Morgunblaðið - 23.11.1997, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 23.11.1997, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1997 9 FRÉTTIR Sameinast um félagsþj ónustu FELAGSÞJONUSTA Þingeyinga tekur til starfa um næstu áramót með því að héraðsnefnd yfírtekur lagaskyldu sveitarfélaganna um fé- lagsþjónustu, barnavemd og þjón- ustu við fatlaða. Ekki hefur áður gerst að svona mörg sveitarfélög sameinist um félagsþjónustu. Fyrr á árinu var ákveðið að sam- eina héraðsnefndir Suður- og Norð- ur-Þingeyjarsýslu í eina nefnd, Hér- aðsnefnd Þingeyinga, útvíkka starf- semi hennar og ráða framkvæmda- stjóra. Sigurður Rúnar Ragnarsson framkvæmdastjóri segir að héraðs- nefndin taki við Félagsmálastofnun Húsavíkurkaupstaðar um næstu áramót og verði hún kjarninn í Félagsþjónustu Þingeyinga sem nái yfír öll sveitarfélögin í Þingeyjar- sýslum en þau eru fjórtán talsins. Markmiðið er að uppfylla laga- skyldu sveitarfélaganna um félags- þjónustu, barnavemd og málefni fatlaðra en það gátu minni sveit- arfélögin ekki gert hvert í sínu lagi, þannig að allir íbúar héraðsins fái hliðstæða þjónustu. Hagkvæmari rekstur Höfuðstöðvar Félagsþjónustunn- ar verða á Húsavík en starfsfólkið verður með fasta viðtalstíma einu sinni í mánuði á Raufarhöfn, Þórs- höfn, Kópaskeri, Stóru-Tjörnum og í Mývatnssveit. Sigurður Rúnar segir ekki ljóst hve mörgu starfs- fólki verði bætt við, ákveðið hafí verið að láta þörfína fyrir þjónustu ráða starfsmannahaldi. Hann segir ljóst að einingin verði hagkvæmari í rekstri og starfsfólk nýtist betur. Komi það á móti auknum ferða- kostnaði. # Munum að lausagangur ökutækja skapar hættu, mengun og er sóun á eldsneyti. Drögum sem mest úr lausagangi ökutækja. # Virðum reglgr um hámarkshraða til að minnka mengun. # Virðum reglur um notkun vetrarhjólbarða vegna loft- og hávaðamengunar í þéttbýli. # Skilum öllum endurvinnanlegum efnum og spillíefnum til viöurkenndra móttokustööva. # Virðum nágranna okkar, fósturjörðina og lífríkið. # Hugsum hnattrænt og horfum til framtíðar. HOLLUSTUVERND RÍKISINS^ Ármúla 1a, Reykjavfk. pjónustu- og upplýsingasfmi 568-8848. Aletraður penni Persónuleg jólagjöf Glæsilegir kúlupennar. Nafnið er handgrafið varanlega í pennann. Tvær gerðir: breiðir og grannir. Til í ýmsum litum Fyrin Afa, ömmu, pabba, mömmu, unglingana og alla hina! Glæsileg gjafaaskja fylgir Sérmerkt nandkiæoi handa börnunum Merkingin er handþrykkt f og er sérstaklega áberandl og endingargóð. Sérmerktu handklæðin eru sérstaklega vlnsæl hjá krökkum. hvottaleiðbeiningar fylgja. Stærð 70 x 140 sm. Ifnl: 100% bómull. Pantanasími:557-1960 I dag sunnudag til Id. 18:00 vlrka daga 16:00 - 19:00 Sendingarkostnaður bætist við vöruverð. Afhendingartími 7-14 dagar. Vitta ehf • Pósthólf 8172 • 128 Rvk • Fax:557-7915 BSLEiÍKÍ. POSTLISTINN Sérsmíííi fqrir « J ®! s « ! ■ mslmr uq i/eitinjnliús ■ www.centrum.is/leidarljos 5876999 Blað allra landsmanna! |íkrir0iCTnlíIlíiíC>iíi - kjarni málsins! Fimmtudagar og sunnudagar (desember eru fjölskyldudagar í Skf&askálanum. Þá bjóöum vib börnum 12 ára og yngri, frítt í jólahlabboröiö í fylgd foreldra. Jólasveinninn mætir spílandi og syngjandi meb glabning handa þeim yngstu. Skíðaskálinn Hveradölum EINSTÖKIÓLASTEMNING ÖG GUESILEGTHLAÐBORÐ. PANTIÐ TÍMANLEGA S67-2020 Hádegisverðarfundur Verslunarráðs Islands og Amerísk-íslenska verslunarráðsins Þriðjudaginn 25. nóvember 1997, kl. 12:00 - 13:30 1 Ársal, Hótel Sögu VIÐSKIPTIISLANDS OG NÝFUNDNALANDS RÆÐUMAÐUR: ______________________________________________ 1 Judy M. Foote, iönaðar og viðskiptaráðherra Nýfundnalands Amerisk-íslenska verslunarráðið og Verslunarráð íslands efna til hádegisverðarftindar um viðskipti íslands og Nýfundnalands þriðjudaginn 25. nóvember. Ræöumaður á fundinum verður Judy M. Foote, sem fer með iðnaðar-, viðskipta- og tæknimál í ríkisstjórn fylkisins. Eftir ræðu ráðherrans gefst fundarmönnum kostur á að koma á framfæri fyrirspurnum og athugasemdum. Fundargjald (hádegisverður innifalinn) kr. 1.900,- Fundurinn er opinn en æskilegt er að tilkynna þátttöku fyrirfram í síma 588 6666 _ ______. VERSLUNARRAÐ Amerísk-íslenska verslunarráðið Speki Davíds Lvor Skálholtsútgáían Útgáfuíélag þjóðkirkjunnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.