Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1997næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Morgunblaðið - 23.11.1997, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.11.1997, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ ^44 SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1997 Opið hús í dag! Hraunbær 102F — 2. hæð Björt og falleg 71 fm 3ja herb. íbúð í litlu fjölbýli á góðum stað. Stofa með vestursvölum. Parket á hluta gólfa. Öll umgengni til ~t fyrirmyndar. Áhv. 2,0 millj. Verð 6,3 millj. Hekla tekur á móti þér og þínum milli kl. 14.00 og 17.00 í dag. Fasteignasalan Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. >■ Opið hús í dag! Þverholt 32 — Rvík — 3. hæð Sérlega glæsileg og í alla staði vönduð 5 herb. íbúð á tveimur hæðum 158 fm ásamt stæði í bílhýsi. Fallegt baðherb., vandað eldhús. Parket. Vestursvalir. Mikil lofthæð efri hæðar. íbúðin er sú stærsta í þessu nýlega fjölbýli. Húsvörður sér um viðhald og þrif. Óvenju stór geymsla fylgir. Verð 10,9 millj. Örn og Ingi- björg taka á móti þér og þínum í dag miili kl. 13.00 og 16.00. Fasteignasalan Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. OPIÐ í DAG SUNNUDAG FRÁ KL 12-15 BERQÞÓRUOATA Falleg risíbúð um 44 fm í góðu steinhúsi. Parket á góifum tengi fyrir þvottavél á baðherb. Laus fljótlega. Áhvíl. húsbréf 1,9 millj. Verð 4,8 millj. 8902 VINDÁS - BÍLSKÝLI Rúmgóð 2ja herb. íbúð á 3. hæð um 59 fm ásamt stæði í bílageymslu. Hús og sameign i góðu ástandi. laus fljótlega. Verð 5,9 millj. Ath. skipti möguleg. 8832 ÚTHLlÐ. Mikið endumýjuð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í 6 íbúða húsi. Stærð 89,0 fm. Suðursvalir. Laus fljótlega. Verð 8,0 millj. 8897 REKAGRANDI - BÍLSKÝLI Fallega innr. 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bflskýli. Flisar og parket. Vandaðar innr. Gott útsýni. Verð 7,7 millj. 8879 FÍFUSEL - BÍLSKÝLI Rúmgóð og falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð með herb. í kjallara og stæði í bilskýli. Vandaðar innréttingar mikið skápapláss. Þvottahús í íbúð. Áhv. 2,3 millj. Verð 8,2 millj. 8880 SPORÐAGRUNN ÚTSÝNI Óvenju skemmtileg sérhæð á efstu hæð í þríbýlishúsi með sérinngangi og sérhita. Ibúðin er i góðu ástandi. Stórglæsilegt útsýni yfir borgina. Ekkert áhvílandi. Verð 11,8 millj. 8902 HLJÓÐALIND - RAÐHÚS Raðhús á einni hæð ásam innb. bílskúr um 140 fm. Afhendist fullbúið að utan en fokhelt að innan. Góð staðsetning. Teikningar á skrifstofu. Verð 8,5 millj. 8705 FURUBYGGÐ - MOS. Gullfallegt, vandað og fullbúið einnar hæðar raðhús ásamt sólstofu og suðurverönd. Mjög vandaðar innr. Parket og fiísar. Mikil lofthæð. Stærð 110 fm. Áhv. 5,9 millj. Verð 9,9 miilj. 8827 FUÓTASEL - LAUST Gott 239 fm endaraðhús á þremur hæðum ásamt 27 fm bílskúr Sérinng. á jarðhæð. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Stórt eldhús. Húsið er í góðu ástandi. Ahv. 1 millj. Verð 13,8 millj. 8869 HLAÐBÆR Vandað einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Eikarinnréttingar, flísar og parket á gólfum. Sauna bað og nuddpottur á verönd. Laust strax. Lyklar á skrifstofu. Verð 14,5 millj. 8242 MIIMIMINGAR ARNLJÓTUR BALD URSSON + Amljótur Bald- ursson var fædd- ur í Reykjavík hinn 15. október 1947. Hann lést af völdum hjartaslags á Grand Kanarí hinn 14. október síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Hansínu Helgadóttur, hús- móður, sem var fædd á ísafirði, d. 1980, og Baldurs Jónssonar, heildsala í Reykjavík, en hann var ættaður frá Blönduósi, d. 1985. Baldur og Hansina eignuðust fimm börn, en þau eru í þessari aldursröð: Edda, f. 1937, íþróttakennari, gift Hreini Sigurðssyni fram- kvæmdastjóra og eiga þau fjögur böm. Jón Baldur, f. 1941, raf- verktaki, fyrrverandi kona hans Hann Amljótur frændi minn er dáinn. Við þessa frétt brá mér, en það mátti samt búast við þessu, þar sem hann hafði átt við illvígan smáæða- sjúkdóm að stríða undanfarin þijú ár sem hafði gert nýrun hans óstarfhæf og einnig tekið frá honum alla heym. Ég minnist Amljóts fyrst er ég var 8 ára, þegar ég kom í heimsókn til afa og ömmu á Ægissíðuna, hann var orðinn unglingur þá. Amljótur var ætíð hress og skemmtilegur og gerði mikið grín, og mér er sérstaklega minnisstætt hve það var gaman þegar við Björk systir hans fengum að bursta spari- skóna hans á laugardögum því að launum fengum við að eiga alla smápeningana í vösunum hans þann daginn, en Amljótur lét það ekki bregðast að þar væri fúlgur ijár að finna, fjársjóð í augum okkar krakk- anna. er Edda Rakel Ims- land og eiga þau tvö börn. Arnljótur, sem við minnumst hér nú. Klara, f. 1951, veitingakona á Grand Canary, gift Fransisco Casa de Sus og eiga þau tvo syni, og Björk, f. 1955, fulltrúi á ferðaskrif stofunni Úrval-Útsýn, gift Ottó Ólafssyni, grafískum hönnuði, og eiga þau tvö börn. Dóttir Arn- ljóts er Björk Berglind, f. 1969, sem starfar á skrifstofu Hótels Sögu. Björk er gift Guðmundi Sverrissyni trésmið og eiga þau soninn Róbert, sem er fæddur árið 1988. Útför Arnljóts fór fram í Lágafellskirkju 17. október. Heitu löndin heilluðu Arnljót snemma eða frá því hann dvaldi sem barn um tíma í Tossa De Mar á Spáni ásamt foreldrum og tveim yngri systmm sínum, þeim Klöru og Björk. Arnljótur hafði þann hæfileika að láta drauma sína rætast, það sem aðrir létu sér nægja að dreyma um. 18 og 19 ára flakkaði hann um alla Suður-Evrópu, alla leið til Grikklands og til baka og hann sagði mér skömmu eftir það langa ferðalag að hann hefði verið berfættur allan þann tíma, enda átti hann bágt með að komast í skó þá því siggið var svo mikið á fótunum. Amljótur var mjög laghentur og vinsæll starfskraftur enda dugnað- arforkur og átti gott með að um- gangast annað fólk, fljótlega voru honum fengin mannaforráð þegar hann vann í spunaverksmiðjum Ala- foss, en þar vann hann í 7 ár. 26 ára gamall fékk hann tilboð um að Sigurður Óskarsson Lögg. fasteignasali Berglind Björnsdóttir Sölumaður 1 Viðar Örn Hauksson 1 Sölumaður 854 6654 Sveinn Ó. Sigurðsson Sölumaður 1 Sími 5880150 | EFTIRSPURN - EFTIRSPURN - EFTIRSPURN Gríðaleg eftirspurn - Vinsamlegast aðstoðið! Unga athafnakonu bráðvantar 3ja til 4ra herbergja ibúð í Leitum, Heimum og Teigum með mikið af bygginga- sjóðslánum áhvílandi. Aðrar eignir á þessum kjörum koma vel til greina. Staðgreiðsla er jafnvel í boði fyrir réttu eignina. Verðhugmynd 4 til 8 milljónir. Höfum ótrúlega marga trausta kaupendur af 2ia og 3ia herb. íbúðum í Vesturbænum og i Þingholtunum. Miðbærinn kemur einnig til greina. Viðkomandi aðilar leita að eignum á verðbilinu 6 til 9 milljónir. Viðar Örn, hjá Eignaval, hefur afar trausta kaupendur af einbvli. oarhúsi eða aóðu raðhúsi í Vestubænum eða á Seltjarnarnesi. Mjög ábyggileg- ir kaupendur með tryggar greiðslur. Verðhugmynd 16 milljónir. Sveinn Óskar, sölumaður, er í mikilli leit að hæðum i Hliðunum. Vesturbænum oa i Teiounum. Ung hjón eru að leita að réttu eigninni fyrir sig á verðbilinu 7 til 9 milljónir. Grafarvogseignir vantar sárlega. Mikil eftirspurn er eftir 2ia til 3ia herberaia íbúðum í Grafarvogi. Við höfum á okkar snær- um marga trygga kaupendur. Verðhugmynd 4 til 7 milljónir. Grafarvogseignir vantar enn. Já, mikil eftirspurn er einnig eftir stórum eignum í Grafarvogi, s.s. einbvlum. rað- oo nar- húsum sem og öðrum þeim eignum sem eru á verðbilinu 12 til 18 milljónir, jafnvel hærra. FRÉTTIR - FRÉTTÍR - FRÉTTIR Eignaval hefur tekið í notkun nýjan og fullkomin tölvubúnað, þar sem megináherslan er lögð á aukna þjónustu við viðskiptavini fasteignasölunnar. Eftirfarandi punktar gefa innsýn inn í þessar breytingar. Sjálfvirk leitun af óskalista kaupandans. Tölvukerfið býður upp á að þú, sem kaupandi eða seljandi, skráir þig eða þína eign á sölu hjá Eignaval. Kerfið býður upp á að láta sölumann vita um leið og rétta eignin er komin á skrá fyrir ákveðin kaupanda á óskalista Eignavals. f ró og næði á skrifstofu okkar, getur svo kaupandi skoðað myndir af viðkomandi eignum á tölvuskjá. Óskalisti Eignavals. Tölvukerfið býður upp á óskalista, þar sem óskir þinar og væntingar eru færðar samvisku- samlega inn í tölvukerfið. Kerfið kallar þig svo út þegar eignin, sem hentar þér, hefur ver- íð skráð. Þá höfum við strax samband við þig. Internetið og eignin þín. Við skráum eign þína hjá okkur í þetta nýja tölvukerfi, skönnum myndir af eigninni þinni inn í tölvuna, skráum ýmsar upplýsingar um kosti eignarinnar og sendum þetta á Internetíð með öllu saman. Þannig getur kaupandinn nálgast þessar upplýsingar á skilvirkan og ein- faldan hátt. Hafðu samband og komdu eign þinni á Internetið. Allt þetta fyrir þig án auka- kostnaðar - þetta er einungis aukin þjónusta. Endilega hafðu samband og vertu ávallt velkomin(n) á skr'rfstofu okkar á Suðurlandsbraut 16. Þar er alltaf heitt á könnunni. koma til vinnu sem verkstjóri í mjög stórri spunaverksmiðju sem var verið að koma á laggimar í Suður-Afríku, hann tók því boði og fór út. Þar í hitanum kunni hann mjög vel við sig, og naut sín vel og samskiptin við undirmenn hans, sem flestir voru svartir, voru góð því hann var ávallt hreinn og beinn í umgengni við aðra og tók hlutina ekki of alvarlega. í Suður-Afríku dvaldi Arnljótur sam- fellt í rúm 20 ár, eða þar til hann veiktist og kom hann heim fyrir þremur árum. í veikindum sínum var hann ekki sú manngerðin sem var að kvarta heldur tók því sem að höndum bar með æðruleysi, og var ætíð tilbúinn að slá á létta strengi þótt hann væri oft sárþjáður. Hjá móður minni, Eddu, sem er systir Arnljóts, dvaldi hann mjög oft síðustu 3 árin, milli þess sem hann var á spítalanum. Hann vissi líklega að hveiju stefndi. Eitt sinn í sumar sem leið sagði hann við Eddu systur sína: „Ekki get ég hugsað mér að deyja hér á landi í kulda og myrkri og vil helst fá að dvelja á Kanarí í vetur,“ og þangað fór hann í ágúst síðastliðnum. Þar varð hann bráð- kvaddur í svefni hinn 14. október, eða daginn fyrir 50 ára afmælið sitt. Kæri frændi, ég kveð þig með söknuði og þakka þér fyrir góðu stundirnar og skemmtilegu sögurnar frá Afríku. Guð geymi þig. Baldur Úlfarsson. Elskulegur frændi minn Arnljótur Baldursson lést á Kanaríeyjum dag- inn fyrir fimmtugsafmæli sitt. Arnljótur bar nafn langafa síns, Arnljóts prests og alþingismanns, Ólafssonar. Foreldrar Arnljóts voru þau Baldur Jónsson, sem um langt bil rak Véla- og raftækjaverslunina í Bankastræti, og móðursystir mín Hansína Helgadóttir, Eiríkssonar frá Karlsskála á Reyðarfirði. A síðari æviárum bjuggu þau hjón- in um skeið í Tossa de Mar þar sem þeim leið mjög vel. Þegar heim kom fluttu þau í Mosfellssveitina en þar hafih Arnljótur á árum áður starfað við Álafossverksmiðjuna sem verk- stjóri. Þar kynntist hann Helgu Har- aldsdóttur, frá Markholti, og eignuð- ust þau dótturina Björk Berglindi. Útþráin var sterk í huga Arnljóts, en það var ekki venjuleg Spánarferð sem hann stefndi að. Hann afréð að halda í víking til annarrar heimsálfu, Suður-Afríku. Þar unni hann hag sín- um vel, enda bjó hann þar nær allt sitt líf. Við hér heima söknuðum hans en litlar fréttir bárust frá honum. hann var ekki beinlínis þessi „bréfatýpa“. Hins vegar fréttum við stöku sinnum að honum vegnaði vel og væri ánægður þar syðra. Eftir áratugi kom hann heim aftur og var þá orðin fárveikur. Þá end- urnýjuðum við Arnljótur vinskap okkar. Því miður virtist enginn bati 7» 7} % va**" Fossvogi Þegar andlát ber að höndum Útfararstofa kirkjugarðanna Sími 551 1266
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 268. tölublað (23.11.1997)
https://timarit.is/issue/130061

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

268. tölublað (23.11.1997)

Aðgerðir: