Morgunblaðið - 23.11.1997, Qupperneq 60
60 SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Hagatorgi, síini 552 2140
M E 28. NÓV
www.-thegame.com
Björgunarleiðangur finnur Event Horizon geimskipið sem farið hefur
út fyrir endimörk alheimsins. Það sem kom til baka með skipinu er
meira en lífshættulegt. Aðalhlutverk Sam Neill (Jurassic Park),
Laurence Fisburne (Fled) og Kathleen Quinlan (Breakdown, Apollo 13).
* *
HASKOLABIO
Sýnd mánudag kl. 9 og 11.
FRÖNSK VIKA
22 - 27 NÓV.
Sjá annarsstaðar
í blaðinu.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
synd Ki. i og 5.
Sýnd mánudag kl. 5.
Sýnd kl 3,5 og 7.
Sýnd mánudag kl 7.
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. b.í. ie ira.
Sýnd mánudag kl. 5,7, 9 og 11.
FORSYNING
ir
Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905
CONÖFIRACY
FACE/ÖFF
Sýnd kl. 9. B.i 16.
BÆTMANOG ROBIN
Sýnd kl. 2.45.
Periur ogSvín
Sýnd kl. 5 oa 7.
Sýnd mánud.Kl. 7.
breakdown
Sýnd kl. 7. Bju.
Engin sýn. manudag.
www.samfilm.is
Walking and Talking er rómantísk gamanmynd
sem fjallar um tvær vinkonur sem reyna að halda
vináttu sinni. Aðalhlutverk: Anne Heche(The
Juror, Donnie Brasco, Volcano), Catherine
Keener(lf These Walls Could Talk), Todd
Field(Twister) og Liev Schreiber(Ransom).
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. SlHDIGrTAL
Sýnd kl. 3. Islenskt tal. BDDDIGfTAL
Sýnd kl. 9. Enskt tal.
EMHDIGITAL
ROBIN WILLIAMS BILLY CRYSTAl
WlfWÍ
PABBA- f|l|Ý
DACUR \9’WW
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.
Ævintýra kkarinn
Sýnd kl. 3.
Sýnd kl. 3.
HARRISON FORD
AIR FORCE ONE
tnr.'i
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10 b.M4
vv
Aðstandendur svara aðstandendum
GEÐHJALP
+
RAUÐI KROSS
ÍSLANDS
MeXlkÓskir lampar,
ðfrískir púðar og dúkar,
húsgögn & gjafavara
Nýbýlavegi 30. Sími 554 6300.
Opið sunnudag 13-17
Guðmmdim Rapi Geinðd
Úr hinni væntanlegu
bók minni:
..allmargar þjóðir heims hafa
ítrekað staðfest að þær l(ti á (sland
sem eins konar fyrirmynd annarra
þjóða i mörgum málum. Þannig
birtist frétt I seinni hluta október
1997 um verðlaunaafhendingu til
Vigdísar Finnbogadóttur,
fyrrverandi forseta, frá matvæla-
stofnun Sameinuðu þjóðanna fyrir
framlag hennar til mannúðarmála
og skyldra málefna..."
Hún
Reykjavík
Bjarna
Hafþórs
BJARNI Hafþór Helgson gaf
borgarfulltrúum Reykjavíkur
fimmtán eintök af nýútkomnum
geisladiski sínum „Með á nótun-
um“ fyrir fund borgarstjórnar í
gær. Ingibjörg Sólrún Gísla-
dóttir veitti diskunum viðtöku.
A geisladisknum er afmælislag
Reykjavíkur „Hún Reykjavfk"
og hefur það ekki verið gefið út
fyrr.
Lagið sigraði árið 1986 í
sönglagakeppni á vegum
Reykjavíkurborgar sem haldin
var í tilefni af 200 ára afmæli
borgarinnar 18. ágúst. Á annað
hundrað laga bárust í keppnina
og voru fímm þeirra valin í úr-
slitakeppni. Hljómsveit undir
stjórn Ólafs Gauks flutti lögin
með ýmsum söngvurum og sér-
stök dómnefnd, undir for-
mennsku Svavars Gests, valdi
sigurlagið ásamt áhorfendum.
Úrslitakvöldið var sent út í
beinni útsendingu Sjónvarps frá
veitingastaðnum Broadway 6.
júní 1986. Helga Möller og
Björgvin Halldórsson sungu
sigurlagið og fékk Bjarni Haf-
þór 100 þúsund krónur í verð-
laun. Engin formleg útgáfa á
afmælislaginu var hins vegar
skipulögð eftir keppnina og það
er fyrst núna, ellefu árum síðar,
sem lagið er gefíð út í flutningi
Bjarna Hafþórs og í útsetningu
Kristjáns Edelsteins. En hefur
Bjarni Hafþór hugsað sér að
gera eitthvað meira með lagið?
„Ekki í augnablikinu," segir
hann. „Það verða gerð þqú
myndbönd og þetta er ekki eitt
af þeim.“
Við hvaða lög?
„Fyrsta myndbandið verður
gert við Iagið ísland fallega ís-
land. Þar eru notaðar nánast al-
farið gamlar litkvikmyndir frá
Húsavík frá árunum 1968 til
1971 og voru þær teknar af
Jóni heitnum Jóhannessyni.
Þetta eru stórmerkilegar mynd-
ir sem hafa aldrei komið fyrir
almannasjónir fyrr.
Síðan er verið að ljúka við
myndband við lagið Lára ljúfa
Lára; sögu um sjómann sem er
á leið í land. Skipstjórinn sér
ástæðu til að hringja í konu
sína, hana Láru, og benda
henni vinsamlega á að standa
klár á móttöku þegar hann
komi þreyttur heim. Ungir pilt-
ar leika aðalhlutverkin og það
verður að játast að þeir sem að
gerð myndbandsins standa hafa
skemmt sér konunglega við að
INGIBJÖRG Sólrún
borgarstjóri tekur
við geisladiskum frá
Bjarna Hafþóri fyrir
hönd borgarfulltrúa
Reykjavíkur.
klippa það saman, svo ekki sé
sterkar að orði kveðið.
Eins verður myndband við
lagið Úti í sveit sem nýlega var
sett íslandsmet við í línudansi.
Tveir danshópar eru í aðalhlut-
verkum.“
Hvað með Skriðjöklalögin?
„Ekkert sérstakt hefur verið
ákveðið í sambandi við Tengja,
Aukakílóin og Hryssan mín blá.
Við vorum reyndar að hugsa
um að „spreya“ hest ljósbláan
og gera myndband. En okkur
datt í hug að það gæti stuðað
fólk.
Að vísu er höfrungadráp í
gegnum ísvök í apríl 1968 í Is-
Morgunblaðið/Þorkell
landsmyndbandinu. Þetta var
mesta hafísaár frá 1915. Þá lok-
aðist allt Norðurland og alveg
suður undir Ilornafjörð á tíma-
bili. Höfrungavaða hafði farið
inn á Skjálfandaflóa, undir ís-
inn, og hafði síðan eina litla vök
til að anda upp um skammt
sunnan Húsavíkur.
Húsvíkingar fóru með byssur
og skutla og drápu þarna fjöld-
ann allan af höfrungum. Þarna
var ég sjálfur ellefu ára gamall
og man eftir því að þetta þótti
með mjög eðlilegt að draga
með þessum hætti björg í bú,
kjöt og spik, og þetta sýnir okk-
ur hvað tíðarandinn hefur gjör-
breyst á ekki lengri tíma. Það á
við um fleiri myndir sem birtast
í þessu myndbandi.“
Að lokum; ætlarðu á fjöl-
miðlahallið [í kvöld]?
„Það getur vel verið,“ segir
Bjarni Hafþór og hlær. „Maður
ætti nú að láta sjá sig þar og
sprella.“