Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1997næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Morgunblaðið - 23.11.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.11.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ__ MINNINGAR að sækja skáldagáfuna. Pabbi var rómantískur maður og orti þó sér- staklega á sínum yngri árum ljóð, á ég nokkur þeirra í fórum mínum. Pabba var ekki ætlað að verða bóndi eða feta í fótspor föður síns, flutti hann semma til Reykjavíkur eða sennilega um þrítugt. Gekk hann þá í lögregluna, en í þá daga var hún ekki fjölmenn, sagði hann mér marga skemmtilega söguna frá þeim tíma. Úr lögreglunni lá leið pabba á Pósthúsið í Reykjavík. Þar starfaði hann til starfsloka. Á pósthúsinu í Reykjavík unnum við feðgamir sam- an og á ég margar góðar minningar þaðan. Pabbi var ótrúlega minnugur á hina ýmsu sveitabæi um landið og staði þangað sem pósturinn átti að fara og landafræðikunnátta hans var þannig, að oftar en ekki var leitað ráða hjá honum. Þegar pabbi hafði búið um hríð í Reykjavík kynntist hann Hlíf Þórð- ardóttur, en hún var hjúkrunamemi á Landspítala íslands og vom þau heitbundin þegar hún veiktist af berklum við störf á Vífilsstöðum og andaðist langt um aldur fram. Var það pabba mikið áfall og harmur þegar hún dó. Pabbi gegndi ýmsum trúnaðar- störfum hjá póstinum og var hann ætíð vel liðinn af samstarfsmönnum sínum. Pabbi var dagfarsprúður og rólyndur og átti gott með að um- gangast fólk. Pabbi starfaði sem vaktmaður hjá Hafskip um árabil og þegar ég hafði aldur til, gerðist ég einnig vaktmað- ur með honum. Mín fyrstu kynni af bifreiðaakstri voru fyrir tilstuðlan pabba, var það þá að við vomm, fjölskyldan á ferða- lagi, að hann leyfði mér að prófa drossíuna, en það nefndust fólksbíl- ar á þessum tíma, ekki vom heldur nærri eins margir bílar á vegunum þá. Pabbi hafði tekið bifreiðakenn- arapróf, svo beinast lá við að hann kenndi piltinum á bíl, og tók ég mitt bílpróf undir handleiðslu hans. Kona pabba og móðir mín var Helga Þorgeirsdóttir frá Hafralæk í Aðal- dal, giftu þau sig 1949, en árið eft- ir tóku þau mig í fóstur. Ég mun alltaf minnast hans sem yndislegs föður sem ég gat alltaf leitað til og reitt mig á, hvað sem gekk á í lífinu og ef blésu lífsins vindar gat ég ætíð leitað skjóls hjá föðiir mínum og huggunar. Ég minnist þess, sem barn að faðir minn eyddi miklum tíma með mér, sérstaklega hafði hann gaman af að ferðast og fómm við þá oft um langan veg og oft lá leiðin til Austurlands, í heimahagann hans pabba. Sérstaklega minnist ég þeirra unaðsstunda úr Kópavogi, en þar lék ég mér sem barn og þar bjuggu foreldrar mínir lengst af, í litlu ein- býlishúsi. Pabbi var oft vanur að dunda sér við garðyrkju og gróður- setja hríslur í garðinum sínum og leyfði hann mér þá oft, litla strákn- um sínum, að hjálpa sér. Nú era þessar hríslur orðnar að stómm trjám, en ég uppkominn maður og pabbi minn, Ásgeri Kröyer, genginn til feðra sinna. Ásgeir faðir minn og Helga móðir mín áttu gleðiríka ævi og vora þau samhent hjón. Þau höfðu gaman að heimsækja fólk og fá fólk í heimsókn til sín. Það tíðk- aðist í þá daga að hafa matar eða kaffiboð á sunnudögum, þetta sam- einaði fjölskyldurnar, en í þá daga var kannski minna um afþreyingar- efni en nú er. Alltaf naut Ásgeir góðvildar Huldu Þorgeirsdóttur, mágkonu sinnar, og vil ég sérstaklega þakka henni alla þá hlýju og ómetanlegu aðstoð sem hún hefur veitt okkur feðgunum í gegnum tíðina. Kæmi eitthvað upp á var Hulda alltaf reiðubúin að rétta hjálparhönd. Tengsl mín og pabba voru alltaf mjög náin og mun ég alltaf minnast hans sem yndislegs og góðs manns. Elsku pabbi minn, ég kveð þig nú og ég veit að nú ert þú kominn til hennar mömmu en hjá henni leið þér alltaf best. Blessuð sé minning þín, Þinn sonur, Anton Benedikt Kröyer. Opið hús í dag! Þverholt 32 — Rvík — 3. hæð Sérlega glæsileg og í alla staði vönduð 5 herb. íbúð á tveimur hæðum 158 fm ásamt stæði í bílhýsi. Fallegt baðherb., vandað eldhús. Parket. Vestursvalir. Mikil lofthæð efri hæðar. íbúðin er sú stærsta i þessu nýlega fjölbýli. Húsvörður sér um viðhald og þrif. Óvenju stór geymsla fylgir. Verð 10,9 millj. Örn og Ingi- björg taka á móti þér og þínum í dag milli kl. 13.00 og 16.00. Fasteignasalan Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. ^ FASTEIGNA jjlIMARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540. 552-1700. FAX 562-0540 Sogavegur 222, Reykjavík. Fallegt 213 fm einbýli sem er kjallari, hæð og ris. A hæð-, inni eru forstofa, hol, saml. stofur, húsbherb. og eldhús. í risi eru 3 herb. og baðherb. í kjallara eru stofa, 2 herb. og þvherb. Möguleiki að innrétta íbúð í kjallara með sérinn- gangi. Húsið er mikið endurnýjað og í góðu ástandi. Fal- leg ræktuð lóð. Verð 16,8 millj. Ef óskað er eftir skoðun í dag þá vinsamlega t, hafið samband í síma 553 8709. EIGMMlÐmMN 40« Sínii 5Í5JÍ 9090 * l<’;ix 5«B 9095 * Síðiunúlu 2 I Sverrir Kristinsson lögg. (asteignasali, sölustjóri. Opið í dag sunnudag frá kl. 12-15. Um 500 eignir kynntar á alnetinu www.eignamid- lun.is HÚSNÆÐI ÓSH Ibúð í Espigerði 4 óskast. Höfum fjársterkann kaup- anda af yfir 100 fm íbúð í húsinu nr. 4 viö Espigeröi í Reykjavík. Allar nánari uppl. veitir Ragnheiöur á skrifstofu Bgnamiðl- unar. 1,2 Hlíðarbyggð - Gbæ. - vandað. Vorum aö fá í sölu sérlega fallegt 188 raðhús á tveimur hæðum ó eft- irsóttum staö. Húsinu fylgir auk þess 67 fm bflskúr. Húsiö skiptlst m.a. í stofu og 6- 7 herb. Nýstandsett baöherb. Mögulelki er að útbúa íbúð í kjallara. Gróinn garður meö timburverönd. V. 14,7 m. 7560 PARHUS EINBYLI Grettisgata - gullfallegt. Vorum aö fá í sölu vel staðsett 73 fm einb. á tveimur hæðum. Húsið hefur allt verið standsett á sér- lega smekklegan hátt. Húsið stendur á eignar- lóð. Tvö bllastæði fylgja. Áhv. 4,4 m. V. 7,8 m. 7626 Hátún 25 - tvær íbúðir - OPIÐ HÚS. 145 fm hús á tveimur hæð- um sem skiptist m.a. í tvær stofur og tvö herb. Auk þess er 2ja herb. íbúð með sérinngangi (kj. 20 fm bílskúr fylgir húsinu. Falleg gróin lóð. Hús- iö veröur til sýnis í dag sunnudag milli kl. 1-3. V. 10,9 m. 7246 RAÐHÚS Ljósheimar - vandað. vorum aö fá í sölu 206 fm vel skipulagt raöhús á tveimur hæðum á eftirsóttum stað. Húsinu fylgir 24 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. í stóra stofu og 5 herb. Arinn í stofu. Hellulögð verönd og garður til suöurs. Stórar svalir til suðurs. Vandaðar innr. og tæki. Húsinu hefur vel viðhaldið. V. 15,5 m. 76 Hátún 5A- Alftanesi - glæsi- eign. Mjög fallegt og vandað parhús á einni hæð um 183 fm með innb. bílskúr. Húsið er teiknað af Vífli Magnússyni og er sérhannað og meó góðum innr. og gólfefnum. V. aðeíns 12,5 m.7493 4RA-6 HERB. Háaleitisbraut - laus fljótl. Falleg og björt u.þ.b. 100 fm íbúð á 4. hæö f góðu steinsteyptu fjölbýlishúsi. Parket. Glæsi- legt eldhús. Suöursvalir. Laus fljótlega. V. 7,9 m. 7624 2JA HERB. Fossvogur - sérgarður. Vorum að fá í sölu eina af þessum eftir- sóttu íbúðum ó jarðhæö f Fossvogi. íbúð- in er 63 fm. Rúmgóð stofa og herbergi. Góður sérgarður. Sameiginlegt þvottahús með vélum á hæöinni.Áhv. 3,0 m. V. 5,8 m. 7621 Miðbærinn - gott verð. góö rúml. 62 fm. Ibúö á fyrstu hæð I mlðbænum. Nýj- ar fllsar á gólfum. Rúmgóð stofa og herbergi. Ahv. 2,2 m. góð lán.V. 4,8 m. 7625 SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1997 4fC? iitoo FASTEIGN ASALA 90 Alltaf rífandi sala! Þverholt -Laus - Lyklar á Hóli Vorum að fá í sölu alveg sjóðheita ca 82 fm íbúð á þessum vinsæla stað. Nýlegt fjölbýli. Bflskýli. jyiahpní-hurðir. Parket á gólfum í stofu og eldh. Rúmgóð herb. Baðh. með baðkari. Falleg eldhúsinnr. m/ halo-A^ aen-lvsinau. Verð 7,9 millj. Ahvíl. J húsbr. 2,3 millj. I ■* esturberg - Laus. Hörkugóð 105 fm 4ra herb. iúð á 2. hæð f verðlaunahúsi við Vesturberg. Þrjú góð svefnherb. ásamt rúmgóðri stofu. Suð/vestursvalir með fráb. útsýni. Lagt fyrir þvottavél á baði. Áhv. húsbréf og hagstæð lífsj.lán 4,3 millj. Mögul. skipti á ódýrari íbúð. Verð aðeins 6,9 millj. (4931) ®5510090-ha5621091 Skipholti 50 b - 2 hæð Lv Hæðir Opið hús Ásgarður Vorum að fá í sölu alveg sjóðheita ca 52 fm fbúð á frábærum útsvnisstaö. Gott hjónaherb. m/parketi. Eldhus opið við stofu, góð innrétting. Stofa/parketi, útg. út á góðgr suður svalir. Fljúgandi útsýni yfir Kópa- vogsdalinn. Verð 5,3 millj. áhv ca 2 millj. byggsj. og ca 1,5 millj. húsbr. (36) Asparfell. Laus! Falleg Ibúö á 2. hæð i góðu nýviögerðu lyftuhúsi. Parket á stofu. Gott svefnherbergi. Verð 3,9 millj. Áhv. 625. þ. Laus nú þegar. (00 8 ) Vesturbær - Fálkagata Mjög góð 63 fm á þessum vinsæla stað f 5 (búða húsi sem er nýmálað og eitt það fallegasta á þessu svæði. Ibúðin er á 2. hæð með tvennar svalir. Hún er rétt hjá Háskólanum. Þessi fer fljóttl Verð aðeins 5,9 mlllj. Ekkert áhv. (2333) Fellsmúli. Falleg 54 fm Ibúð á 2. hæð á þessum góða stað miðsvæðis. Parket á herbergi, gangi og stofu. Góðar suðursvalir. Mosaikflisar á baðherbergi. Sérgeymsla. Verð 5,3 mlllj. áhv. 1 millj. ekki húsbr. (2199) Reykás. Stórglæsileg 2-3 herbergja íbúð á í fallegu viðhaldsfr. fjölbýli.Glæsi- legt eldhús hálfopið við stofu. Fallegur sólpallur og garður. Flísar á forstofu og flísal. baðherb. Sérþv.hús. Verð 6,7 millj. áhv. ca 3,5 millj. ekki húsbr. Skipti hugsant. á dýrari eignl (2252) Skaftahlíð Vomrn að fá f sölu fallega og skemmtilega ca 57 fm íbúð á 1. hæð í reisulegu fjölb. Snyrtil. eldhús. Baðherb. m/halogen-lýsingu f innrétt. Góö stofa m/parketi. Góðar svalir. Sauna i sameign. Ath. sk. á dý. t.d 4 herb.íbúð. Verð 6,1 millj. áhv. ca 3.7 miHi- Byggsj. Ekkert greiðslúmat (43) Birkihvammur - Kóp 3-4 herb. efri sérhæð i tvíhÝHshúsi.mtfl. sérinng- á þessum rólega og góða stað nál. Kópav.dal. 2 svefnh. 1 vinnuherb. góð stofa. Parket á stofu og holi. Hús i aá&u ásimdL endurn- þak os raflaanir. Bflskúrsr. og sameigl. garður. Verð 7,6 millj. Ahv. ca 2 millj. hagst. lán. (3009) Halldórar býður ykkur velkomin I dag milli 13.00 og 16.00 Engihiíð. Austurb. Guiitaiieg 4 herb. 84 fm miðhæð á þessum frábæri stað. Tvö svefnh. og tvær stofur, notað í dag sem þrjú svefnh. Parket á stofum og holi. Fallegt eldhús og bað. Panell á lofti og veggjum. Glæsileg fbúð. Verð 7,9 millj. (050) 9 Kársnesbr. Efri sértiæð I góðu tvfbýlishúsi. Ivljög góö 82 fm 3-4 herb. íbúð m frábærum útsýnisstað. Parket á holi og stofum. Flísalagt baðherb. Rúmgott eldhús og stór sameiginlegur garöur. Verð 7,2 millj. Áhv. 3,8 húsbr. (004) Rað- og parhús Kambasel - m. sérgarði - Vorum að fá þessa smekklegu ibúð í sölu sem er I góöu raöhúsafjölbýli. Eignin er um 100 fm og parket á flestum gólfum. Tvö stór svefnherb. og stór stofa m. nýl. parketi. Eianinni fvlair sérqarður og gðður §ólpallm_...m,_sKjpivégg_(guð- austuri. Skipti á dýrari koma til greina, helst í úthverfi. Verð 7,9 m. Áhv. ca 4,6 m. (byggsj. að hluta). (3960) Marbakkabraut Kóp. Vorum að fá góða og notalega nýstandsetta ris- íbúð í þrfbýli. 2 svefnherb. Parket. nvtt eldhúé. nýir qluqqar pg nýtt glpr, Ahv. 2.2 míllj. Verð 5.5 millj. (010) Ránargata. Vesturb. Guiifaiieg 2-3 herb. íbúð 58 fm miðhæð með sérinng. í þríbýli í húsi með sái. Timburparket á gólfum. Baöh. flísal. I hólf og gólf. Mögul. á 2 svefnh. Húsið ekki áferðafallegt en Ibúðin gullfalleg. Nýl. lagnir, rafm, skolp o.fl. Verð 5,7 millj. Ahv. 3,7millj. byggsj. (051) Rofabær. Skemmtileg og falleg 78 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í litlu nýlega viðgerðu fjölbýli. Parket á fbúð. Stutt í alla þjónustu, skóla og fl. Frábært leiksvæði fyrír bömin! ath þessa! Héma færðu elnaaóða á aóðum stað! Verð 6,3 millj. áhv. 3,5 mlllj. húsb. (3223) Hlíðarv. Kóp. Glæsilegt 90 fm raðhús á þessum frábæra stað. 2 svefnh. gullfallegar innr. eldhús hálfopið við stofu. Flísar á allri fbúðinni. Þakgluggar í herb. og baðherb. Fallegus^ sólpatlur afgirtur. 2 bflastæði. Verð 8,f> millj. Áhv. (3226) Melsel. Tvær fbúðir. Gullfalleot 292 fm hús á bremur haaðum f botnlanaa auk íbúðca90fm. Héma er tækifærið fyrir stóra en samheldna fjölsk. Glæsil. aarður. 3-4 svefnh. 2 baðh. 2 stofur á efrí hæö. Stutt í skóla og versl. Ahv. ca 1,6 millj. Verð 17,9 millj. Sk. Gbæ. 140 fm meðbílsk. (5501) Vallhólmi - EINB/TVÍB. Vaodá-ð..Pfl.9Ptt 2$5 fm hús é frábærum útsvnisstað. Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar allar i stíl. 4 svefnherb. Á jarðhæð er einstakfingsíbúö og stór bilskúr. Verð 15.8 millj. (007) /ISuðurhlíÓar - KópT Stórglæsilegt og vandaö 250 fm einbýli á tveimur hæðum meö innb. 37 fm bílskúr. Fjögur góö svefnherb. Rúmgóðar stofur. Glæsilegar vandaðar innréttingar, gegnheilt endatrésparket og flísar á gólfum. Stórar svalir (mögul. á sólskála). Góöur bílskúr með öllu meira aö segja flísalagt gólf. Fráb. staðsettning. Eign í sérflokki. Áhv. 3,7 millj. byggsj.(5015). Birkihvammur 15 - Kóp. - Opið hús Halldóra býöur ykkur velkomin f dag milli 13.00 og 16.00 J 3-4 herb. efri sérhæð í tvíbýlishúsi með sérinng. á þessum rólega og þægilega stað nál. Kóþavogsdal. 2 svefnh. 1 vinnuherb. góð stofa. Parket á stofu og holi. Hús ( góðu á standi, endum. þak og raflagnir. Bílskúrsréttur og sameiginl. garður. Verð 7,6 millj. Ákv. ca 2 millj. hagst. lán. (3009)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 268. tölublað (23.11.1997)
https://timarit.is/issue/130061

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

268. tölublað (23.11.1997)

Aðgerðir: