Morgunblaðið - 14.12.1997, Side 46
46 SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1997
ÞJÓNUSTA
FRETTIR
Morgunblaðið/Þorkell
HELGI Hjörvar afhenti Óla H. Þórðarsyni, Umferðarráði, jólatréð.
Færðu Umferðarráði jólatré
APÓTEK
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA a|>6U;kanna: Háa-
leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op-
ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri
apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr-
ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og
vaktir ajióteka s. 551-8888.
í?’ APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opiðvirka dagakl.
8.30- 19 oglaugardaga kl. 10-14.
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.___
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opiðalladaga
ársins kl: 9-24.
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán.
-fóst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.___
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd
2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30.
Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.
BORGARAPÓTEK: Opid v.d. 9-22, laug. 10-H.
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14.
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholts-
veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14.
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d.
kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S:
563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.
HOLTS APÓTEK, Glæsibœ: Opið mád. rtísl.
9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-6212.
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími
511-5070. Læknasími 511-5071.
IBUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, K ringlunni: Opið mád.-
fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjutoigi 21. Opið
virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-8331.
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd.
10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19.1-^ugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234.
Læknasími 551-7222.
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s.
552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-16.________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-14.
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
H AFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjai-ðarajíótek, s.
565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. A|>ó-
tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19,
laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. fríd. 10-14
+ } til skiptis við Hafnarfjarðarajiótek. Læknavakt fyr-
ir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið.
9-18, fid. 9-18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16.
Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs.
555-6802.______________________________
MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og
16.30- 18.30, helgid., og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 422-0500.
APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19,
laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, al-
menna frídaga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs:
421-6567, læknas. 421-6566.__________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
Ámes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30,
laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920,
bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú
Stokkseyri (afhending lyQasendinga) opin alla
daga kl. 10-22.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.____
APÓTEK VESTMANNAEYJA:Opið9-18 virka
daga, laugard. 10-14. Sími 481-1116.
AKUREYRI: Stjömu apótek og Akureyrar a|>ótek
skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktaj>ó-
teki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl.
13 til 17 bæði laugardagogsunnudag. Þegarhelgi-
dagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um
að hafa opið 2 tfma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um
lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. U|>j>lýsingai- í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarst<>ð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230.
>SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 l>einn sfmi.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt.um helgar og
stórhátfðir. Símsvari 568-1041.
Neyðarnúmerfyriralltland-112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar eroj>in all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ eropin allan sól-
arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000.
ÁFALLAHJÁLP . Tekið er á móti lx*iðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptilxnó.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. ~
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Q|>ið þriéjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfraeðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í 8. 562-2280. Ekki þarí
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur |K*irra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild I^andspítalam
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl
13- 17 alla v.d. nema miðvikudaga f síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstím
þjá þjúkr.fr. firir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖDIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Simi 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriíjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
maiður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. F'oreldrasfminn, upj>eldis- og
lögfræðiráðgjöf. Símsvari allan sólariiringinn. Grænt
númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna tólgusjúkdóma í meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm44 og sáraristill>ólgu „Colitis
Ulcerosa*4. Pósth. 5388,125, Reykjavík.S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfrasðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virkadaga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
j>ósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundirígulahúsinu
í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á
fimmtud. kl. 19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á
sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl.
20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á
Húsavík fúndir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 f
Kirkjul>æ.
FÉLAG aðstandenda Al/lieimersjúklinga,
Þverási 51, Rvk. Pósth. 5389. S: 587-8388.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10- 14. Sími 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðralx>rgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18.____________________________
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, |msthólf 5307,
125 Reykjavik.______________
FÉLAG HEILABLÓDFALLSSKADARA,
Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju-
daga kl. 16-18.30, fimmtud. kl. 14-16. Sfmi
564-1045.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum l>örnum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þöi-fum.
FJÖLSKYLDULÍNAN, sími 800-5090. Aðstand-
endur geðsjúkra svara símanum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, |>ósthólf 7226, 127 Rvík. Mót-
taka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu,
Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-
18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029,
opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd.
kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Gönguhópur, uppl. þjá félaginu. Samtök um
vefjagigt ogsíþreytu, símatími á fimmtudögum kl.
17-19 ísíma 553-0760.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl.
9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr.
20,kl. 11.30-19.30, lokaðmánud.,íHafnai*str. 1-3,
kl. 10-18, laugard. 10-16. Lokað á sunnud. „Westw
ern Union" hraðsendingaþjónusta með peninga á
öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Gi-ænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavcfri 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fi'æðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Uppl. f s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofl>eldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfííú 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14- 16. Ókeyjús ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 552-0218.________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
I^augavegi 26,3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15.
S: 551-4570.__________________________
LEIÐBEININGARSTÖD HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.
LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögffræð-
iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnai-firði 1. og 3.
fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í
Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9.
Tímap. í s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tiyggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, fjölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRÉNSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 587-5055.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni I2I>.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/myndriti 568-8620.
Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3. 0]>ið frá mánudeginum 8. deseniber
til 23. desember á milli 14 og 18. Póstgíió 36600-5.
S. 551-4349.
MÆDRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS,
Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18.
Póstgiró 66900-8.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtökþeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Uppl. ográðgjöf, P.O. Box 830, 121, Rvík.
S; 562-5744.__________________________
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í
tumheríxMgi I-indakirkju f Vestmannaeyjum. Laug-
aixl. kl. 11.30 í safnaðarheinúlinu Hávallagiitu 16.
Fimmtud. kl. 21 í safnaðai-heimili Dómkirkjunnar,
Lækjai-götu 14A.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfnoði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA í Reylyavík.
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISADGERDIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud.
kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskfileini.
I’ARKINSONSAMTÖKIN, I^Ufravegi 26, Rvlk.
Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum tímum 566-6830.
BLINDRAFELAGIÐ, samtök
blindra og sjónskertra á íslandi,
afhentu Umferðarráði jólatré að
gjöf fyrir skömmu. I frétt frá
Blindrafélaginu kemur fram að
gott samstarf hafi verið við Um-
ferðarráð um margra ára skeið,
STJÓRN Kennarasambands íslands
varar alvarlega við því að Náms-
gagnastofnun verði gerð að hlutafé-
lagi. Stjórnin telur að með slíkum
breytingum skapist hætta á því að
verð á námsefni hækki og að náms-
efni sem ekki skilar fjárhagslegum
ávinningi eigi erfitt uppdráttar.
Hækki framlag yfirvalda ekki til
námsgagnakaupa mun efnið sem
keypt er í skólunum því dragast
saman, segir í fréttatilkynningu frá
stjórn KÍ.
Ennfremur segir: „Aðalnámskrá
fyrir grunnskóla er nú í endurskoðun
og útgáfa nýrrar aðalnámskrár kall-
ar á útgáfu nýs námsefnis. Stjórn
Kennarasambands íslands telur því
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvai*f opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstfmi fynr konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414.____
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að
Lindargötu 49 eropin alla v.d. kl. 11-12.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrif-
stofa opin mád. og miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605.
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ-
BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gei-ðubergi, símatfmi
á fimmtud. milli kl. 18-20, sími 557-4811, sím-
svari.
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl.
13-17. S: 551-7594.______________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555
og 588 7559. Myndriti: 588 7272.______
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. ogaðstand-
enda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Oj>ið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sínú
553-2288. Myndbréf: 553-2050.____________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skl-jf-
stöfan Fellsmúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl.
9-14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585.___
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERDAMÁLA:
Bankastræti 2, opið mánud.- föstud. kl. 9-17, laug-
ard. kl. 10-14. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir i Tjamargötu 20 á
fimmtudögum kl. 17.15.
VÍMULAUS ÆSKA, foi-eldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581 -1817, bréfs. 581-1819, vcitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foivldra-
síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fljáls alla daya.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSS.VOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e.
samkl. Á öldi-umuiækningadeild er fijáls heimsókn-
jutími e. samkl. Heimsóknaitími bamadeildar er frá
15-16 og fijáls viðvera foreldra allan siilarhringinn.
m.a hafi Umferðarráð reynst
dijúgt við kynningu hvíta stafsins,
tákns blindra og sjónskertra, sem
forgangsverk í umferðinni og ít-
rekað bent almenningi á nauðsyn
þess að taka tillit til blindra og
sjónskertra í umferðinni.
mikilvægt að Námsgagnastofnun
verði tryggður fjárhagslegur grund-
völlur þannig að hún geti sinnt hlut-
verki sínu samkvæmt grunnskóla-
lögum.
Við flutning grunnskóla frá ríki
til sveitarfélaga var um það sátt að
ríki ræki Námsgagnastofnun áfram
í óbreyttri mynd og héidi áfram að
kosta og leggja til kennslu- og náms-
gögn fyrir nemendur í skyldunámi.
Stjórn Kennarasambands íslands
telur allar áætlanir um breytingar á
rekstri Námsgagnastofnunar og
skyldu ríkisins til að sjá nemendum
fyrir ókeypis námsgögnum skýlaust
brot á samkomulagi um flutning
grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga."
Heimsóknailími á geðdeild er fijáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 1G-19.30,
laugaixl. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er fijáls heimsóknar-
tími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tíma-
pantanir í s. 525-1914.
ARNARHOLT, Kjalarnesi:Fijálsheimsóknartimi.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e.
samkl.
GEÐDEILD LANDSPlTALANS KLEPPI: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöö-
um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20._________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður,
systkini, ömmur og afar).___
VlFILSSTAÐASPÍTALl: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknailími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍT ALI HAFN.:Alladagukl. 15-16
og 19-19.30.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími a.d. kl. 15-16 ogkl. 18.30-19.30. Á
stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. ^júkrahússins og Heil-
sugæslustöðvai* Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimstíknartimi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sínú á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnai'fjai-ðai- bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Lokað yfir vetrartímann. Leið-
sögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvikud. og föstud.
kl. 13. Pantanir fyinr hópa í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-
fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNID í GERDUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angifind söfn og safnið í Gei*ðubergi eru opin mánud.-
fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mád.-föst. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólniaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21,
föstud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op-
ið mád.-fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15.
BÓKABÍLAR, s. 563-6270. Viðkomustaðir viðs-
vegar um borgina._______________________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C.
Safnið er opið þriðjudaga og laugaixlaga frá kl.
14-16._______________________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst.
10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrannánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannboitr 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21. fiistud. kl. 10-17.
MORGUNBLAÐIÐ
Opið allan
sólarhringinn
7 daga vikunnar
háai Eim
rnámc
Háaleitisbraut 68, sími 581 2101.
laugard. (1. okt.-30. aprfl) kl. 13-17. Lesstofan op
in frá (1. sept.-15. maQ mánud.-fid. kl. 13-19
föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maQ kl
13-17._________________________________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr
arbakka: Opið eftir samkomulagi. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR
Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s
555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl
13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær
Kirkjuvegi 10, opið laugd. og sunnud. kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.SimU3i-l 1255.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sfmi 423-7551, bréfsfmi 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
KJ ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS- HÁSKÓLA-
BÓKASAFN: Opið mán.-fid. kl. 8.15-19. Föstud.
kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuc
á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._
LISTASAFN ÁRNESINGA, TryggvagBtu 23,
Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokaí
vegna viðgerða. Höggmyndagarðurinn er opinr
alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl.
11-17 alla daga nema mánudaga, kaffistofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS 2 GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR í
desember og janúar er safnið opið skv. samkomu-
lagi. Upplýsingar í sfma 553-2906.
LJÓSM YNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgar-
túni 1. Opið alladaga frá kl. 13-16. Slmi 563-2530.
SUNPSTAÐIR_____________________________
SUNDSTADIR í REYKJAVÍKiSundhöllinopinkl.
7-22 a.v.d. um helgai* fi-á 8-20. Opið í bað og heita
jx>tta alla daga. Vesturbæjai--, Laugardals- og Bivið-
holtslaugeru opnai*av.d. kl. 7-22, um helgar íd. 8-20.
Árbæjarlaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá
kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fiist. 7-21.
laaugd.ogsud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARDABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30.
Laugd. ogsud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðui-bæjarlaug: Mád.-föst.
7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnai-
gai-ðar M;id.-fí>st. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opiö virka
dagakl. 6.30-7.45 ogkl. 16-21. Umhelg-.ukl. 9-18.
SUNDLAUGIN í GKINDAVÍK: Opið áiiú virkn
daga kl. 7-21 og kl. 11 -15 um helgar. Sínú 426-7555.
SUNDMIÐSTÖD KEFLAVÍKUR: Opin nmnud.-
fostud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-ftísl. kl. 7-9
og 15.30-21. Laugardaga og sunnudag;\. kl. 10-17.
S: 422-7300.___________________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Luugaid. og sunnud. kl. 8-18. Sfmi 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: 0]>in mád.-
fcist. 7-20.30. 1-uigsuTl. \>g sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG. AKRANESI: Oj>in mád -
ftist. 7-21, laugd. \>gsud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIiLOpiðv.d. kl. 11-20. ÍK'ltptrkl. 10-21.
Málefni Náms-
gagnastofnunar