Morgunblaðið - 23.11.1997, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
dfe ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sóiiii kt. 20.00:
GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir.
7. sýn. í kvöld sun. uppseit — 8. sýn. fim. 27/11 uppselt — 9. sýn. lau. 29/11 uppselt
— 10. sýn. sun. 30/10 örfá sæti laus — 11. sýn. fim. 4/12 nokkur sæti laus — 12. sýn.
fös. 5/12 örfá sæti laus — sun. 7/12.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick
Fös. 28/11 uppselt — lau. 6/12 nokkur sæti laus.
Smiiaóerkstceiii kt. 20.00:
KRABBASVALIRNAR - Marianne Goldman
I kvöld sun. — lau. 29/11. Fáar sýningar eftir. Ath. sýningin er ekki við hæfi bama.
Sýnt i Loftkastatanum kt. 20.00:
LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza
Fös. 28/11 - fös. 5/12.
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 24/11
Leikhópurinn BANDAMENN og bandamenn þeirra undir stjórn Sveins Einarssonar leiklesa
„Belialsþátt“ eftir Sebastian Wild.
FÓLK í FRÉTTUM
TERRY GILLIAM
ÚR MYNDINNI Time Bandits.
Miðasalan er opin mán.-þrí. 13—18, mið.-sun. 13—20.
Simapantanir frá kl. 10 virka daga.
Stm LEIKFELAG »
REYKJAVÍKURJ®
--- 1897 1997
BORGARLEIKHÚSIÐ
GJAFAKORT LEIKFELAGSINS
VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI
Stóra svið kl. 14.00
eftir Frank Baum/John Kane
I dag. 23/11, uppselt,
lau. 29/11, uppselt, sun. 30/11, upp-
selt, AUKASYN. sun 30/11, kl. 17.00,
uppselt, lau. 6/12, örfá sæti,
sun. 7/12, uppselt,
lau.13/12, sun 14/12, lau 27/12, sun
28/12.
Gjafakortin eru komin!
Stóra svið kl. 20:00:
toLSÚfaiíF
eftir Benóný Ægisson með tónlist
eftir KK og Jón Ólafsson.
Lau 29/11, síðasta sýning.
Stóra svið kl. 20.00
AUGUN ÞÍN BLÁ
Tónlist og textar Jónasar og
Jóns Múla
Frumfiutt lau. 6/12
sun. 7/12, fim. 11/12, lau. 13/12,
sun. 14/12, fös. 19/12. Aðeins þess-
ar sýningar.
Litla svið kl. 20.00
eftir Kristínu Ómarsdóttur
Lau. 29/11, síðasta sýning.
Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði:
HÁíyi^i
Fös. 28/11, kl. 20.00,
lau. 29/11, kl. 23.15.
fslenski dansflokkurinn
sýnir á Stóra sviði kl. 20.30:
TRÚLOFUN í ST. DÓMÍNGÓ
eftir Jochen Ulrich
5. sýn. ( kvöld 23/11.
Ath. takmarkaður sýningafjöldi
Nótt & Dagur sýnir á Litla sviði
kl. 20.30:
JSTTALA
eftir Hlín Agnarsdóttur
Sun. 30/11.
Miðasalan er opin daglega frá kl.
13 — 18 og fram að sýningu
sýningardaga.
Simapantanir virka daga frá kl. 10
Greiðslukortaþjónusta
Simi 568 8000 fax 568 0383
LEIKLISTARSKÓLI ÍSLANDS
LINDARBÆ húsið
Sími 552 1971
Börn Sólarinnar
eftir Maxim Gorki.
2. sýn. mán. 24/11, uppselt.
3. sýn. fös. 28/11, örfá sæti laus.
4. sýn. sun. 30/11, örfá sæti laus.
Sýningar hefjast kl. 20.
’S'asTa^u
LISTAVERKIÐ
Sýning Pjóðleikhússins
fös. 28. nóv. kl. 20
fös. 5. des. kl. 20
VEÐMÁLIÐ
lau. 6. des. kl. 20
ÁFRAM LATIBÆR
i dag 23. nóv. kl. 14 uppselt
kl. 16 uppselt.
lau. 29. nóv. kl. 14 örfá sæti laus
sun. 30. nóv. kl. 14 uppselt
kl. 16 uppselt — sfðasta sýning
Á SAMA Tl'MA AÐ ÁRI
lau. 29. nóv. kl. 20 örfá sæti laus
sun. 7. des. kl. 20
Ath. aðelns örfáar sýningar.
Miöasala s. 552 3000, fax 562 6775
Miðasala opin 10 — 18, helgar 13—18
Ath. Ekki er hleypt inn isal eftirað sýning
cr hafin.
Leikfélag
Akureyrar
HARTIBAK
á RENNIVERKSTÆÐINU ★ ★ ★
SUN. 23/11 kl. 20.30 laus sæti.
aukasvnina
Næstsíðasta sýningahelgi
Fös. 28/11 kl. 20.30 uppselt
F!M, 27/11 kl. 20.30 laus sæti,
aukasýning
Lau. 29/11 kl. 16.00 laus sæti,
næstsíðasta sýning
Lau. 29/11 kl. 20.30 uppselt,
sfðasta sýning
Missið ekki af þessarí bráðskemmtilegu
sýningu. Gjafokort, gjöf sem gleður
Munið Leikhúsgjuggið
Flugfélag fslands, sími 570 3600
Miðasölusími 462 1400
e
Menningar-
miðstöðin
Gerðubergi,
sími 567 4070
Um helqitw:
• Tónleikar sunnudaginn
23. nóvember kl. 17.
Lög úr lífi og leikhúsi.
Ingveldur Ýr, mezzosópran
og Gerrit Schuil, píanóleikari.
• Sýning á verkum Eggerts
Magnússonar, naivista.
Síðasta sýningarhelgi.
• Sýning í Félagsstarfinu á
verkum Ragnars Erlends-
sonar.
HaltiLciKhúsift
I HLAÐVARPANUM
Vesturgötu 3
„REYÍAN f DEN“
- gullkorn úr gömlu revíunum
fös. 28/11 kl. 16.30 Kaffisýning
- laus sæti
fös. 28/11 kl. 21 laus sæti
sun. 30/11 kl. 21 uppselt
fös. 5/12 kl. 21 nokkur sæti laus
fös. 12/12 kl. 21 nokkur sæti laus
Revíumatseðill:
Pönnusteiktur karfi m/humarsósu
Bláberjaskyrfrauð m/ástríðusósu
Miðasala opin fim-lau kl. 18—21.
Miðapantanir allan sólarhringinn
í síma 551 9055.
ÞEGAR nafn leikstjórans Terry
Gilliam kemur upp í hugann er
það gjarna í samhengi við ærsl,
fáránleika og fína skemmtun.
Hún er að segja má undantekn-
ingarlaust tryggð þegar þessi
einstaki gleðigjafí á í hlut. Þeir
fínnast þó sem mega tæpast
heyra hann nefndan á nafn á
þess að ijúka upp með ólund og
lýsa fyrirlitningu sinni á Monty
Python myndunum og öðrum
þeim verkum sem skráð hafa
nafn hans stórum stöfum í kvik-
myndasöguna. Hann er um-
deildur einsog flestir listamenn
sem fara ekki troðnar slóðir en
synda á móti straumnum.
Ofugt við það sem flestir
halda er Terry Gilliam Banda-
BÓKHALDSHUGBÚNAÐUR
/yr/r WIND0WS
Launakerfi
Stimpilklukkukerfi
Ffl KERFISÞRÓUN HF.
Fákafeni 11 - Sími 568 8055
www.treknet.is/throun
ríkjamaður, ekki Breti, þótt
hann hafí lengst af unnið á
Englandi og skopskynið dragi
dám af því. Gilliam fæddist í
Minneapolis árið 1940 og hóf
ungur störf í skemmtanaiðnað-
inum, vakti fyrst athygli sem
teiknari og höfundur við Mad,
skopblaðið góðkunna. Þaðan lá
Ieiðin í sjónvarpið, þar sem
hann vann sem teiknari við
gerð barnaefnis. Fljótlega kom
í ljós að bleksvart skopskynið, í
bland við hömlulausann fárán-
leika, var betur við hæfí full-
vaxinna og árið 1969 komst
hann í kynni við hóp breskra
grínara sem kölluðu sig Monty
Python og fór að teikna súrr-
ealísk innskot í sjónvarpsþætt-
ina þeirra, Monty Python’s
Flying Circus.
Gilliam stjórnaði síðan fyrstu
myndinni sem kennd var við
hópinn, Monty Python and the
Holy Grail (1975), sem varð
samstundis sígild mynd og
feikivinsæl. Oheflað og laus-
beislað grínið þar sem höfund-
um var ekkert heilagt féll í góð-
an jarðveg, nýr, ferskur og per-
sónulegur stíll varð til sem
eignast hefúr marga spor-
göngumenn.
Næstu mynd, Jabberwocky
(1976), gerði Gilliam uppá eigin
spýtur en hélt áfram næstu árin
að starfa með hópnum sem leik-
Leikbrúðuland
Jólasveinar einn og átta
Sýningar 23., 30. nóv. og 7. des.
Sýningar hefjast kl. 15.00 á Fríkirkjuvegi 11.
MiDasala hefst kl. 13, sími 562 2920.
—iiiii
isi.i xskv «i»i:ha\
___inii
= sími 551 1475
COSl FAN TUTTE
„Svona eru þær allar“
eftir W.A. Mozart
Fös. 28. nóv.
Allra sfðasta sýning.
Sýningar hefst kl. 20.00.
Nýtt kortatímabil.
„Hvílík skemmtun — hvílíkur géski
— hvílíkt fjör — og síðast en ekki
síst, hvflík fegurð! DV 13. okt.
Dagsljós: * * *
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudag frá kl. 15—19
og sýningardaga kl. 15—20.
Sími 551 1475, bréfs. 552 7384.
Nýjung. Hóptilboö íslensku óperunnar
og Sólon islandus í Sölvasal.
Leikfélag Kópavogs sýnir 3 einþáttunga e. Anton Tsjekhov
MEÐ KVEÐJU FRÁ YALTA
Aukasýningar:
sun. 23/11 kl. 20
fös. 28/11 kl. 20
„Þraelgóð þrenna ..." Guðbr. Gísias. Mbl.
Sýnt í Hjáleigu, Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2
Miðasala 554-1985 (allan sólarhringlnn)
Mlðaverð kr. 1.000 http://rvik.lsmennt.is/~lk
Miðasðluslmi
552 3000
ari, handritshöfundur og leik-
stjóri. Helstu félagar hans í
M.P.-genginu eru hver öðrum
betri trúðar og grínistar af
Guðs náð; Michael Palin, Eric
Idle og John Cleese. Inná milli
hafa svo komið firnaskemmti-
legar og persónulegar gaman-
myndir á borð við Time
Bandits, Brazii og The Fisher
King, og núna síðast 12 Monk-
eys, sem er reyndar alvarlegri
en önnur verk Gilliams. Hins-
vegar verður næsta mynd hans,
Fear and Loathing in Las Veg-
as örugglega á léttu nótunum,
þar sem hún er byggð á
tremmakenndum, meinfyndn-
um endurminningum villi-
mannsins, dóphaussins, blaða-
mannsins og fyllibyttunnar
Hunters S. Thompson. Þegar
þessir tveir furðufuglar leiða
saman hesta sína hlýtur útkom-
an að verða söguleg. Myndin
verður frumsýnd á næsta ári og
er með þeim Johnny Depp,
James Woods, Gary Busey, Ben-
icio Del Toro og Cameron Diaz
í aðalhlutverkum. Lofar góðu.
En ætlunin er að fjalla um
verk Gilliams sem þegar eru á
leigumarkaði borgarbúa
(hvernig skyldi ástandið vera
úti á landi hvað snertir gömlu
og góðu myndirnar?). Skyggn-
umst nú inní stórkostlega
furðuveröld Terry Gilliams.
Stjarna
Kenny G.
►TÓNLISTARMAÐURINN
Kenny G. stillti sér upp með sax-
ófón sem hann fékk lánaðan hjá
aðdáanda sínum þegar stjarna
hans var vígð í göngugötunni
frægu í Hollywood á dögunum.
Kenny G. er þekktur fyrir sér-
stakan saxófónleik sinn og hefur
selt yfír 60 milljónir platna í
heiminum. Nýjasta plata hans
kom út núna í nóvember og kall-
ast „Kenny G. Greatest Hits“.