleen
Turner og Whoopi Goldberg svo
tvær þær kunnustu séu taldar.
Myndin var langdregin framan
til. Mestan áhuga vakti Turner,
en hún sýndi engan sérstakan
leik. Turner hefur breyst tölu-
vert með aldri og er ekki lengur
glæsilegan skvísan sem lék á
móti Indiana Jones hér á ái'um
áður. Það sópar að vísu að henni
enn þótt hún fleygist ekki um
framskóga og fallvötn lengur í
eins konar Amasongerfi. Þetta
var þægileg mynd, en stjömurn-
ai' hafa verið gefnar út á nöfn
leikkvennanna.
myndina Guðföð-
urinn III, sem
komin er fyrir
myndbandaleigur
ásamt tveimur fyrri myndum úr
seríunni. Lélegur fjárhagur og
sparnaður þegar að þessu efni
kemur veldur því víst að svona
myndh' sér maður ekki nýjar í
sjónvai-pi hérlendis. Svo lélegt
er nú þetta hátíðlega sull, sem
segist vera sjónvarp sjálfstæðs
ríkis. Annars var þetta forvitni-
leg mynd eftir Puzo, en sem
heimild er hún ekki nýstárleg
eins og Guðfaðirinn var. Stöð 2
sýndi gamla spennu með Bruce
Willis og Jeremy Irons. Kannski
örvæntingin út af því hvort
Hjörleifur einangi-aðist hafi þótt
nóg spenna í bili hjá báðum sjón-
vörpunum.
A sunnudagskvöldið reið
Bjarni Ai'a á vaðið og söng óska-
lög, sem hann hafði valið til
flutnings. Val hans var ágætt og
sýndi að fleira er sönghæft en
popp. Gott var að heyra til
Bjarna, því þar fór maður með
skynsamlegu viti, en ekki ein-
hver Holta-Þórir að breima úr
sér poppi á ensku, eða kannski
engu tungumáli. Dagskrárstjór-
LAUGARDEGI
SELMA Björnsdóttir er ein af
þeim sem syngja á nýja
Tfl ihi^ disknum.
Indriði G. Þorsteinsson.
emilían
Af því tilefni
af öllum vöru
og sun
-30% afslátt
ið kl. 10—16
Herradeild
jakkaföt m. vesti
k 100% ull
H kr.l 5.900
CAT strigaskór áður krÍMWf
nú kr. 4.900
15% afsláttur
Diesel buxur
FJÖLMENNI hlýddi á tónleikana í Þjóðleikhúskjallaranum,
Fyrsta íslenska
rapplagið á plötu
Óðmanna IMjBH
1970 við textann ^^^H l E g
Orðmorð?
★ Shelly’s
leðurökklaskór
*Roobins
vetrarskór
Kraftmeiri, nú með 1400W mótor.
Fislétt, aðeins 6.5 kg.
Biðstöðufesting fyrir rör og slöngu.
Og hinn frábæri Nilfisk AirCare®
síunarbúnaður með HEPA H13 síu,
’NÝTT KORTATÍMABIL HEFST í DAG
SAUTJÁN
Laugavegi 91, sími 511 1717
við tökum vel á móti þér
SAUTJAN
veitum viðlO%
m laugardag 0
nudag í Kringlunní kl. 'j
Café 17
Afmæliskaka og kaffi/gos
í tilefni dagsins bjóðum við upp
á afmæliskaffi og með því í
kaffiteríunní á Laugaveginum.
LEIKBRUÞULAND
Jólosveinar einn og ótta
•Meiriháttar fínni kjólar
frá Shirley vuong
*N0d ECRAN dragtir
KOOkaí jólafatnaður *Morgan fatnaður
Sud Express peysur *TARK teyjubuxur
Komdu og skoðaðu nýju
Nilfisk GM-400 ryksugurnar
Skódeild
★ Zinda stígvél/skór
*Shelly’s ökklaskór
*Ný sending af spariskóm
(mikið úrval fyrir jólin)
/rOniX
Sýningar 16., 23., 30. nóv. og 7. des.
Sýningar hefjast kl. 15.00 á Frikirkjuvegi 11.
Miðasala hefst kl. 13, sími 562 2920.
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420
NÝ
OG ENN BET Rl
NILFISK
, i
f