Morgunblaðið - 23.11.1997, Side 9

Morgunblaðið - 23.11.1997, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1997 9 FRÉTTIR Sameinast um félagsþj ónustu FELAGSÞJONUSTA Þingeyinga tekur til starfa um næstu áramót með því að héraðsnefnd yfírtekur lagaskyldu sveitarfélaganna um fé- lagsþjónustu, barnavemd og þjón- ustu við fatlaða. Ekki hefur áður gerst að svona mörg sveitarfélög sameinist um félagsþjónustu. Fyrr á árinu var ákveðið að sam- eina héraðsnefndir Suður- og Norð- ur-Þingeyjarsýslu í eina nefnd, Hér- aðsnefnd Þingeyinga, útvíkka starf- semi hennar og ráða framkvæmda- stjóra. Sigurður Rúnar Ragnarsson framkvæmdastjóri segir að héraðs- nefndin taki við Félagsmálastofnun Húsavíkurkaupstaðar um næstu áramót og verði hún kjarninn í Félagsþjónustu Þingeyinga sem nái yfír öll sveitarfélögin í Þingeyjar- sýslum en þau eru fjórtán talsins. Markmiðið er að uppfylla laga- skyldu sveitarfélaganna um félags- þjónustu, barnavemd og málefni fatlaðra en það gátu minni sveit- arfélögin ekki gert hvert í sínu lagi, þannig að allir íbúar héraðsins fái hliðstæða þjónustu. Hagkvæmari rekstur Höfuðstöðvar Félagsþjónustunn- ar verða á Húsavík en starfsfólkið verður með fasta viðtalstíma einu sinni í mánuði á Raufarhöfn, Þórs- höfn, Kópaskeri, Stóru-Tjörnum og í Mývatnssveit. Sigurður Rúnar segir ekki ljóst hve mörgu starfs- fólki verði bætt við, ákveðið hafí verið að láta þörfína fyrir þjónustu ráða starfsmannahaldi. Hann segir ljóst að einingin verði hagkvæmari í rekstri og starfsfólk nýtist betur. Komi það á móti auknum ferða- kostnaði. # Munum að lausagangur ökutækja skapar hættu, mengun og er sóun á eldsneyti. Drögum sem mest úr lausagangi ökutækja. # Virðum reglgr um hámarkshraða til að minnka mengun. # Virðum reglur um notkun vetrarhjólbarða vegna loft- og hávaðamengunar í þéttbýli. # Skilum öllum endurvinnanlegum efnum og spillíefnum til viöurkenndra móttokustööva. # Virðum nágranna okkar, fósturjörðina og lífríkið. # Hugsum hnattrænt og horfum til framtíðar. HOLLUSTUVERND RÍKISINS^ Ármúla 1a, Reykjavfk. pjónustu- og upplýsingasfmi 568-8848. Aletraður penni Persónuleg jólagjöf Glæsilegir kúlupennar. Nafnið er handgrafið varanlega í pennann. Tvær gerðir: breiðir og grannir. Til í ýmsum litum Fyrin Afa, ömmu, pabba, mömmu, unglingana og alla hina! Glæsileg gjafaaskja fylgir Sérmerkt nandkiæoi handa börnunum Merkingin er handþrykkt f og er sérstaklega áberandl og endingargóð. Sérmerktu handklæðin eru sérstaklega vlnsæl hjá krökkum. hvottaleiðbeiningar fylgja. Stærð 70 x 140 sm. Ifnl: 100% bómull. Pantanasími:557-1960 I dag sunnudag til Id. 18:00 vlrka daga 16:00 - 19:00 Sendingarkostnaður bætist við vöruverð. Afhendingartími 7-14 dagar. Vitta ehf • Pósthólf 8172 • 128 Rvk • Fax:557-7915 BSLEiÍKÍ. POSTLISTINN Sérsmíííi fqrir « J ®! s « ! ■ mslmr uq i/eitinjnliús ■ www.centrum.is/leidarljos 5876999 Blað allra landsmanna! |íkrir0iCTnlíIlíiíC>iíi - kjarni málsins! Fimmtudagar og sunnudagar (desember eru fjölskyldudagar í Skf&askálanum. Þá bjóöum vib börnum 12 ára og yngri, frítt í jólahlabboröiö í fylgd foreldra. Jólasveinninn mætir spílandi og syngjandi meb glabning handa þeim yngstu. Skíðaskálinn Hveradölum EINSTÖKIÓLASTEMNING ÖG GUESILEGTHLAÐBORÐ. PANTIÐ TÍMANLEGA S67-2020 Hádegisverðarfundur Verslunarráðs Islands og Amerísk-íslenska verslunarráðsins Þriðjudaginn 25. nóvember 1997, kl. 12:00 - 13:30 1 Ársal, Hótel Sögu VIÐSKIPTIISLANDS OG NÝFUNDNALANDS RÆÐUMAÐUR: ______________________________________________ 1 Judy M. Foote, iönaðar og viðskiptaráðherra Nýfundnalands Amerisk-íslenska verslunarráðið og Verslunarráð íslands efna til hádegisverðarftindar um viðskipti íslands og Nýfundnalands þriðjudaginn 25. nóvember. Ræöumaður á fundinum verður Judy M. Foote, sem fer með iðnaðar-, viðskipta- og tæknimál í ríkisstjórn fylkisins. Eftir ræðu ráðherrans gefst fundarmönnum kostur á að koma á framfæri fyrirspurnum og athugasemdum. Fundargjald (hádegisverður innifalinn) kr. 1.900,- Fundurinn er opinn en æskilegt er að tilkynna þátttöku fyrirfram í síma 588 6666 _ ______. VERSLUNARRAÐ Amerísk-íslenska verslunarráðið Speki Davíds Lvor Skálholtsútgáían Útgáfuíélag þjóðkirkjunnar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.