Morgunblaðið - 23.11.1997, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 23.11.1997, Qupperneq 38
■ 38 SUNNUDAGUR 23. NOVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Ædl búð afnýjum gjafavörum skreytingar unnar affagmönnum Sjón er sögu ríkari blómaverkstæði INNA Skólavörðustíg 12 FRETTIR ■ Section of iiWated boat found off iceJa/KJIc coasí ^ 50-YEAR TRAWLER MYSTERY ISSOLVED .m r "fflaa&'Sa PHILIPS á lágu verði PHIUPS 28" sjðnvarp 69.900 PHILIPS _ _ B _ myndbandstæki a Philips PT4423 er nýtt 28" gæða sjónvarpstæki á ótrúlegu verði. Philips PT4423: Nicam Stereo Blackline D myndlampi Einföld og þægileg fjarstýring íslenskur leiðarvísir Gerðu hörðustu kröfur til heimilistækja. Fjárfestu í Philips! 21.900 Tveggja hausa myndbandstæki frá Philips á sérlega hagstæðu verði. Einfalt í notkun og áreiðanlegt. íslenskur leiðarvísir. kr. stgr. PHILIPS -alltaf ódýrast hjá okkur! Umboðsmenn um land allt. SÆTÚN8 SÍMI 569 1500 http.//www.ht.ls |AHÆCJUflBYRGD Sé kaupandi ekkl ánægöur öruigBÉÉH^MH meö vöruna má hann skila ^^^t£^^^^JhennMnnan^10^agia^ LEIÐRÉTT Itöng myndbirting VEGNA tæknilegra mistaka birtist röng mynd með frétt um fund reyk- háfsins af togaranum Goth á bls. 6 í gær. Hér birtist úrklippan úr blað- inu Blackpool Evening Gazette, sem sýnir vel hve mikinn uppslátt þetta mál hefur fengið í brezkum blöðum. ------------------- Jólakort Rauða kross hússins RAUÐA KROSS HÚSIÐ, neyðarat- hvarf fyrir börn og unglinga, hefur gefið út jólakort í fjáröflunarskyni. Rauði kross Islands og deildir hans standa að rekstri Rauða kross húss- ins. Rauða kross húsið veitir börnum og unglingum um land allt þrenns konar þjónustu: Neyðarathvarf sem er opið allan sólarhringinn, allan árs- ins hring, trúnaðarsíminn 800 5151 þar sem ræða má viðkvæm mál án þess að segja til nafns og ráðgjöf sem börn og unglingar leita eftir í auknum mæli, segir í fréttatilkynn- ingu. Jólakortasalan er eina eigin fjár- öflun Rauða kross hússins. Myndin á kortinu í ár er eftir Margréti Lax- ness, myndlistarmann og grafískan hönnuð. Jólakortið er 12x17 cm að stærð. Tekið er við pöntunum hjá Rauða krossi Islands. Prentsmiðjan Hjá Guðjón 0. styrkir útgáfuna verulega með því að gefa pappírinn í kortin. ------------------ Jólakort Styrktar- félags krabba- meinssjúkra barna STYRKTARFÉLAG krabbameins- sjúkra barna hefur gefið út jólakort í fjáröflunarskyni. Er þetta þriðja árið í röð sem félagið gefur stuðnings- mönnum sínum kost á jólakorta- kaupum til að leggja börnum með krabbamein lið. Þegar hafa verið sendir út pöntun- arseðlar ásamt upplýsingum um kortið til fyrirtækja, stofnana, félaga o.fl. víðsvegar um landið. Gefinn er kostur á að láta prenta nafn eða lógó inn í kortið. Jólakort með hefðbund- inni jólakveðju á íslensku eða ensku er hægt að nálgast á skrifstofu fé- lagsins að Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, eða í síma. Jólakort SKB í ár er 122 mm að hæð og 170 mm að breidd en sú stærð samsvarar umslagi að stærð- inni B6 sem fylgir hverju korti. Myndin sem prýðir kortið er gerð af Braga Einarssyni. Grágás hf. sér um prentun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.