Morgunblaðið - 15.11.1997, Side 60

Morgunblaðið - 15.11.1997, Side 60
- 60 LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ # * HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, simi 552 2140 ^ ''jAr Ras 2 4»,. *. i ,■ 4 v ‘4:,. PUSHER Leikstjóri: Nicholas Winding Refn. Aöalhlutverk: Kim Bodnia. Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. www.pepsi.com/peacemaker___ HVERNIG ER HÆGT AD SEMIA VID HRYDJUVERKA- MANN SEM SETUR ENGAR KRÖFUR FRAM? PERLUR OG SVÍN Leíksljóri: Kenneth Branagh. Aðalhlutvork: Kenneth Branagh, Julie Christie, Richard Bries Sýnd kl. 6 og 9. Svnd kl. 3, 5.15. ;4trí iiiiTiiti s.!,u itri'mi mnuintrmoSLo Aifabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 ROBIN WILLIAMS * BILLY CRYSTAL MYND EFTIR IVAN REITMAN « WlfþtS PABBADACUR Allt 36 m sogð vcr Þú 6 ■ inn krakki. pabbor. urning! DV, Tveir af fyndnustu mönnum heims, Robin Williams og Billy Crystal, eru hér í fyrsta sinn saman í sprenghlægile- gri grinmynd í leikstjórn Ivan Reitman (Ghostbuster, Twins). Þá kemur einn heitasti karlleikarinn i dag fram i skemmtilegu gestahlutverki. Hver? Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. w.i« Sýnd í sal-A kl. 5 og 9 S Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. anDiGrrAL Sýnd kl. 3 og 5. Með ísl. tali www.samf ilm. Sýnd kl. 2.45. b.í io. F A C E / G f Sýnd kl. 9. B.i 16. breakdown 5ýnd ki. ðos og irar Periur og Svín sý7nogk9.5, ŒINTYRAFL fTIWtí Sýnd kl. 3. IVIeð isl. tali I M I y =i Sýnd kl. 4.40,6.55, 9.10 og 11. bj. 16. gönguskór Léttir gönguskór úr leðri og rúskinni með góðum sóla. -líka gáöir í skólann í vetur! Stærðir 28-35 Kr. 5.980.- Stærðir 36-42 Kr. 6.600.- -ferðin gengur vel á Meindl mnúriLíPfm OLMSIBM ■ SlMI BB1 X»13 Nefto/, ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR Danskar baðinnréttingar í miklu úrvali. Falleg og vönduð vara á vægu verði. /FOnix HÁTÚNI6A REYKJAVIK SÍMI552 4420 Mjöll Hólm skemmtir sestum til kl. 03. Lambalæri bearneasi kr. 790. Hamborgara- og pítsutilboð. CataCim ‘Jíamraboy 11 sími 554 2166 ÍSkildu óhreinindin eftir úti Mottukerfin frá Besta fjar- lægja allt að 95% af bleyt- unni og óhreinindunum áður en þau berast inn. Durol burstamottumar eru gæða framleiðsla með 5 ára ábyrgð. Aralöng reynsla við val og uppsetningu á mottukerfum. 5 ára ábyrg verðsamanburð Láttu BESTA verðið koma þér þæguega á ^ Besta símanúmerið 510-0000 iBESTAI Nýbýlavegur 18 • 200 Kópavogur Simi: 510-0000 •Fax: 510-0001 Útibú Suðurnesjum: Brekkustígur 39 • 260 Njarðvík Sími: 421-4313 • Fax 421-4336 Morgunblaðið/Þorkell STEFÁN S. Kristinsson áhugalistamaður, sem á afmæli í dag. Fjölfatlaður áhugalistamaður ►STEFÁN S. Kristinsson er ungur íjölfatlaður maður sem hefur um árabil teiknað og málað myndir. Stefán getur ekki talað en tjáir sig með táknmyndum og stöfum sem eru á borði áföstu við hjólastólinn hans. Hann bjó í tuttugu ár í Hollandi ásamt móður sinni Sigur- borgu Maríu Jónsdóttur en fluttist aftur til fs- lands fyrir tveimur ár- um. „Stefán hefur verið fatlaður allt sitt líf og bundinn við hjólastól. Hann hefur alltaf langað til að vinna við það að teikna og hefur mjög gott hugmyndaflug. Hann kann að sjálfsögðu ís- lensku en kann einnig hol- lensku og ensku," sagði Sigurborg móðir hans. „Við vorum úti á plani á gamlárskvöld í fyrra og horfðum á flugeldana eftir langa fjarveru frá Islandi og fannst það stórkost- legt. Fyrsta árið eftir að við komum heim til Islands var hann mikið veikur og komst lítið út. Þetta kvöld teiknaði hami það sem hann sá og myndin er af því.“ Að sögn Sigurborgar er Stefán iðinn við að teikna og á stórt safn mynda. Hann hefur lært hjá móður sinni, sem málar stundum með hon- um, og í félagsstarfi fatlaðra. „Hann hefur mikinn áhuga á að selja myndirnar því draumurinn er að heimsækja Holland. Ég hef ailtaf hvatt hann til að teikna og tjá sig með teikningunum," sagði Sigurborg en myndir Stefáns eru hans helsta tjáningarform. Að sögn Sigurborgar hefur Stefán alltaf verið mjög listrænn og eru myndirnar hans helsta ástríða.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.