Morgunblaðið - 14.12.1997, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1997 5
;
Nokkrir góðir dasjar án Guðnýjar
- áhugaverð bók clflr Davíð Oddsson
Á metsölulista Bökahúða Máís oy menningar
„Ég hló oft upphátt...flinkur stílisti...hefur
skemmtilegt auga fyrir mannlegum sam-
skiptum og því skoplega í tilverunni...
Bestu sögurnar eru mjög vel unnar...Ég
bíð óþreyjufull eftir næstu bók."
- Kolbrún Bergþórsdóttir, Dagsljósi
Nokkrir góðir dagar án Guðnýjar
„Skopádeila lætur Davíð vel,... Davíð
hefur gott auga fyrir... mannlegri óreiðu
og skringilegum uppákomum sem sífellt
hljóta að fylgja mannlífinu".
- Jóhann Hjálmarsson, Morgunblaðinu
„Lesandinn sér fljótt að hér er enginn
viðvaningur á ferð...Það sem heldurmanni
við efnið er fyrst og síðast frásagnargleði
höfundarins, gáskafull glettni, hlýja og
næmi á skoplegar hliðar tilverunnar.
...smásögur Davíðs Oddsonar [eruj hinar
frambærílegustu. Ef einhver þjáist af
skorti á lífskæti er boðið upp á hana hér-
beint í æð."
- Sigríður Albertsdóttir, DV
'fc'k fck
„... maður bókstaflega kemst ekki hjá því
aðhrífast...Ég biðpólítíska andstæðinga
forsætisráðherra að líta fram hjá nafni
höfundar og lesa þessar sögur og þeir
munu skemmta sér konunglega... Þetta er
skemmtileg bók. ".
- Hrafn Jökulsson, Bylgjunni
Davíð Oddsson hefur fengið frábæra dóma
fyrir sína fyrstu bók, Nokkrir góðir dagar án
Guðnýjar. Hér sýnir Davíð á sér nýja hlið og fer
á kostum í þaulhugsuðum smásögum.
vJSU--''-
iÍIÍSi
Synir duftsins er fyrsta skáldsaga Arnaldar Indriðasonar. Bókin hefur þegar vakið mikla athygli
erlendra aðila sem vilja bæði gefa hana út og kvikmynda. Á yfirborðinu er sagan einföld og
spennandi en áleitnar spurningar vakna að lestri loknum.
„Mikil saga... Stíll sögunnar er lipur og rennur Ijúflega. Hér er á ferðinni höfundur
sem hefur gott vald á tungumálinu. Frumleiki þessarar sögu liggur... í dramatískum
og myndrænum texta"- - Ingi Bogi Bogason, Morgunblaðinu
Spennandi saga þar sem lesandinn hrifst með!
VAKA- HELCAFELL
SÍÐUMÚLA 6, 108 REYKJAVÍK,
SÍMI 550 3000.
www.vaka.is