Morgunblaðið - 14.12.1997, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 14. DESEMBER 1997 61
'■'m
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX ÐIGITAL i
ÖLIUM SÖLUM
Rás 2.
Ray, Dave, Julian, Damon og Stsvie eru smábófar í lait að
heiðaríegt lífenii. En þegar afrakstunnn verður
Robert CariyleGninspotting, Full Monty), Roy Wii
i rnynd setn sameinar svita Trainspotting og
Sýnd kl. 1,3, 5,7, 9 og 11
Dagsljós
glæp sem yrði leið inn f
breyfct vinótten í ^andskap.
(söngvori Blur)
Bi. 16.
HDOIGnAL
JOLAMYND 1 997
C-.'f' Kynnlr
Hetkúles er bráðfýndin og
spennandi teiknimynd frá Disney.,
(senn stórkostleg skemmtun
fyrir böm, ungiinga og
fullorðna bæðl með ‘X'ai0>
(slensku og
Jte enskutali.
■ Sýnd kl. 1, 3, 5, 7 og 9. ísl. tal. hiidígítal
★hkdv
ASDagsljós
Sýnd kl. 11.
AIR
FORCE
ONE
Sýnd Id. 2.30, 4.45,
>.50, 9 og 11.10. Biv
www.samfilm.is
Snorrabraut 37, sími 551 1384
lesta mynd ársins: LA Confidential
Besti leikstjóri ársins: Curtis Hanson
Besti handrit Curtis Hanson
Samtök kvikmyndagagnrýnenda í Bandarikjunum
íslenskir kvikmyndagagnrýnendur eru sammála:
Hilmar Karlsson, DV, ★ ★★★
Anna Sveinbjarnardóttir, Mbl, ★★★ 1/2
Ásgrimur Svenisson, Dagsljós, ★★★
; Sýnd kl. 3, 5 og 7. ísl. tal. ■iDiGnAL
fr M -í wolking and talking 3ogii ’
A strókaveiðum
Sýnd kl.
www.samfilm.is
7. Síðustu sýnt!
Hverfisgötu, sími 551 9000
ID BRETA TIL ÞESSA
„Two thumbs up, way up!“ Siskel & Ebert
Oborganleg bresk gamanmynd sem hefur fengið frábæra
aðsókn í heimalandi sínu sem og i Bandarikjunum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
JÓLAMYND
jjl llrljur kuma trá éiiMi'ðraiu .tuiiimi
SV MBL f
ÚD DV
j Siiiifp
Ú, EiriUol OskpríverikHínawwrf íwu!
F.r-tpj 0‘ip?$vfríiwitncny»á fix
Sltns BSodf Mit vokii CfftrJego cthycSí oc
oíían tvoim. AhciSíirlvtrk' Biily Rob Thc.rrion RoíkWv
VrckoTn & J.T. WcUh. leikstiorp & honérit: B:lv Eot 1
Sýnd kl. 6 og 9.
Forsýning
sunnudag kl. 3.
Sýnd kl. 3.
www.skifan.com
Sýnd kl. 9 og 11.
<
CLINT Eastwood getur glaðst yfir langvinnum vinsældum
sfnum meðal kvikmyndaunnenda.
Clint Eastwood vinsælastur
► GAMLA brýnið Clint Eastwood
varð sigursælastur í vinsælda-
könnun sem var gerð um öll
Bandaríkin en um eitt þúsund full-
orðnir einstaklingar voru spurðir:
„Hver er uppáhalds kvikmynda-
stjarnan þín?“ Samkvæmt hinni ár-
legu Harris-skoðanakömiun var
það hinn 67 ára gamli leikari og
leikstjóri sem skaut öðrum starfs-
félögum sínum ref fyrir rass.
Eastwood er enginn nýgræðingur
því hann hlaut sama titil árið 1993.
I öðru sæti vinsældalistans varð
kyntáknið Mel Gibson og fast á
hæla hans komu Tom Cruise, John
Wayne heitinn, Harrison Ford og
Kevin Costner. í sjöunda sæti voru
þrír leikarar jafnir en það voru
þeir Richard Gere, Sean Connery
og Arnold Schwarzenegger. Sá tí-
undi í röðinni var Denzel Was-
hington en það sýnir stöðu kvenna
á listanum að sú sem náði hæst
lenti í tuttugasta og öðru sæti list-
ans. Það var leikkonan Demi
Moore sem fékk þetta heiðurssæti
sem er greinileg vfsbending um
sterkt karlaveldi kvikmyndanna
og aðdáenda þeirra. Clint
Eastwood, sem var í fjórða sæti
listans í fyrra, var jafn vinsæll
meðal þeirra karla og kvenna sem
tóku þátt f könnuninni. Fjórir leik-
arar duttu alveg út af iistanum að
þessu sinni. Það voru þeir Steven
Seagal, Tom Hanks, Paul Newman
og Sylvester Stallone.
Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígrcen
eðaltré, í hcesta gceðaflokki og prýða þau nú
mörg hundruð íslensk heimili.
f*- 10 ára ábyrgð » Eldtraust
f» 10 stærðir, 90 - 370 cm ;« Þarfekki að vökva
hl Stálfótur fylgir íslenskar leiðbeiningar
>» Ekkert barr að ryksuga <'* Traustur söluaðili
f*- Truflar ekki stofublómin f* Skynsamleg fjárfesting
Ct