Morgunblaðið - 23.11.1997, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
LISTIR
SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1997 21
Nýjar plötur
Gunnar Jónas Ingi-
Guðbjörnsson mundarson.
• SÖNGVAR er með Gunnari Guð-
björnssyni tenórsöngvara og Jónasi
Ingimundarsyni píanóleikara.
Á plötunni er að fínna lög eftir
Sibelius, Hugo Alfvén, Sjöberg,
Grieg, sænsk þjóðlög og lagaflokk-
inn Astir skáldsins (Dichterliebe)
eftir Schumann.
Upptökum stjórnaði Halldór Vík-
ingsson í Gerðubergi ísumar. Ut-
gefandi er Fermata-hljóðritun.
Dreifing er á vegum Olíufélagsins
hf. Verð: 1.999 kr.
• „EINSÖNGUR í útvarpssal"
heitir hljómplata þar sem Inga
María Eyjólfsdóttir syngur 31 lag;
íslenska, nor-
ræna, enska og
þýska ljóð-
söngva. Á píanó
með Ingu Maríu
leika Ólafur
Vignir Alberts-
son, Guðrún A.
Kristinsdóttir,
Agnes Löve og
Diana Wright.
Lögin á þessari hljómplötu voru
valin af hljóðritunum sem var út-
varpað undirheitinu „Einsöngurí
útvarpssal." Upptökumar fóru fram
ístúdíói nr. 1 hjá Ríkisútvarpinu,
Skúlagötu 4, Reykjavík á árunum
1972-1983. Hljóðvinnsla vegna
þessarar útgáfu var einnig í höndum
Ríkisútvarpsins. Útgefandi erEyj-
*d:
Inga María
Evjólfsdóttir
SVÍÞJÓÐ
ólfur Rúnar Sigurðsson. Sporehf.
annast dreifíngu. Verð: 1.999 kr.
• TSJAJKOVSKÍJ er með píanó-
leik Eddu Erlendsdóttur. Á plötunni
leikur hún Árstíðirnar og önnur
verk tónskáldsins.
Edda Erlends-
dóttir nam píanó-
leik á íslandi og í
Frakklandi. Hún
hefur haldið tón-
leika víða um
heim og komið
fram á ýmsum
tónlistarhátíðum
hér heima og er-
lendis. Hún hefur
verið listrænn stjómandi Kammer-
músíkhátíðarinnar á Kirkjubæjar-
klaustri frá árinu 1991. Edda hefur
margoft komið fram í útvarpi og sjón-
varpi auk þess að leika píanóverk
Bachs og Griegs inn á hljómplötur.
Hljómplatan er hljóðrituð ímaí
sl. íParís. Japis sér um dreifing-
una. Verð: 1.999 kr.
Guðrún
Birgisdóttur
• FANTASÍA er með leik Guðrún-
ar Birgisdóttur flautuleikara og
Peters Mátés píanóleikara. Þau
hafa leikið miírið saman hér heima
og erlendis á síðastliðnum árum.
Á plötunni er að finna úrval
nokkurra sígildra verka sem samin
hafa verið fýrir flautu og píanó,
m.a. eftir Schubert, Saint-Saéns,
Fauré, Ravel o.fl.
Upptökur voru gerðar a f tækni-
deild RÚVíFella- ogHólakirkju í
júnísl. og fylgir plötunni bæklingur
á íslensku, ensku ogfrönsku. Út-
gefandierJapis. Verð: 1.999 kr.
• UPP með þúsund radda brag
er plata með söng Kórs Mennta-
skólans að Laugarvatni undir
stjóm Hilmars Arnar Agnarssonar.
Er þessi plata tileinkuð söngstarfi
og minningu Þórðar Kristleifsson-
ar, kennara og kórstjóra.
Á plötunni eru m.a. lög við ljóð
Einars Benediktssonar, Gunnar
Þórðarson, Paul Simon, þjóðvísan
um Sauðlauksdal, Davíð Stefáns-
Kór Menntaskólans að Laugarvatni.
son frá Fagraskógi, Hreiðar Inga
Þorsteinsson/Sjöfn Þór, Vatns-
enda-Rósu, Jónas Friðrik, Halldór
Laxness, Einar Ólaf Sveinsson, svo
og franskt þjóðlag.
Djasstríó Carls Miillers leikur.
Stúdio Stemma annaðist hljóðrit-
un. Upptökur fóru fram íSkál-
holtskirkju og Langholtskirkju.
Útgefandi KML Laugarvatn. Verð:
1.999 kr.
Edda
Erlendsdóttir
Peter
l Góður búnaður, Gott verð
ORE
T ö I v u r
MORE 200
ASUS móðurborð
200 MHz M2 Cyrix örgjörvi
512K flýtiminni
32MB vinnsluminni EDO
3200MB harður diskur Ultra DMA
24 hraða geisladrif
15” ViewSonic 100 riða skjár
Soundblaster hljóðkort
Windows 95 lyklaborð
Microsoft samhæfð mús
Windows 95 á geisladisk
MPEG2 spilari og fleira og fleira...
kr. 114.500 stgr.
10 ára reynsla.
ViewSonic tölvuskjáir
ViewSonic skjáirnir hafa hlotið einróma lof fagmanna og
fjölda viðurkenninga. 77 verðlaun á síðasta ári segir allt
sem segja þarf.
Núna er einstakt tækifæri til að eignast hágæða 17” skjá.
Við bjóðum Optiquest skjá frá ViewSonic á frábæru verði
Tilboðsverð aðeins 54.800 stgr.
ISDN mótöld frá ASUSCOM
Ertu ekkert orðinn þreyttur á þessu hangsi?
Sparaðu þér tíma, losnaðu við ergelsi og þrætur á heimlinu.
Það geta fleiri en einn notað símann í einu. Lausnin er einföld.
Við bjóðum frábær ISDN mótöld frá Asuscom, allan
hugbúnað og grunntengingu frá Pósti og síma.
Verð frá kr. 13.373 stgr.
Kíktu í Mörkina, það borgar sig!
BOÐEIND
TÖLVUVERSLUN - þJÓNUSTA
Mörkln 6 -108 RoyKjavík - síml 888 2061 - fax 588 2062
www.bodeind.ls
Móðurborð
Eins/tveggja örgjörva