Morgunblaðið - 10.01.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 10.01.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1998 9 FRÉTTIR Sjálfstæðis- flokkurinn 13 í próf- kjöri á Sel- tjarnarnesi PROFKJÖR sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi fyrir bæjarstjórnar- kosningar næsta vor fer fram 24. janúar næstkomandi. Frestur til að skila framboðum rann út 13. des- ember en samkvæmt prófkjörs- reglum hefur kjömefnd heimild til að bæta við fleiri nöfnum. A fundi kjörnefndar 7. janúar ákvað kjör- nefnd að bæta 5 manns við og verða eftirtaldir 13 einstaklingar í kjöri. Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóri, Jón Hákon Magnússon fram- kvæmdastjóri, Erna Nielsen bæj- arfulltrúi, Jens Pétur Hjaltested viðskiptafræðingur, Gunnar Lúð- víksson framkvæmdastjóri, Guð- mundur Jón Helgason flugumsjón- armaður, Jón Jónsson fram- kvæmdastjóri, Jónmundur Guð- marsson stjómmálafræðingur, Sig- rún Edda Jónsdóttir viðskipta- fræðingur, Inga Hersteinsdóttir verkfræðingur, Stefán Ó. Stefáns- son húsasmíðameistari, Snorri Magnússon rannsóknarlögreglu- maður og Hrefna Kristmannsdótt- ir jarðefnafræðingur. ------------ Fugla- dauðinn í rannsókn NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN Islands hefur nú fengið til rann- sóknar einn af átta fuglum sem fundust dauðir í Víkurfjöru um síð- ustu helgi. Arnór Sigfússon hjá Náttúru- fræðistofnun sagði eftir að hafa rannsakað fuglinn að hann hefði verið mjög horaður en ekkert fund- ist í fiðri. Fuglinn, sem var ungur æðarfugl, hafí því sennilega drepist úr hungri. Þetta hafi verið átta fuglar og ekki sé óalgengt að nokkrir fuglar drepist um leið, séu þeir illa haldnir. Innyflin verði þó send að Keldum þar sem leitað verði að sníkjudýrum. Blað allra landsmanna! -kjarni málsins! VtS ertmu Stjömuryst senv innst Lokað Ldtuj Útsaiasv ftejvt ás mAsluAoxj Kven-og -ú Álfabakka 12, Mjóddirmi, Hjartans þakkir sendum við öllum þeim, sem með margvíslegum hætti gerðu gullbrúðkaupsdag okkar að ógleymanlegu ævintýri. Sólborg Sveinsdóttir og Viðar Þorláksson, Sléttuvegi 17, Reykjavík. Vantar þig tösku, seölaveski eða hanska? 15% afslattur af öllum vörum ö löngum laugardegi Opið kl. 10-17 Laugavegi 58, sími 551 3311. QuðCaugur Jöí. WCagnússon Laugavegi 2251, sími 551 5272. Langur laugardagur afsláttur af postulíns- og kristalsvörum okkar LITTU INN! 'l/foóaícui liej^át í Jacg! 30-70% afíáláttur (J)pic$ bl. 10-17 MGXX ESPRIT FYRIR ÞAU YNGSTU! Krílii ciMranranriT«wi:» \ Laugavegi 28 [ Skólavörðustíg 10 j V Sími 561 1300 J \. Fax 561 1315 / I5 % afsláttur a löngum laugardegi 30 % afsláttur af öllum silfurhringum og armböndum. Utsala - útsala Ein stærsta skartútsala landsins er hafin Ótrúlegt úrval Ótrúlegt verð Laugarvegi 20b, sími 552 2515. - tveir fyrir einn á Mirabelle Heitustu kjúklingaréttir bæjarins verða á „tveir fyrir einn“ tilboði allan janúar, frá sunnudegi til fiinmtudags. Ekki missa af góðri kjúklingaveislu. Munið að panta borð tímanlega. Verið velkornin! MIRABELLE RESTAURANT/VlNSTOFA Smiðjustíg 6 (áður Habitat) • Sími 552 2333
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.