Morgunblaðið - 23.11.1997, Page 57

Morgunblaðið - 23.11.1997, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1997 57 FÓLK í FRÉTTUM SIGUR- SVEITIN „Fresh“ með söngvarana Óla Örn og Dúddu í far- arbroddi. HRAFN og Gummi blésu af krafti með sveitinni „Titty Twisters". Frostrokk á Akranesi í sambandi við neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni málsins! Fjölbreytt æskulýðsstarf www.kirkjan.is/kfum byggt á traustum grunni kristinnar trúar Upplýsingar um námskeiöin veittar í síma 588 8899 II FRAMTÍÐ FRANS ss UNGIR FRANSKIR LEIKSTJÓRAR DAGS. KL. 5 KL. 7 KL. 9 Laugard. 22. Nóv. Sunnud. 23. Nóv. Mónud. 24. Nóv. Þriðjud. 25. Nóv. Miðvikud. 26. Nóv. Fimmtud. 27. Nóv. r OUBLIE-MOI AUGUSTIN L'AGE DES POSSIBLES AUGUSTIN ROSINE ------------ L'AGE DES POSSIÐLES ÉTAT DES LIEUX -L'AGE DES POSSIBLES OUBLIE-MOI ROSINE ROSINE OUBLIE-MOI AUGUSTIN ÉTAT DES LIEUX L'AGE DES POSSIÐLES AUGUSTIN --------- HÁSKÓLABÍÓI - 22. - 27. NÓVEMBER pgg' SPÚTNIKVIKA var haldin í Fjöl- brautaskóla Vesturlands á Akra- nesi fyrir skömmu. Lista- og heim- spekikvöld voru haldin og útvarps- stöðin Blómið var starfrækt í nokkra daga. Spútnikvikunni lauk með tónlistarkeppninni Frostrokk þar sem sjö hljómsveitir skólans spiluðu af innlifun í Bíóhöll Akra- ness. Mikil stemmning var fyrir keppninni og fóru nemendur skól- ans létt með að fylla höllina. Þegar hljómsveitirnar höfðu lokið keppni héldu áhorfendur niður í skólahús- ið þar sem Greifarnir léku fyrir dansi og úrslit keppninnar voru til- kynnt. Það var hljómsveitin „Fresh“ sem vann hug og hjarta áhorfenda og dómara og sigraði keppnina. í öðru sæti var kvenna- hljómsveitin „Pækurnar" og í þriðja sæti var hljómsveitin „Fleygjasér" sem ku vera færeyskt nafn. Tónlistarlíf virðist dafna á Akranesi nú sem endranær og láta framhaldsskólanemar ekki sitt eftir •iggja- RÚNAR Magni gerði dömurnar vitlausar þegar hann kom fram með hljómsveit sinni „Spartakus". VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðití að Verðbréfaþingi íshmds • Kirkjusandi. Sími 560-8900, 800-4-800. Myndsendir: 560-8910. Kynntu þér þau á bls. 28-29 Ef þú hefur ekki þegarfengið þjónustulistann, vinsamlega hríngdu í síma 560-8900 og vtð sendum hann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.