Morgunblaðið - 14.12.1997, Page 13

Morgunblaðið - 14.12.1997, Page 13
YDDA F100.64/SÍA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1997 13 Ábending frá ráðgjöfum Búnaðarbankans Verðbréf: Ávöxtun i fortlð þarf ekki að gefa vfsbendingu um ávöxtun I framtið. Austurstræti 5, 155 Reykjavík. Sími 525 6060. Bréfasími 525 6099. Netfang: verdbref@bi.is Aðili aðVerðbréfaþingi íslands. Allt að 64.000 kr. skattafsláttur 50% afsláttur af mun á kaup- og sölugengí Sveigjanleg greiðslukjör Hægt að ganga frá viðskiptum með einu símtali Komdu eða hringdu í síma 525 6060 Við erum við símann til kl. 22.00 virka daga i dag! 46% eígnaaukning á einu ári Hlutabréfásjóður Búnaðarbankans hefur sannarlega staðið undir væntingum fjárfesta eins og eftirfarandi dæmi sýnir. Hjón eða samsköttunaraðilar fjárfestu I Hlutabréfasjóði Búnaðarbankans í byrjun nóvember á síðasta ári fyrir 260.000 kr. Frá þeim tíma til l.nóvember 1997 hefur hrein eign þeirra aukist um 120.000 kr. eða 46%.Verðmæti bréfanna hækkaði um 33.000 kr. á þessum tíma og endurgreiðsla tekjuskatts fyrir árið í fyrra nam 87.000 kr. Ávinningur þeirra af hlutabréfakaupum í Hlutabréfasjóði Búnaðar- bankans er því umtalsverður og betri fjárfestingarkostur vandfundinn. Fjárfestu í traustum sjóði sem hefur gefið örugga og góða ávöxtun. \ ] V BÚNAÐARBANKINN V VERÐBRÉF - byggir á trausti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.