Morgunblaðið - 23.11.1997, Page 38

Morgunblaðið - 23.11.1997, Page 38
■ 38 SUNNUDAGUR 23. NOVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Ædl búð afnýjum gjafavörum skreytingar unnar affagmönnum Sjón er sögu ríkari blómaverkstæði INNA Skólavörðustíg 12 FRETTIR ■ Section of iiWated boat found off iceJa/KJIc coasí ^ 50-YEAR TRAWLER MYSTERY ISSOLVED .m r "fflaa&'Sa PHILIPS á lágu verði PHIUPS 28" sjðnvarp 69.900 PHILIPS _ _ B _ myndbandstæki a Philips PT4423 er nýtt 28" gæða sjónvarpstæki á ótrúlegu verði. Philips PT4423: Nicam Stereo Blackline D myndlampi Einföld og þægileg fjarstýring íslenskur leiðarvísir Gerðu hörðustu kröfur til heimilistækja. Fjárfestu í Philips! 21.900 Tveggja hausa myndbandstæki frá Philips á sérlega hagstæðu verði. Einfalt í notkun og áreiðanlegt. íslenskur leiðarvísir. kr. stgr. PHILIPS -alltaf ódýrast hjá okkur! Umboðsmenn um land allt. SÆTÚN8 SÍMI 569 1500 http.//www.ht.ls |AHÆCJUflBYRGD Sé kaupandi ekkl ánægöur öruigBÉÉH^MH meö vöruna má hann skila ^^^t£^^^^JhennMnnan^10^agia^ LEIÐRÉTT Itöng myndbirting VEGNA tæknilegra mistaka birtist röng mynd með frétt um fund reyk- háfsins af togaranum Goth á bls. 6 í gær. Hér birtist úrklippan úr blað- inu Blackpool Evening Gazette, sem sýnir vel hve mikinn uppslátt þetta mál hefur fengið í brezkum blöðum. ------------------- Jólakort Rauða kross hússins RAUÐA KROSS HÚSIÐ, neyðarat- hvarf fyrir börn og unglinga, hefur gefið út jólakort í fjáröflunarskyni. Rauði kross Islands og deildir hans standa að rekstri Rauða kross húss- ins. Rauða kross húsið veitir börnum og unglingum um land allt þrenns konar þjónustu: Neyðarathvarf sem er opið allan sólarhringinn, allan árs- ins hring, trúnaðarsíminn 800 5151 þar sem ræða má viðkvæm mál án þess að segja til nafns og ráðgjöf sem börn og unglingar leita eftir í auknum mæli, segir í fréttatilkynn- ingu. Jólakortasalan er eina eigin fjár- öflun Rauða kross hússins. Myndin á kortinu í ár er eftir Margréti Lax- ness, myndlistarmann og grafískan hönnuð. Jólakortið er 12x17 cm að stærð. Tekið er við pöntunum hjá Rauða krossi Islands. Prentsmiðjan Hjá Guðjón 0. styrkir útgáfuna verulega með því að gefa pappírinn í kortin. ------------------ Jólakort Styrktar- félags krabba- meinssjúkra barna STYRKTARFÉLAG krabbameins- sjúkra barna hefur gefið út jólakort í fjáröflunarskyni. Er þetta þriðja árið í röð sem félagið gefur stuðnings- mönnum sínum kost á jólakorta- kaupum til að leggja börnum með krabbamein lið. Þegar hafa verið sendir út pöntun- arseðlar ásamt upplýsingum um kortið til fyrirtækja, stofnana, félaga o.fl. víðsvegar um landið. Gefinn er kostur á að láta prenta nafn eða lógó inn í kortið. Jólakort með hefðbund- inni jólakveðju á íslensku eða ensku er hægt að nálgast á skrifstofu fé- lagsins að Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, eða í síma. Jólakort SKB í ár er 122 mm að hæð og 170 mm að breidd en sú stærð samsvarar umslagi að stærð- inni B6 sem fylgir hverju korti. Myndin sem prýðir kortið er gerð af Braga Einarssyni. Grágás hf. sér um prentun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.