Morgunblaðið - 23.11.1997, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.11.1997, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1997 29 i l I I I ► ) ► ► > > I I ur og sími hefur verið að byggja upp stafrænt kerfí sem notar ljós- leiðara í stofnæð og koparvírana síðasta spölinn til notenda í stað þess að leggja kóaxkapla þá leið,“ segir Hannes. Bergþór Halldórsson, fram- kvæmdastjóri Fjarskiptanets Pósts og síma hf., sagði að það væri rétt að sumu leyti að fyrirtækið væri að fara í samkeppni við sjálft sig með opnun, Breiðbandsins. Það væri ekkert nýtt, á öllum tímum hefði verið boðið upp á kei’fí sem kepptu innbyrðis. Hann nefndi til dæmis X.25, X.400, háhraðanetið og Sam- netið. Hann sagði margar spurning- ar um hvernig best væri að leysa breiðbandið. Um allan heim væru menn að skoða svonefndar xDSL lausnir, sem nota koparvírana. P&S væri búinn að panta slíkan búnað til prufu hér. „Ef við erum að leysa Intemet- þörf þá dugar flestum ISDN með 64K/128K flutning. Maður veit ekki hvað verður eftir tvö ár,“ sagði Bergþór. „Það er enginn kominn til með að kveða upp úr um hvaða að- ferð verður best, þegar allt er skoð- að til langs tíma. Við fylgjumst eins vel með og við getum í því hvað er að gerast í tækni sem leiðir í sömu átt.“ Bergþór sagði að ekki væri reikn- að með að ljósleiðari og kóaxkapall yrði lagður að öllum heimilum hér á landi, til dæmis þar sem byggð væri dreifð. Þar yrðu notaðar mismun- andi lausnir og kæmi vel til greina tækni sem nýtir koparþræðina. „Við munum nota þá lausn sem okkur líst best á í hvert skipti. Það verður engum dyrum skellt á einhverja tæknilausn," sagði Bergþór. Að sögn Bergþórs er búið að verja miklu fé víða um heim til að skoða möguleika xDSL lausna og enn margt á huldu þai- um. Til dæmis þarf að koma i veg fyrir að sambönd í sama streng trufli hvert annað. P&S hefur mikla reynslu af flutningi háhraðasambanda á kop- arstrengjum þar sem þörf er á að vera vakandi fyrir möguiegum truflunum. Bergþór sagði ekki vitað hvemig til dæmis gengi að tengja mörg heimili í landinu með xDSL á koparstrengjum. Hins vegar lægi hin lausnin, þ.e. ljósleiðarinn, ljósar fyrir, sérstaklega með að fara með þráðinn alla leið til notandans. Þar snýst spumingin um verð á enda- búnaði. Menn hafa velt því fyrir sér hvernig P&S muni samræma gjald- skrár háhraðanetsins og Internet- þjónustu Breiðbands Pósts og síma. Bergþór sagði ekkert farið að huga að annarri gjaldskrá fyrir Breiðbandið en sem snýr að sjón- varpsflutningi. í fyrstu yrði ekkert annað en sjónvarp á kerfinu, en vissulega væri hugmyndin sú að bjóða Internet flutning í framtíð- inni. Þráður og þráðlaust takast á Það hefur verið sagt að þráðar- kerfi séu betri fyrir íslenskar að- stæður en þráðlaus kerfi. Islensk veðrátta er ómild við loftnetin og veður getur truflað útsendingar. Hins vegar eru myndgæðin á kapl- inum alltaf jöfn og allstaðar eins. „Þetta er alhæfing sem stenst ekld,“ sagði Hannes. „Hvað hefur átt mestri velgengni að fagna í fjar- skiptum undanfarin ár? Er það ekki GSM síminn? Fólk hefur tekið þráðlausu handsímunum fegins hendi. Þetta er stafræn tækni sem er betri en gamla hliðræna NMT bílsímakerfið. Samanburður á þess- um tveimur kerfum sýnir vel kosti hins stafræna. Talgæðin em meiri, það þarf mun minna afl í sendingu, svo lítið að innan skamms geta menn haft samband við gervitungl með litlum farsíma. Það er heimska að segja að kapall muni leysa þráð- laus kerfi af hólmi. Það em að koma á markað fartölvur sem taka við þráðlausum stafrænum sendingum, menn geta þá verið í tölvusambandi hvar sem er! Þráðlaus og þráðbund- in kerfi hafa togast á alla fjarskipta- söguna og þannig verður það að öll- um líkindum áfram. Kostir kapalsins em fyrst og fremst að hann er óháður veðri og ytri aðstæðum,“ sagði Hannes. „Þetta er framtíðartækni, ömggt og lokað kerfi sem auðveldar eftirlit með því að óviðkomandi brjótist ekki inn. Gallinn er hins vegar sá að það er ekki hreyfanlegt og svo er það ákaflega dýrt í uppsetningu. Hreyfanleiki þráðlausu kerfanna verður sífellt eftirsóknarverðari." Hannes segir til dæmis að í stór- borgum erlendis séu menn ekki að grafa upp gróin hverfi til að leggja ljósleiðara, nema þá í stofnæðir. Menn nýti koparvíra símans til not- enda eða þá þráðlaus kerfi. Þar sem byggð er strjál eru einnig notuð þráðlaus kerfi. „Við höfum þráðlausar lausnir í dag sem kosta brot af því sem kap- alkerfi kostar," sagði Hannes. „Ef kapalkerfi P&S á að keppa við Fjölvarpið, eru þeir í vondum mál- um. Þeir hefðu átt að bíða eftir staf- rænum lausnum til að geta boðið upp á eitthvað nýtt á markaðnum." WHAT DO 'YOU THE MAN WHO HAS EVERYTHING...? í TILEFN1150 ÁRA AFMÆLIS SIEMENS NÚ í ÁR SÍBmenS Í150 Ér bjóðum við í nóvemberýmis Siemens heimilistæki á sérstöku afmælisverði meðan birgðir endast. Þú lendir sannarlega í afmælisveislu ef þú kemurtil okkarog kaupirþértæki. Gríptu gæsina meðan hún gefst! SIEMENS elcfuitv með Siemens Fjölvirkur bakstursofn með klukku. hb 28Q2oeu ÁXfmælistilboð [Þú sparar 9.627 kr.] 49.800 lcf*- stgr. j Fjölvirkur+ undirbyggður bakstursofn með klukku og bakstursvagni. he48D2i ^úsoafar12*598k^ 69.800 lcrL Stgr. ) Keramíkhelluborð með áföstum rofum. et9B02ieu ífflf 49.800 fCt0. stgr. [Þú sparar 8.697 kr.] lcselum og frystum meö Siemens Rúmgóður kæliskápur með aðskildu frystihólfi. ks 28V02 /Xfmælistilboö [Þú sparar 10.185 kr.] 49.800 fcr. stgr^) Einstaklega sparneytin 247 lítra frystikista; gt 26K04 J\fmæHstilboð [Þú sparar 8.560 kr.] V. 39.800 jc.tr. stgr. þwoum upp meö Siemens > Velvirkog hljóðlát fjögurra kerfa uppþvottavél. se 34200! 59.800 Ur. st^T) AfmæHstHboð [Þú sparar 5.114 kr.] V. þvoum 00 þurrkum meö Siemens Þægileg þvottavél með 800 sn./mín. þeytivindingu. ____________WM 20820SN Afmælistilboð [Þú sparar 5.814 kr.] 49.800 l*r. stgr. Frábær þurrkari með stóru lúguopi. wt6iooofg Afmælistilboð [Þú sparar 9.255 kr.] 49.800 Ur. stgr. ) ryksugum meö Siemens 0 Létt og lipur 1300 W ryksuga á ótrúlegu verði. vs62aoo Afmælistilboð [Þú sparar 3.020 kr.] V. 9.900 Ur. stgr. )) Sérstök 1500 W afmælisryksuga. vs 72A06 Afmælistilboð [Þú sparar 4.005 kr.] 14.900 l€r.stgr~J UMBOÐSMENN OKKAR A LANDSBYGGÐINNI: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs Snœfellsbaar: Blómsturvellir Qrundarfjörður: Guöni Hallgrimsson Stvkkishólmur: Skipavik Búðardalur: Asubúð isafjörður: Póllinn Hvammstangi: Skjanni Sauðórkrókur: Rafsjó Siglufjörður: Torgið Akureyri: Ljósgjafinn Húsavik: Oryggi Vopnaf jörður: Rafmagnsv. Árna M. Reyðarfjöröur: Rarvélaverkst. Árna E. Egilsstaðir: Sveinn Guðmundsson Breiðdalsvík: Stefán N. Stefónsson Höfn í Hornafiröl: Króm og hvltt Hvolsvöllur: Rafmagnsverkst. KR Hella: Gilsó Selfoss: Árvirkinn Grindavík: Rafborg Qarður: Raftækjav. Sig Ingvarss. Koflavik: Ljósboginn Hafnarfjörður: Rafbúó Skúla, Alfaskeiði SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 5113000 www.tv.is/sminor SN1-103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.