Morgunblaðið - 14.12.1997, Page 56

Morgunblaðið - 14.12.1997, Page 56
56 SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM TÓIVLIST Ceisladiskur BREYT’ UM LIT Breyt’ um lit, breiðskífa hljómsveit- arinnar Sóldaggar. Sveitina skipa Stefán H. Henrysson, Ásgeir J. Ás- geirsson, Baldvin A.B. Aalen, Jón Ómar Erlingsson og Bergsveinn Aril- íusson. Lögin eftir þá félaga, ýmist hvern fyrir sig eða í sameiningu. Upptökum stýrði Hanz Ruben, en út- setningar eru Sóldaggar. Skífan gefur út. 40,19 mín. SÓLDÖGG hefur gert það gott á íslenskum ballmarkaði, sem er reyndar oftar mælikvarði á þraut- seigju og þrjósku en hæfileka og hugmyndaauðgi. Sveitarmenn hafa þó áður sýnt að þeir vilja gjaman að eftir þeim sé tekið sem skapandi tónlistarmönnum og þannig hefur sveitin gefið út á plast frumsamin lög, vissulega ekki öll veigamikil, frekar en gengur, en inn á milli sitt- hvað sem vel er heppnað og metn- SOFASETT, Fjölbreytt litaval Raðgreiðslur -íJhIILí Feiknaúrval íflestum verðflokkum _ húsgögn Armúla 44 sími 553 2035 aðarfullt. Sú breiðskífa sem hér er gerð að umtalsefni er fyrsta skífa Sóldaggar í fullri lengd og af nógu hefur verið af taka. Allir sveitarmenn koma að laga- smíðum sem gerir plötuna fjöl- breytta og telst því kostur, en á móti kemur að heildarsvip vantar. Pannig er upphafslag plötunnar, Breyti um lit, upphafíð popp með hljómborða- bakgrunni, í öðru laginu, Tilfinningu, eru gítarar í aðalhlutverki, Ekki neitt daðrar við breakbeat og svo mætti telja. Vissulega fer vel á því að hafa plötuna fjölbreytta, ef ekki til annars en undirstrika í eitt skipti fyrir öll að Sóldögg er ekki bara ball- sveit, en á köflum verður skífan sundurlaus fyrir vikið. Textar eru upp og ofan, allt frá froðu í Tilfinningu, „Ö hvað ég skelf um sjálfan mig/ þú gefur mér stuð“, í hippískar pælingar í Einskisverð- um hlut, „Stríð er morð / Spyr ekki um stétt né stund og stað / Friður orð / Hylur eymd og sorg blóðbað." Bergsveinn mætti gera meira af því að semja texta. Morgunblaðið/Ásdís HLJÓMSVEITIN Sóldögg. Eins og getið er hefur Sóldögg stundáð ballmarkaðinn og margt af því sem er á þessari fyrstu skífu sveitarinnar er til þess fallið að auka hróður hennar á þeim vett- vangi, til að mynda An vits míns, Friður og Leysist upp. Pað er þó meira í sveitina spunnið, því víða er metnaður og mikil vinna á bak við lögin og oft vel að verki staðið. Vel er og að verki staðið við upptökur á plötunni, hljóðfæraleikur hnökra- laus, með gítarleikara sveitarinnar, sem ekki er tilgreindur á umslagi, fremstan meðal jafningja, söngur vel heppnaður og raddir. Umslag plötunnar er skemmti- legt en textavinnslu ábótavant; sá sem það gerði ætti að rifja upp regl- ur um stóran staf og lítinn við hent- ugleika. Alltaf er líka skondið þegar menn telja sig svo fræga að ekki sé þörf að geta um fóðurnafn eða hlut- verk; nokkuð sem allir eiga kannski að vita, eða eitthvað sem skiptir ekki máli? Arni Matthíasson w S Sími 551 1121 -efstá Skólavörðustígnum Metnaður og mikil vinna PÓSTUR OG SÍMI HF JHver er dö hriagja? ábært verð! tíma hvers símtals og fjölda símtala sem hafa Jborist. Tækið geymir síðustu 50 símanúmer og virkar þannig sem símboði, ef þú nærð ekk að svara. KR. 3.490 Söludeild Ármúla 27, sími 550 7800 • Söludeild Kringlunni, sími 550 6690 Þjónustumiðstöð í Kirkjustræti, sími 800 7000 • Póst- og símstöðvar um land allt MYNDBÖND Meira af mafíósum Gotti (Gotti) Sannsöguleg inynd ★★★ Framleiðandi: Gary Lucchesi. Leik- stjóri: Robert Harmon. Handritshöf- undur: Steve Shagan, byggt á bók- inni eftir Jerry Capeci og Gene Mustain. Tónlist: Mark Isham. Aðal- hlutverk: Armand Assante, William Forsythe og Anthony Quinn. 117 mín. Bandaríkin. HBO/SAM myndbönd. Útgáfud.: 8. des. Myndin er bönnuð bömum yngri en 16 ára. GOTTI var einn af helstu mafíósum New York borgar, en situr nú bak við lás og slá. Hér er saga hans sögð; hvemig hann komst til valda en var loks grip- inn af lögregl- unni. Nú fá aðdáendur mafíósamynda eina í viðbót tO að gæða sér á. Vandamálið með þessa er að hér vantar pól í hæð- ina, eitthvað sem gerir hana öðru vísi en hinar myndimar sem við höfum séð. Karlar cem segja sögur af sjálfum sér með ítölskum hreim, borða pasta, græða peninga, faðm- ast, myrða hver annan með köldu blóði en fella svo tár þegar köttur fótbrotnar er engin nýjung fyrir kvikmyndaaðdáendur. Saga þessa manns er rakin og búið. Handrit- inu er því nokkuð ábótavant. Annars er myndin vel gerð að öllu leyti. Assante er mjög sann- færandi siðlaus bófi, Forsythe er einkar ógeðfelldur sem Sammy fé- lagi hans (hann er líka svo ljótur), og auðvitað stendur Anthony elsk- an Quinn fyrir sínu sem verndari Gottis. (Það er ótrúlegt hvað manni getur þótt vænt um hann þótt maður viti að hann hefur bar- ið fjölskyldu sína sundur og sam- an). Vönduð vinnubrögð, góður leik- ur og staðreyndin að þetta er sönn saga gera myndina þess virði að sjá og nokkuð merkilega. Hildur Loftsdóttir Kraftmeiri, nú með 1400W mótor. Fislétt, aðeins 6.5 kg. Biðstöðufesting fyrir rör og slöngu. Og hinn frábæri Nilfisk AirCare® síunarbúnaður með HEPA H13 síu. Komdu og skoðaðu nýju Nilfisk GM-400 ryksugurnar ÆDnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.