Morgunblaðið - 14.12.1997, Side 49

Morgunblaðið - 14.12.1997, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1997 49 BRÉF TIL BLAÐSINS MYNDASAGAN sem birtíst í Morgunblaðinu 10. desember sl. Konan er komin á steypinn... Frá Hafliða Vilhelmssyni: HINN 10. desember birti Einar Falur Ingólfsson ritdóm um bók I mína „Blóðið rennur til skyldunn- ar“. I ritdómnum segir hann að af 1 og til birtist stirðar eða rangar setn- l ingar og tekur m.a. sem dæmi málsháttinn „í upphafi skyldi endir- inn skoða". í tilefni af því vil ég gera ögn grein fyrir beygingu nafn- orða af svonefndum ia-stofni. Til nafnorða af þeim stofni heyra til dæmis orð eins og læknir, hellir, kíkir og endir. Samkvæmt reglum nútíma mál- | fræði „eiga“ orð af þessum stofni ^ að enda á -i en ekki -r í þolfalli eintölu og fleirtala skal mynduð af I orðstofni að viðbættri -ar endingu. Samkvæmt þessari reglu tala menn við lækninn þegar þeir veikjast eða við lækna ef þeir eru sárveikir. En ef litið er á myndasögu í Mbl. sem birtist þann 10. des. sl. er augljóst að þessi regla nútíma málfræði er ekki öllum jafn töm. Margir, ef ekki meirihluti manna, halda ennþá ) í aðra og yngri beygingarmynd ia- | stofnsins og fara ótrauðir til lækn- . irsins eða lækniranna jafnvel þótt ' læknirinn hafi stofu í helliri. Regla nútíma málfræði um beyg- ingu nafnorða af ia-stofni samsvar- ar þeirri beygingarmynd sem brúk- uð var til forna, en frá því á 15. öld og fram á upphaf 17. aldar fór beyging þessara orða að breytast og á 19. öld var forna beygingin að mestu horfin úr íslensku ritmáli en þá „kom hreintungustefnan og sögulegi lærdómurinn til skjalanna og gerði fornu beyginguna að rit- málsreglu og kennsluatriði". (Sjá Lærdómslistir eftir dr. Jakob Bene- diktsson, Rvk 1987, bls. 166.) Þótt hreintungumönnum hafí tekist að endurvekja forna beygingu orða af ia-stofni, hefur samt yngri úthrópaða beygingin lifað af í stirðnuðu orðfæri málsháttarins „í upphafi skyldi endirinn skoða“ og vonandi fær hann að vera í friði fyrir öfgafullum málhreinsunar- mönnum. Og vonandi fer heldur enginn maður með viti að apa eftir fyrirsögn þessa greinarkorns og tala um að konan sín sé komin á steypinn, alþjóð veit að þegar kona er langt gengin með bami er hún komin á steypirinn, alveg sama hvað málfræði hreintungumanna líður. (Sjá: íslenska málshætti, AB 1966 og Orðabók Blöndals.) HAFLIÐIVILHELMSSON, rithöfundur. 7? I i j „Á tímum örrn breytinga eru framtíðarspúr olt clrki mikils virði. Gildi þcirrn felsl þó ckki sist í því, að menn setjast niður oy meta eigin stöðu í Ijósi forliðar og samtíðar. Islendingum er þörf ó að slaldra við og líta i eigin barm. Þór Sigfússon gerir það i þessari bók og tengir samfélagsþróun okkar við stærri heild, metur veikleika og styrkleika og bendir ó skynsamleg úrræði. Bók hans n því erindi til þeirra, sem hofa óhuga ó stöðu íslensku þjóðarinnor við nýjar og spennandi aðstæður." B/örn Bjariwson mcnnlamálaráihcrra „Framtíðarsýn Þórs er land tækifæranna, en tækifæra þeirra sem nó aö nýta þau." Orn D. Jónsson alvinnuskiivlagsfrædingur „Þessi bók vekur mann til umhugsunor um hverjar séu dýrmætustu ouðlindir Islendinga. Menntun og þekking er óreiðanlega mikilvægasta auðlindin og það er undir okkur sjólfum komið, hverju hún skilar okkur, cn ekki undir ytri aðstæðum." Olafur Þ. Sle/hcnsen blaðnmaður „Þessi hók er ómissandi -- fyrir þó sem vilja vera ó undan sinni samtíð." Margeir Pétursson slórmcistari í skák „Þörf bók sem ó ekki sinn lika, Þór Sigfússon setur fram alþjóðlegt mat ó islenskar aðstæður og lesandinn sér örríkið í nýju Ijósi ó eftir". fy/ór Arnalds Iramkvæmdastjórihjá 01 Leiðabók fyrit' nvja í W ) i b i ■ . Fjölsýn foriog i samróði vid Innilegar þakkir fyrir sýndan hlýhug og vin- áttu á áttatíu ára afmœlisdegi mínum þann 7. desember 1997. Gleðileg jól og gott og farsœlt nýtt ár. Guðrún S. Kristjánsdóttir. Halló Sláið saman í góða jólagjöf fyrir langömmu, ömmu, mömmu og ungu stúlkuna. Úlpur, kápur, ullaijakkar. Kíkið inn Opið sunnudaga kl. 13-15 \<#HÞI5ID Mörkinni 6, sími 588 5518. 15% afsláttur af öllu ROWAN garni til jóla STORKURINN gaimveitsEuii Laugavegi 59, 101 Reykjavík, sími 551 8258. HANDIÐ. Skipagötu 16, Akureyri, sími 462 4088. ESTEE LAUDER með 4 augnskuggum, maskara, varalit og 2 blýöntum að verðmæti 3.200 kr. fylgir ef keypt er 50 ml. spray og Body lotion í Pleasures ilminum frá Estée Lauder. *meðan birgðir endast Sendum í póstkröfu SNYRTIVÖRUVEÍRSLUNIN GL/ESfSÆ sími 568 5170 ilikið úrval! Betra verð ! Tomb Raider i Laura Croft er komin aftur og villtari en áður. Nú skellir hún sér á tnjósleða, kafar og bent við (tölsku mafluna. HBA live' Körfubolti tintog hann gerist bestur. Þú getnr einfaldlega ekki misstafþessum. Fifa Soccer1 Knattspyrnuleikur eins og þeir gerast bestir. Mikil spenna og klikkaöur hraði gera þetta að frábærum leik. Stafakarlarnir Kenndu krökkunum þínum ttafrófið á skemmtilegan hátt. Frábær íslenskur dískur sem slærígegn Playstation Frábær leikjatölva á klikkuðu veröi. Kemur með stýripinna og Opið . laugardag10-2E sunnudag 13-18 ðHUCGTOG GDÝBT H. B.T.Töluur Grensásvegur 3 • Simi: 5885900 • Fax : 5885905 www.bttoWur.is • bttolvur@mmedia.is i1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.