Morgunblaðið - 10.01.1998, Side 23

Morgunblaðið - 10.01.1998, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1998 23 og avöxtun SJOÐUR 5 - ISI.F.NSk RIKISSKULI)ABRí.I I ij*n;irslv;ilI>>lrj:ils liinglíinnsjóilur Sjóður 5 er stærsti verðbréfasjóðurinn á íslandi. Hann er eignarskattsfrjáls ogfjárfestir eingöngu í skuldabréfum með ábyrgð ríkissjóðs. Avöxtun Sjóðs 5 hefur verið 8,7% siðastliðið 1 ár og 9,2% síðastliðin 5 ár. Sjóður8 erannar eignarskattsfrjáls kostur hjá VÍB, með 11% nafnávöxtun sl. 1 ár, sem er hæsta ávöxtun sambærilegra sjóða. Sjóðurinn fjárfestir eingöngu I löngum spariskírteinum ríkissjóðs og er ætlaður til langtíma- ávöxtunar eigna. VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi Islands • Kirkjusandi. Sími 560-8900, 800-4-800. Myndsendir: 560-8910. MARKMIÐ OG FJÁRFESTINGARSTEFNA Markmið sjóðsins er langtimahækkun eigna með vaxtatekjum og gengishagnaði af íslenskum ríkis- skuldabréfum. Eignir sjóðsins skulu vera 60-80% í spariskírteinum ríkissjóðs, 10-30% í húsbréfum og óverðtryggð ríkis- skuldabréf mega vera allt að 30%. Verðbréfaflokkur Stefna, % Láqm., % Hám., % Spariskírteini ríkissjóðs 60 50 80 Óverðtr. ríkisskuldabréf 25 10 30 Húsbréf 15 10 30 Samtals 100 Meðaltími skuldabréfa 3 ár 2 ár 5 ár SVEIFIUR I ÁVÖXTUN SKULDABRÉFIN örugg áhætta SKIPTING VERÐBRÉFAEIGNAR 1. JANÚAR 1998 ■■ Spariskírteini ríkissjóös 75% ■■ Húsbréf 19% Önnur rfkisskuldabréf 6% STÆRSTU SKULDABRÉFAFLOKKAR SJÓÐSiNS Flokkur Væqi, % Spariskirteini ríkissjóðs 90/2D10 Spariskírteini ríkissjóðs 89/2A10 Spariskírteini rikissjóðs 95/1D10 Húsbréf 96/2 Spariskírteini ríkissjóðs 94/1D5 Spariskírteini rikissjóðs 92/1D10 YMSAR UPPLYSINGAR Árleg umsjónarlaun af eignum Genqismunur Stærð sjóðsins í milljónum króna Stofnár sjóðsins 0,50 % 0,50 % 3.850 1990

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.