Morgunblaðið - 14.12.1997, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 14.12.1997, Qupperneq 60
MORGUNBLAÐIÐ 60 SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1997 r; 1 «Jlt- •***-. HÁSKÓLABÍÓ * + HASKOLABIO Hagatorgi, sími 552 2140 V 111!lTI J 'rití11 rJ fAk V[Z MUNIÐ JAMES BOND LEIKINN E8S m 2ílovj)imMflíiií< Sýnd kl. 2.15, 4.30,6.45, 9 og 11.20. B,2 Mánudag kl. 4.30, 6.45, 9 og 11,20. MICHAEL DOUGLAS SEAN PENN + ★★★ O.T Rás 2 Dagsljós FRA LEIKSTJORA SEVEN LEIKURINN Á m r Sýnd kl. 3, 5.15, 6.45, 9 og 11.15. bj. 12 Sýnd kl. 5.15, 6.45, 9 og 11.15. B.1.12 . /|pri kl 3, 5 og 7. Mán kl. 5 og 7 Synd kl. 9 og 11.15. b.íi6. 5S5SÍ 59.000 3ýnd Kl. 3, b, /, y og Mán. kl. 5, 7, 9 og 11. SIKANSIEGA BONNW INNÁN 16 ÁRA. Sýnd kl. 9 og 11. thegame.com Sýnd kl. 3 og 5. Mán kl. 5. ALEÍNNi AIR FORCE ONE Sýnd kl. 5. bj. 14 MUNIÐ JAMES BOND LEIKINN a ran á Bl.raimt.tat.lt. Sýnd kl. 2.15,4.30,6.45,9,10.10 og 11.20. bj 12 medigit/u. Sýnd kl. 3.5 og 7. mrni Sýnd kl. 11.10. B.ne. BQTMON ptOBIhl Sýnd kl. 2.45. b.í 10. MBL r j Herkúles er bráðfyndin og j spennandi teiknimynd frá Disney. [ senn stórkostleg * skemmtun fyrir bðm, unglinga og fullor&na '"Ml- ineö (slensku j^S ogenskutali. THX digital. Sýnd kl. 5/7 9 og 11. Sýnd kl. 2.50. Sýnd kl. 5og7 www.samfil m. i s SOKK.ABUXUR SEM MÓTA LÍKAMANN ÞÚFENNUR MUNENN SLIMUP Útsölustaðir HagkaupSkcifen, Hagkaup Kringlan, /fí| j1„.u Hagkaup Akureyri, Fjarðarkaup og í flestum apótekum. 11 dl Innntun hafín fyrir vorönn 1998 Blað allra landsmanna! -kjarni málsins! Morgunblaðið/Jón Svavarssoa EGGERT feldskeri sýndi pelsa á Kaffi Reykjavík en þetta mun vera úlfaskinn. MINKURINN er alltaf vinsæll meðal pelsaunn- enda. Síðasta sýningin fyrir jól LINSAN sýndi gleraugu af öll- um stærðum og gerðum en fyr- irsætan er í pelsi úr aflituðu bjóra- skinni. VIKULEG tískusýning var haldin á Kaffi Reykjavík á fimmtudag. Sem fyrr voru það fyrirsætur úr Módelsamtökunum sem sýndu fatnað og fylgihluti frá fjórum verslunum. Að þessu sinni voru sýndir pelsar frá Eggerti feldskera, fatnaður úr versluninni Corsíku, gleraugu frá Linsunni og fatnaður úr versluninni Herramenn. Að venju var gestum boðið upp á til- boðs matseðil og Heiðar Jónsson snyrtir sá um að kynna. „Þetta var síðasta sýningin fyrir jól því það er orðið svo mikið að gera hjá öllum,“ sagði Kristjana Geirsdóttir hjá Kaffi Reykjavík. „Þetta var mjög skemmtilegt og fjölbreytt því í þetta sinn vorum við bæði með dömu- og herrafatnað, pelsa og gleraugu. Stemmningin var fín og fleiri karlmenn en áður.“ Nokkrar tískusýningar hafa nú verið haldnar á Kaffi Reykjavík og hefur aðsóknin verið góð enda reynt að flétta saman skemmtun, mat og sýningu. „Við munum taka upp þráðinn eftir áramót og stefn- um að því hafa þessi kvöld með svipuðu sniði og undanfarið,“ sagði Kristjana. KARLMENN voru ekki skildir út- undan og fengu meðal annars að sjá þennan selskinnsjakka með bryddingum og töium úr laxaroði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.